Ég er í þeim pælingum að breyta TP-Link routerinum mínum í Access point þar sem routerinn frá Símanum hefur enga drægni en ég ætlaði fyrst að spyrja ykkur út í basic hlutina.
a. Er hægt að nota router sem access point? b. Er mikið um stillingar?
Það er hægt að nota router sem AP. Það sem þú þarft að gera er að; * slökka á DHCP á AP-inum * setja nýja ip tölu á AP-inn ( svo hann sé innan sama nets og routerinn sem hann tengist) * setja upp þráðlaust net með sama SSID og er á hinum routernum og sama passa. (þá fer tölvan bara á punktinn með sterkasta merkið) * ???? * profit