PC3500 í PC3200 compliant móðurborð?
-
pyro
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 204
- Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: RtotheVtotheK
- Staða: Ótengdur
PC3500 í PC3200 compliant móðurborð?
Er hægt að nota PC3500 eða hærra minni í t.d. Abit AN7 móðurborð sem á að vera "DDR 400" (PC3200 fyrir þig Gnarr
) skv. framleiðenda... lendi ég í veseni með þetta? málið er að mig langar til að hækka FSB-inn á örranum mínum úr 166 í 200 eða meira, og langar til að geta haft mem/cpu ratioið 1:1 
AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8
-
gnarr
- Kóngur
- Póstar: 6590
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 363
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
hehe.. var að sjá þetta fyrst núna
glæstilegt hjá þér. engar villur, fyrir utan kanski að þú hefðri mátt setja MHz á eftir "mig langar til að hækka FSB-inn á örranum mínum úr 166 í 200 ".
ég skil líka DDR400 sem PC3200.. hinsvegar ef þú hefiðr sagt DDR200 þá hefði ég haldið að þetta væri 100MHz minni.. og ef þú hefðir sagt 400MHz minni.. þá hefði ég haldið að þú værir veruleikafyrrtur.. híhí
ég skil líka DDR400 sem PC3200.. hinsvegar ef þú hefiðr sagt DDR200 þá hefði ég haldið að þetta væri 100MHz minni.. og ef þú hefðir sagt 400MHz minni.. þá hefði ég haldið að þú værir veruleikafyrrtur.. híhí
"Give what you can, take what you need."
-
pyro
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 204
- Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: RtotheVtotheK
- Staða: Ótengdur
ef ég get keyrt örrann á t.d. 220-230 fsb, þá hlýtur móðurborðið að ráða við það að minnið sé keyrt á sömu tíðni, ekki satt? Eins ef það væri öfugt.. ef ég get keyrt minnið á 220-230 hlýt ég að geta keyrt örrann á því líka (svo lengi sem örrinn ræður við það)
Annars skemmtileg saga, ég keypti mér algjört no-name minni þegar ég setti saman vélina mína hérna um árið, PC2100 sorp eitthvað, bara það ódýrasta sem ég fann.... kemur í ljós að ég get léttilega keyrt það á 2-2-2-5!! Xerox minni skv. aida32 og cpuz
Annars skemmtileg saga, ég keypti mér algjört no-name minni þegar ég setti saman vélina mína hérna um árið, PC2100 sorp eitthvað, bara það ódýrasta sem ég fann.... kemur í ljós að ég get léttilega keyrt það á 2-2-2-5!! Xerox minni skv. aida32 og cpuz
AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8