[TS] Turntölva + skjár

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
harvester
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Fim 02. Des 2010 21:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[TS] Turntölva + skjár

Pósturaf harvester » Sun 04. Sep 2011 21:23

Óska eftir tilboðum í turntölvu - fer eingöngu "í heilu lagi":)

Móðurborð: Gigabyte EP43-DS3L
http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=2847#sp
Örgjörvi: Intel Core Duo E7200 2.53GHz
http://ark.intel.com/products/35348
Power Supply: König 450W low noise
http://www.konigelectronic.com/en_us/790740
Minni: 6GB DDR2 (Kingston 2 x 1GB / OCZ 2 x 2GB)
Grafík: NVIDIA GeForce 9600 GT 512MB
http://www.nvidia.com/object/product_ge ... gt_us.html
Hljóð: Realtek High Definition Audio (sjá móðurborð)
HDrif: Samsung 1TB 7200rpm 32MB Cache
DVD/HD-Drif: LG Blu-ray brennari + auka DVD-brennari
Hátalarar: Creative I-trigue 2200
http://us.store.creative.com/ITrigue-22 ... 67KRTG.htm

* ESATA kort (2 slot)
* Þráðlaust lyklaborð og mús
* Wireless 802.11g kort
* Auka USB 2 kort (4 slot)
*<20db örgjörvavifta
* Windows 7 32-bit uppsett

Skjár: Samsung 19" 940N (einn dauður pixill)
http://www.samsung.com/ae/consumer/comp ... prd_detail
Flestallt keypt í september 2008 hjá computer.is (Skjárinn keyptur í Tölvutek).

Tilboð óskast \:D/
Síðast breytt af harvester á Þri 13. Sep 2011 14:51, breytt samtals 3 sinnum.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Turntölva + skjár

Pósturaf biturk » Mán 05. Sep 2011 03:24

er enginn aflgjafi?
hvað eru hlutirnir gamlir? eitthvað í ábyrgð?
er þetta löglegt windows?
hvaða týpa er þessi skjár?


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Höfundur
harvester
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Fim 02. Des 2010 21:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Turntölva + skjár

Pósturaf harvester » Þri 13. Sep 2011 14:47

Félagi minn setti upp Windows 7 í vélina. Geri ráð fyrir því að það hafi verið lögleg útgáfa.
450 W silent PS.




Höfundur
harvester
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Fim 02. Des 2010 21:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Turntölva + skjár

Pósturaf harvester » Fim 10. Nóv 2011 21:10

Upp....



Skjámynd

krissdadi
Geek
Póstar: 838
Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 11:50
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Turntölva + skjár

Pósturaf krissdadi » Fös 11. Nóv 2011 00:50

Skal borga 35k fyrir pakkan :happy




Höfundur
harvester
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Fim 02. Des 2010 21:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Turntölva + skjár

Pósturaf harvester » Mán 14. Nóv 2011 10:51

krissdadi skrifaði:Skal borga 35k fyrir pakkan :happy


Ja, ef ég hefði ekki verið búinn að fá tilboð í Bluray spilarann stakann á 15 þús myndi ég íhuga þetta.... :)




ohara
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Sun 15. Feb 2009 17:25
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Turntölva + skjár

Pósturaf ohara » Mán 14. Nóv 2011 12:11

Er vélin ennþá til sölu?

Óli
840 2381


EVGA nForce 730i, Intel 8400, Kingston 4GB, MSI 5770 Hawk
64GB Kingston Solid State Drive, Win Home Server 3TB


Höfundur
harvester
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Fim 02. Des 2010 21:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Turntölva + skjár

Pósturaf harvester » Mán 14. Nóv 2011 13:53

Já, hún er enn til sölu.



Skjámynd

krissdadi
Geek
Póstar: 838
Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 11:50
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Turntölva + skjár

Pósturaf krissdadi » Mán 14. Nóv 2011 16:05

Og ertu búinn að selja DVD/HD-Drif: LG Blu-ray brennari úr pakkanum?




Höfundur
harvester
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Fim 02. Des 2010 21:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Turntölva + skjár

Pósturaf harvester » Mán 14. Nóv 2011 17:40

LG Bluray brennarinn er ennþá til staðar - amk akkúrat núna ;)




schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Turntölva + skjár

Pósturaf schaferman » Mán 14. Nóv 2011 18:26

hvar er dauði pixellinn staðsettur á skjánum ?
Verðhugmynd á skjáinn?


http://kristalmynd.weebly.com/


Höfundur
harvester
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Fim 02. Des 2010 21:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Turntölva + skjár

Pósturaf harvester » Mán 14. Nóv 2011 18:48

Dauði pixellinn er ofarlega hægra megin við miðju. Set 10 kall á hann.




schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Turntölva + skjár

Pósturaf schaferman » Mán 14. Nóv 2011 18:55

Er það ekki soldið mikið? annars veit ég það ekki,, kannski bara sanngjarnt.
En skelli mér samt frekar held ég á syncmaster 930B sem mér bauðst á 7000kr þó 7þ sé ekki til eins og er :dead


http://kristalmynd.weebly.com/


Höfundur
harvester
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Fim 02. Des 2010 21:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Turntölva + skjár

Pósturaf harvester » Mán 28. Nóv 2011 15:33

Upp...

P.S. Skjárinn er líklegast farinn þannig að tilboð óskast í tölvuna sjálfa...



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2282
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 182
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Turntölva + skjár

Pósturaf kizi86 » Mán 28. Nóv 2011 15:46

smá off topic, en af hverju að vera með 6GB af vinnsluminni en bara 32bita stýrikerfi?


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Höfundur
harvester
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Fim 02. Des 2010 21:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Turntölva + skjár

Pósturaf harvester » Mán 28. Nóv 2011 18:36

Hehe, góð spurning - það stóð til - en stýrikerfið var aldrei uppfært í 64 bita....



Skjámynd

lifeformes
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
Reputation: 25
Staðsetning: 66°N
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Turntölva + skjár

Pósturaf lifeformes » Sun 04. Des 2011 08:15

er til í að kaupa af þér "OCZ 2 x 2GB" ef þú ferð í partasölu.