H80 Vandamál
-
AncientGod
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
H80 Vandamál
sælir mig vantar huugmyndir af hverju það kemur ekkert á skjáin hjá mér, var að sitja upp H80 og það kviknar á öllu en svo fæ ég á móðurborðinu phase lights og það stendur ekkert í manual =S um það er búin að reyna að googla en engin svör, vandamálið er að skjárin er svartur en allt snýst og virkar en ekkert kemur á skjáin, þessi ljós eru 2x rauð 2x gul og 2x græn.
Tölvan:
2x 6850 skjákort
intel i7 950 örgjörvi
2x2 tb harðir diskar
1x1 tb harður diskur
750w kæling
12 Gb kingston ram
GA-X58-USB3 móðurborð
dvd drif.
það er ekki rafmagns vandamál því það kviknar á öllu og ég fæ heldur engin bip merki.
Tölvan:
2x 6850 skjákort
intel i7 950 örgjörvi
2x2 tb harðir diskar
1x1 tb harður diskur
750w kæling
12 Gb kingston ram
GA-X58-USB3 móðurborð
dvd drif.
það er ekki rafmagns vandamál því það kviknar á öllu og ég fæ heldur engin bip merki.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
-
lifeformes
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 369
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
- Reputation: 25
- Staðsetning: 66°N
- Staða: Ótengdur
-
AncientGod
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: H80 Vandamál
að dugði áður, ég meira að segja tók úr eitt 6850 og 2 hdd sama sagan allt virkar nema að það kemur ekkert á skjáin.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
-
AncientGod
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: H80 Vandamál
já allt passaði vel hann datt oní og allt læstist vel án vandræða og kælinginn festist líka án vandræða.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
-
cure
- Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: H80 Vandamál
http://www.thermaltake.outervision.com/
getur prufað að tjakka á þessu hvort þú sért ekki allveg öruglega með nógu stórann aflgjafa.
getur prufað að tjakka á þessu hvort þú sért ekki allveg öruglega með nógu stórann aflgjafa.
-
AncientGod
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: H80 Vandamál
allt er tengt er búin að fara yfir þetta 3x og aflgjafin á að ráða við þetta er meira að segja búin að taka út eitt 6850 og 2hdd sem ættu þá að taka minna rafmagn oh h80 er ekki að fara taka 150w.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: H80 Vandamál
Hann var bara að setja nýja kælingu,ss. búinn að vera með þessi skjákort fyrir
En snúast vifturnar á skjákortinu,ef þú ert búinn að fara yfir allt rólega gæti alveg verið að þú þurftir að losa kælinguna og taka örgjafann úr og aftur í (stundum er bara eitthvað micro brot
) , en skoðaðu samt allt vel áður
þetta kemur á endanum
En snúast vifturnar á skjákortinu,ef þú ert búinn að fara yfir allt rólega gæti alveg verið að þú þurftir að losa kælinguna og taka örgjafann úr og aftur í (stundum er bara eitthvað micro brot
þetta kemur á endanum
-
cure
- Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: H80 Vandamál
http://forum.giga-byte.co.uk/index.php? ... pic=4459.0 hérna er 1 með sama vandamál.
-
AncientGod
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: H80 Vandamál
yay eithver sem skilur þettamundivalur skrifaði:Hann var bara að setja nýja kælingu,ss. búinn að vera með þessi skjákort fyrir![]()
En snúast vifturnar á skjákortinu,ef þú ert búinn að fara yfir allt rólega gæti alveg verið að þú þurftir að losa kælinguna og taka örgjörvann úr og aftur í (stundum er bara eitthvað micro brot) , en skoðaðu samt allt vel áður
þetta kemur á endanum
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
-
Olafst
- Ofur-Nörd
- Póstar: 285
- Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: H80 Vandamál
mundivalur skrifaði:Hann var bara að setja nýja kælingu,ss. búinn að vera með þessi skjákort fyrir![]()
það kæmi manni ekkert á óvart ef menn myndu a)rekast í snúrur eða b)betrumbæta kaplafrágang þegar kassinn er opnaður og nýrri kælingu smellt í.
Stundum þarf maður að hugsa útfyrir kassann til að leysa vandamál.
-
Eiiki
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: H80 Vandamál
oft eru óútskýranlegar ástæður fyrir því að tölvan ræsir sig ekki og hafa menn reynt allt hvað þeir geta til að fá hana til að kveikja á sér, svo enda þeir á að rífa hana aftur í sundur og setja allt saman aftur og þá bara allt í einu ræsir hún 
gefðu þér bara tíma og rífðu allt í sundur og settu saman aftur, getur verið einhver smá fítus sem er í ólagi, vandaðu bara frágang og allt þannig mjög vel og gefðu þér tíma...
gefðu þér bara tíma og rífðu allt í sundur og settu saman aftur, getur verið einhver smá fítus sem er í ólagi, vandaðu bara frágang og allt þannig mjög vel og gefðu þér tíma...
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: H80 Vandamál
Smá offtopic hjá mér, þetta er mjööög flott setup hjá þér og greinilega engu til sparað en af hverju ertu ekki með SSD fyrir system?
Re: H80 Vandamál
settiru vifturnar i samband við sysfan tengin a moðurborðinu?
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
AncientGod
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: H80 Vandamál
SSD er allveg að koma
já þetta er tengt í system fan allt virkar rétt það kviknar á öllu, öll ljós virka og allt en fæ ekkert á skjáin og já vifturnar snúast alls staðar líka á skjákortum.
gæti þetta gerst ef það er ein pinni beyglaður í socket ? vantar stækunargler til að sjá þetta betur
já þetta er tengt í system fan allt virkar rétt það kviknar á öllu, öll ljós virka og allt en fæ ekkert á skjáin og já vifturnar snúast alls staðar líka á skjákortum.
gæti þetta gerst ef það er ein pinni beyglaður í socket ? vantar stækunargler til að sjá þetta betur
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
Re: H80 Vandamál
búinn að prufa reseta bios?
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
AncientGod
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: H80 Vandamál
MatroX skrifaði:búinn að prufa reseta bios?
nei vá datt það ekki í hug, takk fyrir það mun prófa það.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
-
AncientGod
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: H80 Vandamál
AncientGod skrifaði:Niðurstaðan er móðurborðið er dautt
var það ekki ábyrgð?
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
AncientGod
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: H80 Vandamál
Jú það er góði partur
en samt leiðinlegt þar sem þetta er 1366 og tekur tíma að á annað.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
-
Eiiki
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: H80 Vandamál
PROBLEM?


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur

