hjálp hjálp skjákort vandamál!!
-
tobbibraga
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 359
- Skráði sig: Þri 29. Mar 2011 23:11
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
hjálp hjálp skjákort vandamál!!
Ég er með NVIDIA GeForce 8800 GTS 512MB og er búinn að vera að spila í tölvuleik, en svo allt í einu slökti tölvan á sér og þetta var farið að gerast svoldið oft, þannið að ég fór og náði mér í SPESSY og það sýnir að hitinn á skjákortinu sé 74 gráður er það ekki allt of heitt og hvað get ég gert til að laga þetta?
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp hjálp skjákort vandamál!!
Það er of mikið ef þú ert ss. ekki í einhverjum leik!
ertu búinn að þrífa rykið?
ertu búinn að þrífa rykið?
-
tobbibraga
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 359
- Skráði sig: Þri 29. Mar 2011 23:11
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp hjálp skjákort vandamál!!
það er í 53-55 gráðum ef hún stendur bara í gangi og ekkert notuð, ég hef ekki blásið úr kortinu en ég fór með það í Tölvulistann fyrir ca 3 vikum og hann sagðist hafa blásið í því, en svo er bara spurning hvort það sé ekki bara bull eins og mart annað sem þeir segja og gera
-
Bioeight
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp hjálp skjákort vandamál!!
Þessi kort eru þekkt fyrir að keyra heit, ég hefði búist við meira en 74° í leik. Ég myndi ekkert vera að pæla of mikið í þessu nema það sé að fara yfir 80° í lengri tíma. Þannig að þetta er líklega ekki vandamálið.
Hvaða örgjörva ertu með og hver er hitinn á honum? Kemur blue screen?
Hvaða örgjörva ertu með og hver er hitinn á honum? Kemur blue screen?
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3
-
tobbibraga
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 359
- Skráði sig: Þri 29. Mar 2011 23:11
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp hjálp skjákort vandamál!!
Ég er með AMD Phenom II X4, hann er 32 gráður, hef ekki fengið blue sreen
-
Bioeight
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp hjálp skjákort vandamál!!
Þá finnst mér líklegast að aflgjafinn sé að gefa sig. Kannski skjákortið sjálft sé að gefa sig en þá varla útaf hitanum, frekar vegna aldurs. Þetta eru þeir tveir hlutir sem ég myndi checka á fyrst.
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3
-
tobbibraga
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 359
- Skráði sig: Þri 29. Mar 2011 23:11
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
Bioeight
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp hjálp skjákort vandamál!!
tobbibraga skrifaði:ok en aflgjafinn er nýr en gæti verið slappur, veit ekki meir
Er þetta Tagan 500W ? Ef þetta er ekki Intertech þá finnst mér það ólíklegt. Þá er bara skjákortið eftir sem mér dettur í hug en maður veit svo sem aldrei hvort það gæti verið eitthvað annað.
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp hjálp skjákort vandamál!!
Ef það er ekki vifta á hliðinni getur þú prufað að hafa hliðina á turninum opna og sjá hvernig þetta virkar,það þarf bara 5-10° í það að tölvan fari að frjósa og gera einhverja vitleysu,gæti verið bara lélegt loftflæði,heitara í herbygginu, oft þarf ekki mikið
-
tobbibraga
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 359
- Skráði sig: Þri 29. Mar 2011 23:11
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp hjálp skjákort vandamál!!
Ég er með Tagan 500W, og held að það séu 5 viftur í kassanum, 2 í lokinu 1 að aftan 1 í toppnum og 1 að framan, kassinn kom með þessum viftum nema ég bætti 1 stk við í lokið
-
Daz
- Besserwisser
- Póstar: 3857
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 169
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp hjálp skjákort vandamál!!
Slekkur tölvan bara beint á sér? Engin villuskilaboð/blue screen? Þá myndi ég giska á að það sé annaðhvort aflgjafinn eða örgjörvinn að ofhitan (biosinn stilltur á að slökkva á tölvunni ef örgjörvinn fer yfir ákveðinn hita). Ef þetta væri hitavandamál á skjákortinu þá myndi tölvan ekki slökkva alveg beint á sér.
Getur fundið þér forrit sem fylgjast með hita og logga það í skrá, getur þá kíkt í þá skrá eftir næsta krass og séð hvað hitinn er augnablikið áður en tölvan krassar.
Kíkja í event logginn í windows?
Getur fundið þér forrit sem fylgjast með hita og logga það í skrá, getur þá kíkt í þá skrá eftir næsta krass og séð hvað hitinn er augnablikið áður en tölvan krassar.
Kíkja í event logginn í windows?
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp hjálp skjákort vandamál!!
tobbibraga skrifaði:......og það sýnir að hitinn á skjákortinu sé 74 gráður er það ekki allt of heitt og hvað get ég gert til að laga þetta?
74 gráður er ekki of mikið, skjákort hitna mikið undir álagi og eru hönnuð til að þola það.
Það er eittvað annað að hjá þér.