skjákort vandamál

Skjámynd

Höfundur
djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

skjákort vandamál

Pósturaf djvietice » Sun 06. Nóv 2011 12:02

Ég er með hd6850, ég spila GTA 4 og svo að koma 'lagg'
Ég skoðaði og fann aðeins 751mb!?
Hvað á ég að gera núna :catgotmyballs
Síðast breytt af djvietice á Sun 06. Nóv 2011 12:49, breytt samtals 1 sinni.


[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU


ScareCrow
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 391
Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: skjákort vandamál

Pósturaf ScareCrow » Sun 06. Nóv 2011 12:04

sýnir þetta bara þó það sé ekki þannig, lendi í þessu með canyourunit.com allavegna. ég er með 5850 kort, gerðist lika við 5770 kortið mitt sem er líka 1GB.


Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |


MCTS
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Sun 23. Okt 2011 12:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: skjákort vandamál

Pósturaf MCTS » Sun 06. Nóv 2011 12:13

er ekki kortið bara eitthvað gallað lagga i gta 4? skritið að þú laggir i gta 4 miðað við að maður á ekki að þurfa að vera með eitthvað rosa kort til að spila hann kannski eitthvað annað sem lætur þig lagga?
og hvar sérðu þessi 715 mb?
resource monitor hardware reserved?
eru þessi kort ekki með sjálfstætt minni?
er eitthvað hægt að sjá það einhversstaðar?
ég er kannski eitthvað að rugla lélegt að vera ekki heima hjá sér og sjá þetta og fikta í þessu þar


Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring

Skjámynd

Höfundur
djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: skjákort vandamál

Pósturaf djvietice » Sun 06. Nóv 2011 12:53

MCTS skrifaði:er ekki kortið bara eitthvað gallað lagga i gta 4? skritið að þú laggir i gta 4 miðað við að maður á ekki að þurfa að vera með eitthvað rosa kort til að spila hann kannski eitthvað annað sem lætur þig lagga?
og hvar sérðu þessi 715 mb?
resource monitor hardware reserved?
eru þessi kort ekki með sjálfstætt minni?
er eitthvað hægt að sjá það einhversstaðar?
ég er kannski eitthvað að rugla lélegt að vera ekki heima hjá sér og sjá þetta og fikta í þessu þar

ég sá í start->run->dxdiag->page 2


[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU

Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1077
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: skjákort vandamál

Pósturaf Magneto » Sun 06. Nóv 2011 14:17

þegar ég runna dxdiag-page 2 þá sýnir Approx. Memory: 1007 MB, samt er ég með HD6950 2GB :o WHY ME GOD?!




MCTS
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Sun 23. Okt 2011 12:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: skjákort vandamál

Pósturaf MCTS » Sun 06. Nóv 2011 14:18

ég á ennþá eftir að prufa þetta heima en það er spurning hvað maður getur tekið mikið mark á þessu direct x diagnostic dóti
Síðast breytt af MCTS á Sun 06. Nóv 2011 14:26, breytt samtals 1 sinni.


Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring

Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1077
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: skjákort vandamál

Pósturaf Magneto » Sun 06. Nóv 2011 14:21

já ok, prófaði þetta gpu-z dót og þá sá ég 2048MB...




MCTS
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Sun 23. Okt 2011 12:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: skjákort vandamál

Pósturaf MCTS » Sun 06. Nóv 2011 14:27

Ertu að nota nýjan driver fyrir kortið ?


Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring

Skjámynd

Höfundur
djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: skjákort vandamál

Pósturaf djvietice » Sun 06. Nóv 2011 15:14

MCTS skrifaði:Ertu að nota nýjan driver fyrir kortið ?



[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU


Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: skjákort vandamál

Pósturaf Bioeight » Sun 06. Nóv 2011 15:17

dxdiag sýnir bara það minni sem er available, þannig að minni sem er þegar í notkun kemur ekki fram(líklega notað af Windows, Aero, einhverju öðru) þannig að þetta er alveg eðlilegt.

GTA IV var með einhver vandamál í byrjun en það ætti að vera búið að laga þessi vandamál með nýjasta patch fyrir leikinn og nýjustu drivers fyrir skjákortið frá AMD. Ef þú ert með nýjustu drivera fyrir skjákortið og nýjustu útgáfu af GTA IV þá ætti þetta að virka fínt en ef ekki þá er það líklega bara GTA IV að kenna en ekki tölvunni þinni. Fer samt alveg eftir stillingum, alveg óþarfi að hafa Anti-aliasing í botni t.d. ef þú ert með upplausnina í 1920x1080, það tekur líka fullt af video memory.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3

Skjámynd

Höfundur
djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: skjákort vandamál

Pósturaf djvietice » Sun 06. Nóv 2011 15:21

Bioeight skrifaði:dxdiag sýnir bara það minni sem er available, þannig að minni sem er þegar í notkun kemur ekki fram(líklega notað af Windows, Aero, einhverju öðru) þannig að þetta er alveg eðlilegt.

GTA IV var með einhver vandamál í byrjun en það ætti að vera búið að laga þessi vandamál með nýjasta patch fyrir leikinn og nýjustu drivers fyrir skjákortið frá AMD. Ef þú ert með nýjustu drivera fyrir skjákortið og nýjustu útgáfu af GTA IV þá ætti þetta að virka fínt en ef ekki þá er það líklega bara GTA IV að kenna en ekki tölvunni þinni. Fer samt alveg eftir stillingum, alveg óþarfi að hafa Anti-aliasing í botni t.d. ef þú ert með upplausnina í 1920x1080, það tekur líka fullt af video memory.

Haha hi :sleezyjoe ég er ekki með nýjasta patch GTA IV :lol: skal að reyna í kvöldinn :happy

en þegar ég að nota gts450, það komið yfir 4gb :shock:


[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU

Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1077
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: skjákort vandamál

Pósturaf Magneto » Sun 06. Nóv 2011 16:09

Bioeight skrifaði:dxdiag sýnir bara það minni sem er available, þannig að minni sem er þegar í notkun kemur ekki fram(líklega notað af Windows, Aero, einhverju öðru) þannig að þetta er alveg eðlilegt.

GTA IV var með einhver vandamál í byrjun en það ætti að vera búið að laga þessi vandamál með nýjasta patch fyrir leikinn og nýjustu drivers fyrir skjákortið frá AMD. Ef þú ert með nýjustu drivera fyrir skjákortið og nýjustu útgáfu af GTA IV þá ætti þetta að virka fínt en ef ekki þá er það líklega bara GTA IV að kenna en ekki tölvunni þinni. Fer samt alveg eftir stillingum, alveg óþarfi að hafa Anti-aliasing í botni t.d. ef þú ert með upplausnina í 1920x1080, það tekur líka fullt af video memory.

var einmitt að niðurhala nýjasta drivernum fyrir skjákortið mitt og núna stendur Approx. Total Memory: 1765MB, þannig að ég er svosem sáttur :megasmile



Skjámynd

Höfundur
djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: skjákort vandamál

Pósturaf djvietice » Sun 06. Nóv 2011 22:24

Magneto skrifaði:
Bioeight skrifaði:dxdiag sýnir bara það minni sem er available, þannig að minni sem er þegar í notkun kemur ekki fram(líklega notað af Windows, Aero, einhverju öðru) þannig að þetta er alveg eðlilegt.

GTA IV var með einhver vandamál í byrjun en það ætti að vera búið að laga þessi vandamál með nýjasta patch fyrir leikinn og nýjustu drivers fyrir skjákortið frá AMD. Ef þú ert með nýjustu drivera fyrir skjákortið og nýjustu útgáfu af GTA IV þá ætti þetta að virka fínt en ef ekki þá er það líklega bara GTA IV að kenna en ekki tölvunni þinni. Fer samt alveg eftir stillingum, alveg óþarfi að hafa Anti-aliasing í botni t.d. ef þú ert með upplausnina í 1920x1080, það tekur líka fullt af video memory.

var einmitt að niðurhala nýjasta drivernum fyrir skjákortið mitt og núna stendur Approx. Total Memory: 1765MB, þannig að ég er svosem sáttur :megasmile

](*,) ](*,) ](*,) 751mb aftur


[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU


Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: skjákort vandamál

Pósturaf Varasalvi » Þri 08. Nóv 2011 23:57

MCTS skrifaði:er ekki kortið bara eitthvað gallað lagga i gta 4? skritið að þú laggir i gta 4 miðað við að maður á ekki að þurfa að vera með eitthvað rosa kort til að spila hann kannski eitthvað annað sem lætur þig lagga?


GTA4 er illa optimized fyrir PC. Ég er með 6970 og fæ lélegt frame-rate í GTA4. Á að vera hægt með laga þetta með að fá "Réttu patch-ana". Nýrri virka ekki endilega betur en gömlu, og svo fullt fleiri tweaks.

Svo til höfund þráðsins. Mitt skjákort er með 2gb minni og það sýnir bara 1.7gb á t.d canyourunit.com
Annars veit ég ekki alveg hvað þú ert að óskast eftir með þessum þráð, gætir orðað þetta aðeins betur þar sem það er erfitt að skilja hvað þú ert að seigja.