P-4 3,4 1M eða P-4 3,2 2M


Höfundur
schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

P-4 3,4 1M eða P-4 3,2 2M

Pósturaf schaferman » Fös 28. Okt 2011 00:32

P-4 3,4 -- 1M eða P-4 3,2 -- 2M

hvor er öflugri ? og hvorn mynduð þið veljas?


http://kristalmynd.weebly.com/


Höfundur
schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: P-4 3,4 1M eða P-4 3,2 2M

Pósturaf schaferman » Fös 28. Okt 2011 17:15

jæja breytum þessu aðeins,,, valið sem ég hef er.

P4. 3,4 1M
P4. 3,2 2M
pentium D 2,8

er engöngu í myndvinnslu með eitt forrit gangandi í einu, hver af þessum örgjörfum er öflugastur í þetta?


http://kristalmynd.weebly.com/


Höfundur
schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: P-4 3,4 1M eða P-4 3,2 2M eða P-D 2,8

Pósturaf schaferman » Lau 29. Okt 2011 01:22

Enginn sem getur hjálpað mér með þetta??

Vantar svo mikið að vita álit ykkar á hvaða örgjörfi af þessu er öflugastur í því sem ég er að gera.
Spila ekki tölvuleiki.
Nota tölvuna bara fyrir myndvinnslu, og er þá yfirleitt bara með eitt myndvinnsluforrit í gangi í einu.
Ef ég er ekki í myndvinnslu þá er ég bara að þvælast á netinu.

P4-3,4ghz 1M
P4-3,2ghz 2M
Pentium D 920 2,8ghz


http://kristalmynd.weebly.com/


Höfundur
schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: P-4 3,4 1M eða P-4 3,2 2M

Pósturaf schaferman » Lau 29. Okt 2011 18:28

er enginn sem getur hjálpað eða enginn sem veit ??


http://kristalmynd.weebly.com/

Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: P-4 3,4 1M eða P-4 3,2 2M eða P-D 2,8

Pósturaf Haxdal » Lau 29. Okt 2011 18:40

schaferman skrifaði:Enginn sem getur hjálpað mér með þetta??

Vantar svo mikið að vita álit ykkar á hvaða örgjörfi af þessu er öflugastur í því sem ég er að gera.
Spila ekki tölvuleiki.
Nota tölvuna bara fyrir myndvinnslu, og er þá yfirleitt bara með eitt myndvinnsluforrit í gangi í einu.
Ef ég er ekki í myndvinnslu þá er ég bara að þvælast á netinu.

P4-3,4ghz 1M
P4-3,2ghz 2M
Pentium D 920 2,8ghz

Til margir 3.4Ghz örgjörvar með 1M cache, en þeir eru allir í 500 seríunni,
http://ark.intel.com/products/series/20862

3.2Ghz með 2MB cache er líklegast þessi P4 640, semsagt nýrri en þessi 3.4ghz.
http://ark.intel.com/products/27480/Intel-Pentium-4-Processor-640-supporting-HT-Technology-%282M-Cache-3_20-GHz-800-MHz-FSB%29

svo er Pentium D 920
http://ark.intel.com/products/42114/Intel-Pentium-D-Processor-920-%284M-Cache-2_8-GHz-800-MHz-FSB%29


Ég myndi taka Pentium D örrann, hann er með 2 kjörnum og meira cache meðan hinir eru bara 1 kjarna svo hann er betri þótt þeir séu allir með HT.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <


Höfundur
schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: P-4 3,4 1M eða P-4 3,2 2M

Pósturaf schaferman » Lau 29. Okt 2011 19:41

kom mér bara á óvart að mér fannst p4 3,4 örrinn sprækari í myndvinnslunni en Pentium D 2,8,, er ég nokkuð að græða á tveim kjörnum ef ég vinn bara í einu forriti í einu? er þá ekkert betra frekar að vera 3,4 heldur en 2,8 ?


http://kristalmynd.weebly.com/


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: P-4 3,4 1M eða P-4 3,2 2M

Pósturaf littli-Jake » Sun 30. Okt 2011 13:07

schaferman skrifaði:kom mér bara á óvart að mér fannst p4 3,4 örgjörvinn sprækari í myndvinnslunni en Pentium D 2,8,, er ég nokkuð að græða á tveim kjörnum ef ég vinn bara í einu forriti í einu? er þá ekkert betra frekar að vera 3,4 heldur en 2,8 ?


Forritið sem þú notar ( væri nú ekkert verra að minnast á hvaða forrit það er) getur að öllum líkindum notað báðakjarnana. Algjör misskilningur hjá þér að hvert forrit noti bara 1 kjarna. Það eru komin forrit og leikir sem geta notað 4 kjarna.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Höfundur
schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: P-4 3,4 1M eða P-4 3,2 2M

Pósturaf schaferman » Sun 30. Okt 2011 15:42

er mest að nota photoshop(gamalt) 6.0 en á til nýrri photoshop(cs3) en nenni ekki að læra á það . og nota líka mikið lightroom 2

fannst bara að pentium D 2,8 frekar hægari í myndvinnslunni en P4-3,4-HT, en hann er 1 M,, var mest að forvitnast hvort P4-3,2 2m væri betri


http://kristalmynd.weebly.com/