Daginn
er ekki alveg klár á því hvað ég átti að skýra þráðinn en allavega.
var að fá mér mugen hlunk á örrann og það er yfirklukkun á næstuni.
ég er með eitthvað noname tharmal paste/crease og bar það á frekar jafnt yfir og svo skelti ég þessu saman.
þegar ég var að herða þá tók ég eftir því að borðið byrjaði að svigna aðeins og létti aðeins á skrúfunum og reyndi að hafa sama þrysting allstaðar eftir bestu getu.
keyrði prime og 55°C max á stock speed, en málið er að ég er með q6600 og 3 kjarnana voru á 54-55° en einn kjarni Core#2 er á 50°C
líka núna þegar hann er á idle þá er hann 5 gráðum lægri.
er þetta bara út af ójöfnu thermal paste/crease eða lílega líka út af of herðingu á backplate.
-----------------------------------
eitt líka
þegar ég var að þrífa örrarr þá var endalaus að koma af honum, notaði asinton, og svo hætti ég þegar það kom varla í klútinn.
ég var að spá hvort það væri i lagi að slípa örgjörva? taka hann bara með svona pínu lítilli pússuvél og fá hann sléttann aftur?
takk kærlega
Mismunandi hiti á kjörnum.
-
Gunnar
- Vaktari
- Póstar: 2402
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 70
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Mismunandi hiti á kjörnum.
það er venjulegt að það sé mismunandi hiti milli kjarnanna. hja mér í load er 65-67 og idle 49-51
myndi ekki vera að fara með pússivél á hann. bara þrýfa með spritti
myndi ekki vera að fara með pússivél á hann. bara þrýfa með spritti
-
Eiiki
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Mismunandi hiti á kjörnum.
Pússuvélin er óþarfi, asinton skemmir ekki beint en ég mæli ekki með því. Best er að nota sótthreinsispritt bara.
En þetta er nákvæmlega svona hjá mér líka, það munar 4-5 gráðum á kjörnunum hjá mér, kjarni 1 og 2 eru eins og kjarni 3 og 4 eru eins..
En þetta er nákvæmlega svona hjá mér líka, það munar 4-5 gráðum á kjörnunum hjá mér, kjarni 1 og 2 eru eins og kjarni 3 og 4 eru eins..
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
Kristján
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1753
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Mismunandi hiti á kjörnum.
aight mér fannst það líka soldið extreme að taka hann og slípa 
hvaða therma paste eruði með, eitthvað spes eða ?
er fann mér það ódýrasta og keypti það fyrir nokkru síðann
ætla að fá mér eitthvað gæða stöff, gæti tekið nokkrar gráður af.
hvaða therma paste eruði með, eitthvað spes eða ?
er fann mér það ódýrasta og keypti það fyrir nokkru síðann
ætla að fá mér eitthvað gæða stöff, gæti tekið nokkrar gráður af.
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur