amd fx 8150 review


wICE_man
ÜberAdmin
Póstar: 1302
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 57
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: amd fx 8150 review

Pósturaf wICE_man » Lau 15. Okt 2011 23:12

Það ætti enginn að velkjast í vafa um það ég er AMD-maður, ég styð yfirleitt óvinsælli/burðminni/óþekktari aðilann í svona hlutum. Ég man ennþá þegar ég labbaði inn í litla tölvuverslun á afgötu í Bergen fyrir 11 árum síðan og kynntist formi sem svipar til verslana á borð við Tölvuvirkni, Start, Tölvutækni og Kísildal. Ég varð strax mjög hrifinn af þessu formi, afleiðingar hvers ættu að vera flestum vökturum kunnar. Þar fékk ég líka að kynnast öðrum valmöguleika en Intel þar sem allar stóru verslanirnar buðu eingöngu upp á Intel. Ég labbaði út með mína fyrstu sérsamsettu vél með Duron 650MHz (sem ég yfirklukkaði að sjálfsögðu í 950MHz) örgjörva sem klukkuverk. Síðan hef ég aldrei litið yfir til bláa liðsins enda ekki haft þörf á þar sem hagkvæmnin hefur yfirleitt verið AMD meginn.

Það hefur hins vegar verið erfitt að vera AMD maður undanfarin ár og maður hefur þurft að bíða lengi eftir mótsvari AMD við hverju "home-run"-i á fætur öðru hjá Intel. Fyrst með Core 2 Duo, síðan Core 2 Quad, svo Wolfdale svo Nehalem og loks Sandy Bridge. Mótsvörin voru AM2, Phenom, Phenom II X4, Phenom II X6 og loks núna Bulldozer.

Það er von að menn hafi verið orðnir langþreyttir á biðinni á Bulldozer enda var það næstum orðið eins og að bíða eftir Duke Nukem Forever :P

En nú er hann kominn og viðbrögðin láta ekki á sér standa. Of miklar væntingar og léleg markaðssetning hafa valdið því að fólk hefur orðið fyrir sárum vonbrigðum, þ.e. allir nema gallharðir Intel-menn sem óska þess e.t.v. sumir í laumi að AMD leggi upp laupana svo að Intel geti loks fengið frið til að þróa Prescott II loksins :lol:

En þegar farið er yfir allan þennan fjölda af umsögnum kemur fram mynd sem er alls ekki jafn dökk og menn vilja láta af vera.

Í videókóðun er FX-8150 að keppa hart við i7-2600K:
Handbrake: FX-8150 => i7-2600 (tekur meira fram úr eftir því sem bitrate er hærra)
x264 HD: FX-8150 = i7-2600 (tapar með nokkrum mun í Pass 1 en vinnur það til baka í Pass 2)
Mediashow Espresso: FX-8150 = i7-2600
AVCHD: FX-8150 >> i7-2600
Mainconcept: FX-8150 = i7-2600
Adobe Premier Pro: FX-8150 = i7-2600

Í 3D renderingu er hann ýmist að keppa við 2500K eða 2600K eftir forritum:
Cinebench 10: i5-2500 = FX-8150 < i7-2600
Cinebench 11.5: i5-2500 < FX-8150 < i7-2600
3D Studio Max: i5-2500 < FX-8150 < i7-2600
Cinema 4D: FX-8150 > i7-2600
Blender: i5-2500 = FX-8150 < i7-2600
POV-Ray: i5-2500 < i7-2600 <= FX-8150

Í dulkóðun er FX-8150 kóngurinn og í (af)þjöppun er hann beggja blands:
7-zip: FX-8150 > i7-2600 (þ.e. í nýjustu útgáfu)
WinRAR: FX-8150 <= i7-2600
WinZip: FX-8150 < i7-2600
Z-Lib: FX-8150 = i7-2600
Truecrypt: FX-8150 > i7-2600 (þeir eru jafnir í AES en í öðrum algrímum er FX-8150 talsvert hraðari)
SHA1 hash: FX-8150 > i7-2600

Svo hvað er með öll þessi benchmarks sem sýna yfirburði Intel?

Þau skiptast að mestu leiti upp í tvo flokka:

Single-threaded: Forrit sem nenna ekki að nota alla þræði henta Core-i arkitektúrnum vel þar sem áhersla er á IPC (instructions per clock en menn tala líka orðið um sem instructions per core) á meðan AMD hefur fókusað á skölun milli kjarna. Mitt álit er að ef forrit getur ekki notað fleiri en einn kjarna þá er það ekki nógu þungt til að skipta verulegu máli, þ.e. allir örgjörvar fara létt með það undir raunverulegum kringumstæðum. Það er hægt að búa til gervitest sem hafa ekkert með hefðbundna notkunn að gera sem sýna marktækan og jafnvel gríðarlegan mun en menn finna hann ekki við venjulega notkunn, nema þá ímyndaðann.

Leikir í lágri upplausn/lágum gæðum: Um leið og raunveruleg notkunn er sett fram kemur í ljós að lang flestir leikir eru bundnir af skjákortsafköstum. Þá kemur líka í ljós ákveðinn styrkleiki AMD platform-sins sem lýsir sér í því að við slíkar aðstæður nær hann að kreysta fram nokkra aukaramma vegna betri samskipta við skjákortið. Þetta er sérstaklega sýnilegt með hærri upplausn og virðist því hafa með bandvídd að gera. Menn hafa gagnrýnt AMD fyrir að benda umsagnaraðilum á það að gera prófanir í hærri upplausnum en það er að vissu leiti þýðingarmeiri framsetning fyrir kaupandann. Menn geta síðan haft sína skoðun á því hvort hærri rammafjöldi með lággæða stillingum sýni fram á meiri afköst í framtíðartitlum eða með öflugri skjákortum í framtíðinni. Svarið við því er tvíbent og getur verið í báðar áttir eftir atvikum.

Það er því mikið vit í því að fá sér Bulldozer ef að menn eru mikið að afþjappa og kóða eða vinna með þrívídd og á það við um fullt af fólki. Ég þarf sjálfur mest á örgjörvaafli að halda þegar ég er að afþjappa skrám eða breyta videóformati. Ég þarf líka miklu frekar að horfa til skjákortsins þegar kemur að leikjunum og þar hjálpar ódýrari platform mikið. Fyrir mig er þetta því lítil spurning. Smávægilegar breytingar í framtíðinni eins og BIOS og Windows Scheduler uppfærslur munu hafa jákvæð áhrif á afköst þessarar nýju örgjörvahönnunar og hugbúnaður á í auknum mæli eftir að nýta sér styrkleika hennar.

Ekki skemmir svo fyrir að AMD eru strax farnir að huga að næstu útfærslu af Bulldozer sem á að skila 10-15% meiri afköstum verður líklega samhæfð við AM3+ sökkulinn og mun koma fljótlega í kjölfar Ivy Bridge sem er ekki að lýta neitt merkilega út í augnablikinu að því er ég fæ séð.

Framtíðin er því björt fyrir AMD :D


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4356
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: amd fx 8150 review

Pósturaf chaplin » Lau 15. Okt 2011 23:19

bAZik skrifaði:
daanielin skrifaði:Og af því sem ég best veit verða Ivy örgjörvar ekki ódýrir, $999+ og ef svo er, þá skiptir það engu máli hversu öflugir 2600K og FX8150 eru.

Ivy Bridge tekur við af Sandy Bridge og verður því líklegast verðsettir eins. Þú ert að hugsa um Sandy Bridge-E sem eru enthusiast kubbarnir, þeir munu kosta um $1000. Ekki satt?

Getur vel verið að það sé rétt, hef lítið verið að fylgjast með, breytir þó engu, þegar Ivy kemur út þá kemur líklegast e-h nýtt út frá AMD. Eina sem ég veit er að menn eru mun spenntari fyrir Haswell og ætla margir að bíða með Ivy og fara beint í Haswell.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4356
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: amd fx 8150 review

Pósturaf chaplin » Sun 16. Okt 2011 00:37

Ný offical póstur frá mod á Overclock.net - [QuinEtiam] AMD FX/Bulldozer Registry Fix - 40% performance boost!

http://www.overclock.net/rumors-unconfi ... y-fix.html

Verður gaman að fylgjast með þessu núna. ;)



Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: amd fx 8150 review

Pósturaf cure » Sun 16. Okt 2011 00:38

:happy




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: amd fx 8150 review

Pósturaf AntiTrust » Sun 16. Okt 2011 01:04

daanielin skrifaði:Verður gaman að fylgjast með þessu núna. ;)


Ekkert smá. Það var líka strax vitað mál að það þyrfti bíða eftir nýjum compilers frá AMD og SP/KB fixes fyrir stýrikerfi til þess að sjá fulla nýtni.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: amd fx 8150 review

Pósturaf MatroX » Sun 16. Okt 2011 04:05

Holy Shit. ég dreg allan minn kjaft til baka og biðst formlega afsökunar. Ef þetta sé satt en fólk er að tala um á ocn að þetta sé bs. þetta er bara rumor atm

þar sem tom's voru þegar búnir að prufa disable-a 2 module-a og það var bara smá bæting og 2500k var enþá að vinna hann þannig að það verður bara að koma í ljós þar sem þetta var á win8 og það les alveg þessa 8 kjarna.

EDIT.

Þetta er bara bull. það er búið að læsa þræðinum. þetta kom af síðu þar sem þetta var eina fréttinn um tölvutengda hluti og enginn screenshot.
og kubuntu neita að vera vinna í þessu samkvæmt irc rásinni þeirra.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: amd fx 8150 review

Pósturaf cure » Sun 16. Okt 2011 12:50

Mynd
Þetta er ástæðan afhverju þræðinum var lokað



Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: amd fx 8150 review

Pósturaf cure » Fim 27. Okt 2011 15:10

Er ekkert að frétta ? veit einhver hvenær von er á kvikindinu ? ég er allveg stopp í uppfærslunni þangað til hægt verður að kaupa hann :crazy



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2869
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 551
Staða: Ótengdur

Re: amd fx 8150 review

Pósturaf Moldvarpan » Lau 12. Nóv 2011 15:35

Hvar er þessi örgjörvi?? Hann ætti að vera löngu kominn í almenna sölu... veit einhver afhverju hann er ekki kominn?



Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: amd fx 8150 review

Pósturaf cure » Lau 12. Nóv 2011 16:04

Er sjálfur búinn að vera að bíða síðan 4 nóv (uppfærslan er ready nema mig vantar FX-8150) :/ talaði við gaurinn hjá kísildal sem er búinn að kinna sér þetta mjög vel og hann segir að það sé von á þessu seint í þessum mánuði og jafnvel ekki fyrr en í byrjun desember.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: amd fx 8150 review

Pósturaf MatroX » Sun 13. Nóv 2011 14:58

cure82 skrifaði:Er sjálfur búinn að vera að bíða síðan 4 nóv (uppfærslan er ready nema mig vantar FX-8150) :/ talaði við gaurinn hjá kísildal sem er búinn að kinna sér þetta mjög vel og hann segir að það sé von á þessu seint í þessum
mánuði og jafnvel ekki fyrr en í byrjun desember.

af öllum þessum reviewum að þú skulir ekki hafa selt móðurborðið þitt og keypt þér 2500k


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2869
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 551
Staða: Ótengdur

Re: amd fx 8150 review

Pósturaf Moldvarpan » Sun 13. Nóv 2011 15:10

MatroX skrifaði:
cure82 skrifaði:Er sjálfur búinn að vera að bíða síðan 4 nóv (uppfærslan er ready nema mig vantar FX-8150) :/ talaði við gaurinn hjá kísildal sem er búinn að kinna sér þetta mjög vel og hann segir að það sé von á þessu seint í þessum
mánuði og jafnvel ekki fyrr en í byrjun desember.

af öllum þessum reviewum að þú skulir ekki hafa selt móðurborðið þitt og keypt þér 2500k



Það kom út tölvuleikur (BF3) og það þurftu allir að fá sér nýja drivera svo tölvan gat spilað leikinn. Driver svo að leikur virki...

Finnst þér óhugsandi að það gæti verið að stýrikerfið sé ekki að styðja þessa örgjörva rétt? Hvað þá leikirnir.

Afhverju telur þú að þessir örgjörvar séu ekki komnir í almenna sölu þar sem release date var fyrir mánuði síðan? Það eru engin ný reviews komin síðan 12.okt.

Gæti verið að það sé að vinna að lausn á þessum örgjörva?


Ég hef áhuga á tækni, hvort það heiti Intel eða AMD, það skiptir mig litlu máli.

Mér finnst voðalega barnalegt þessi fanboyismi.



Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: amd fx 8150 review

Pósturaf cure » Sun 13. Nóv 2011 15:15

@ Moldvarpan er allveg sammála þér :) sumir eru bara barnalegir, það á seint eftir að breytast... en ég held að MatroX sé laumu AMD fanboy hann bara þorir ekki að viðurkenna það (allavega sýnir hann þessum örgjörva MJÖG mikinn áhuga)



Skjámynd

Sveppz
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Mið 08. Okt 2003 20:40
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: amd fx 8150 review

Pósturaf Sveppz » Sun 13. Nóv 2011 15:31

Mér finnst bara að fólk ætti að móta sér skoðun eftir "real world" notkunarmöguleikum. Gæti ekki verið ánægðari með þennan örgjörva miðað við hvað hann er að kosta lítið.

Verð samt að vera sammála um að 8150 mun verða soldið overpriced þegar hann loksins skellur á markaðinn hérna á íslandi, þið sem hafið samt ekki reynsluna og hafið bara lesið einhver reviews mættuð draga samt úr hatrinu.


- AMD Ryzen 9 7900X , ASRock X670E PG Ligtning , G.Skill 32GB DDR6 6000Mhz CL36 , NH-D15 , PowerColor RX 7900XTX Red Devil , Seasonic Prime TX 1600 -

Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: amd fx 8150 review

Pósturaf cure » Sun 13. Nóv 2011 15:37

Sveppz skrifaði:Mér finnst bara að fólk ætti að móta sér skoðun eftir "real world" notkunarmöguleikum. Gæti ekki verið ánægðari með þennan örgjörva miðað við hvað hann er að kosta lítið.

Verð samt að vera sammála um að 8150 mun verða soldið overpriced þegar hann loksins skellur á markaðinn hérna á íslandi, þið sem hafið samt ekki reynsluna og hafið bara lesið einhver reviews mættuð draga samt úr hatrinu.


overpriced ?? 40 þúsund kall fyrir 1 besta desktop örgjörva á jörðinni það finnst mér ekki vera overpriced (underpriced ef eithvað er) \:D/



Skjámynd

Sveppz
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Mið 08. Okt 2003 20:40
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: amd fx 8150 review

Pósturaf Sveppz » Sun 13. Nóv 2011 15:49

40K finnst mér allavega vera overpriced miðað við performance í augnablikinu..

Samt held ég að AM3+ socketið eldist betur heldur en allt sem intel er að gera.... nenni ekki að þurfa að kaupa alltaf nýtt setup um leið og intel dettur eitthvað nýtt í hug. AMD = Efficiency for the future :baby


- AMD Ryzen 9 7900X , ASRock X670E PG Ligtning , G.Skill 32GB DDR6 6000Mhz CL36 , NH-D15 , PowerColor RX 7900XTX Red Devil , Seasonic Prime TX 1600 -

Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: amd fx 8150 review

Pósturaf cure » Sun 13. Nóv 2011 15:59

Sveppz skrifaði:40K finnst mér allavega vera overpriced miðað við performance í augnablikinu..

Samt held ég að AM3+ socketið eldist betur heldur en allt sem intel er að gera.... nenni ekki að þurfa að kaupa alltaf nýtt setup um leið og intel dettur eitthvað nýtt í hug. AMD = Efficiency for the future :baby


Samkvæmt þessu þá er hann kominn niðrí 239.99 $ http://www.cpubenchmark.net/high_end_cpus.html við erum ósammála með það að það sé overpriced... en hvað um það þú hefur rétt fyrir þér með rest.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: amd fx 8150 review

Pósturaf MatroX » Sun 13. Nóv 2011 16:58

Moldvarpan skrifaði:
MatroX skrifaði:
cure82 skrifaði:Er sjálfur búinn að vera að bíða síðan 4 nóv (uppfærslan er ready nema mig vantar FX-8150) :/ talaði við gaurinn hjá kísildal sem er búinn að kinna sér þetta mjög vel og hann segir að það sé von á þessu seint í þessum
mánuði og jafnvel ekki fyrr en í byrjun desember.

af öllum þessum reviewum að þú skulir ekki hafa selt móðurborðið þitt og keypt þér 2500k



Það kom út tölvuleikur (BF3) og það þurftu allir að fá sér nýja drivera svo tölvan gat spilað leikinn. Driver svo að leikur virki...

Finnst þér óhugsandi að það gæti verið að stýrikerfið sé ekki að styðja þessa örgjörva rétt? Hvað þá leikirnir.

Afhverju telur þú að þessir örgjörvar séu ekki komnir í almenna sölu þar sem release date var fyrir mánuði síðan? Það eru engin ný reviews komin síðan 12.okt.

Gæti verið að það sé að vinna að lausn á þessum örgjörva?


Ég hef áhuga á tækni, hvort það heiti Intel eða AMD, það skiptir mig litlu máli.

Mér finnst voðalega barnalegt þessi fanboyismi.


núna heldur Þú kjafti með þetta fanboyisma rugl. þú ert barnalegur að halda þessu áfram.

ef þetta væri stýrikerfið þá væri kominn patch. ef þetta er það að stýrikerfið styðji ekki alla þessa kjarna eins og sumir voru búnir að tala um þá hefði þetta lagast með því að setja windows server 2008 upp sem það gerði það ekki
farið nú bara að viðurkenna það að þetta sé algjört flopp.

það er búið að prufa disable module-a og jú það gaf þeim performance boost eða það er ekki hluturinn sem skiptir máli. málið er að hann mun samt ekki rústa 2500k . 2500k mun alltaf halda í hann.

það er löngu vitað að AMD séu að vinna að B3 stepping fyrir þessa örgjörva en bíða eftir þessu svona lengi og þurfa bíða lengur og vitandi það að hann sé að fara kosta mjög svipað og 2600k. afhverju ekki þá að kaupa sér 2600k og eiga örgjörva sem er mun betri?

bottom line er ef að fx8150 myndi bara kosta 25-30þús þá væri þetta fínn kostur en hann er bara allt of dýr.

[
cure82 skrifaði:
Sveppz skrifaði:Mér finnst bara að fólk ætti að móta sér skoðun eftir "real world" notkunarmöguleikum. Gæti ekki verið ánægðari með þennan örgjörva miðað við hvað hann er að kosta lítið.

Verð samt að vera sammála um að 8150 mun verða soldið overpriced þegar hann loksins skellur á markaðinn hérna á íslandi, þið sem hafið samt ekki reynsluna og hafið bara lesið einhver reviews mættuð draga samt úr hatrinu.


overpriced ?? 40 þúsund kall fyrir 1 besta desktop örgjörva á jörðinni það finnst mér ekki vera overpriced (underpriced ef eithvað er) \:D/




Verð samt að vera sammála um að 8150 mun verða soldið overpriced þegar hann loksins skellur á markaðinn hérna á íslandi, þið sem hafið samt ekki reynsluna og hafið bara lesið einhver reviews mættuð draga samt úr hatrinu.[/quote]

overpriced ?? 40 þúsund kall fyrir 1 besta desktop örgjörva á jörðinni það finnst mér ekki vera overpriced (underpriced ef eithvað er) \:D/[/quote]

þetta er langt frá því 1 besti desktop örri sem til er og já ég segi langt frá því. þú getur fengið 2500k fyrir mikið minni pening og færð betra performance úr honum í flestum real life tasks.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: amd fx 8150 review

Pósturaf cure » Sun 13. Nóv 2011 17:01

Það skiptir ekki máli hversu mikið þú vælir hérna á þessum þráð.. þú færð mig allavega ekki til að skipta um skoðun, enda vel ég aðeins það besta :)



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: amd fx 8150 review

Pósturaf MatroX » Sun 13. Nóv 2011 17:05

cure82 skrifaði:Það skiptir ekki máli hversu mikið þú vælir hérna á þessum þráð.. þú færð mig allavega ekki til að skipta um skoðun, enda vel ég aðeins það besta :)

ég var ekki að reyna það ég var bara að spyrja afhverju. og þú ert engann veginn að velja það besta. það besta er 2600k, 990x eða eitthvað af þessu enthusiast línu frá intel


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: amd fx 8150 review

Pósturaf cure » Sun 13. Nóv 2011 17:11

MatroX skrifaði:
cure82 skrifaði:Það skiptir ekki máli hversu mikið þú vælir hérna á þessum þráð.. þú færð mig allavega ekki til að skipta um skoðun, enda vel ég aðeins það besta :)

ég var ekki að reyna það ég var bara að spyrja afhverju. og þú ert engann veginn að velja það besta. það besta er 2600k, 990x eða eitthvað af þessu enthusiast línu frá intel


Ég er bara einfaldlega ekki sammála þér. og ég er ekki allveg að átta mig á þessari áráttu hjá þér að vera að skíta endalaust yfir AMD, hhvernig nenniru að vera að eyða þínum frítíma í þetta hahaha hálf kjánalegt eithvað finnst mér,
næstum eins og það sé einhver nett örgjörva afbrýðisemi í gangi hérna



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: amd fx 8150 review

Pósturaf MatroX » Sun 13. Nóv 2011 17:40

cure82 skrifaði:
MatroX skrifaði:
cure82 skrifaði:Það skiptir ekki máli hversu mikið þú vælir hérna á þessum þráð.. þú færð mig allavega ekki til að skipta um skoðun, enda vel ég aðeins það besta :)

ég var ekki að reyna það ég var bara að spyrja afhverju. og þú ert engann veginn að velja það besta. það besta er 2600k, 990x eða eitthvað af þessu enthusiast línu frá intel


Ég er bara einfaldlega ekki sammála þér. og ég er ekki allveg að átta mig á þessari áráttu hjá þér að vera að skíta endalaust yfir AMD, hhvernig nenniru að vera að eyða þínum frítíma í þetta hahaha hálf kjánalegt eithvað finnst mér,
næstum eins og það sé einhver nett örgjörva afbrýðisemi í gangi hérna

helduru virkilega að þetta sé afbrýgðisemi þegar ég er að fara á mér dual socket móðurborð og svo á ég 2600k hahaha langt frá því. ég vill bara ekki að fólk hendi peningunum sínum í eitthvað rugl. ég skít ekkert endalaust yfir amd ég væri alveg til í að eiga AMD x2 555 be og eitthvað flott móðurborð til þess að leika mér að oc'a


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: amd fx 8150 review

Pósturaf cure » Sun 13. Nóv 2011 17:42

Heyrðu frábært :) til hamingju með það.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: amd fx 8150 review

Pósturaf SolidFeather » Sun 13. Nóv 2011 17:48

Þið eruð krútt.



Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: amd fx 8150 review

Pósturaf cure » Mán 14. Nóv 2011 14:01

Moldvarpan skrifaði:Hvar er þessi örgjörvi?? Hann ætti að vera löngu kominn í almenna sölu... veit einhver afhverju hann er ekki kominn?


Hann á að detta í búðir í endanum á þessari viku \:D/ :happy