amd fx 8150 review
-
kristinnhh
- Ofur-Nörd
- Póstar: 225
- Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: amd fx 8150 review
Já gott svar. Margir í afneitun þar á meðal ég rough times. Enn get ég ekki selt 1100 og keypt mér i5-i7 og veruð með crossfire með kkortonum mínum á móðurborðið mitt ? Skrifa úr iphone
AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: amd fx 8150 review
OCN User skrifaði:Gigabyte have removed the BIOS they released last week for the UD7 (f6e) from their site
Það er eitthvað skrítið í gangi hérna, það er bara einfaldlega enginn tilgangur í því fyrir AMD af verðsetja 8150 á milli 2500K og 2600K nem að hann eigi að performa þar
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
cure
- Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: amd fx 8150 review
BIOSinn sem ég sótti í gær fyrir UD5 er farinn líka af síðunni (nú bíð ég bara spenntur eftir nýrri BIOS uppfærslu til að sjá hvað gerist) 
-
littli-Jake
- Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: amd fx 8150 review
beatmaster skrifaði:Hitler búin að kynnast Bulldozer og er ekki sáttur... http://www.youtube.com/watch?v=SArxcnpXStE
Illa epic að gera grín að öðru Hitler-rant myndbandi
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: amd fx 8150 review
i7 2600K er bara með 4 kjarna en fx8150 er með 8 og er líka ódýrari
þetta er allt sem þarf að segja við "the average consumer" til að selja honum fx8150 held ég...
svo ég skil alveg afhverju þeir settu þetta á markað þó þeir hafi vafalaust búist við þessum shitstorm frá enthusiast samfélaginu
svo er hægt að segja þetta sé futureproof, muni virka vel þegar W8 kemur og meira af software sem styður 8 kjarna og þá ætti hann nú að verða betri kaup
þetta er allt sem þarf að segja við "the average consumer" til að selja honum fx8150 held ég...
svo ég skil alveg afhverju þeir settu þetta á markað þó þeir hafi vafalaust búist við þessum shitstorm frá enthusiast samfélaginu
svo er hægt að segja þetta sé futureproof, muni virka vel þegar W8 kemur og meira af software sem styður 8 kjarna og þá ætti hann nú að verða betri kaup
Re: amd fx 8150 review
Bidman skrifaði:i7 2600K er bara með 4 kjarna en fx8150 er með 8 og er líka ódýrari
þetta er allt sem þarf að segja við "the average consumer" til að selja honum fx8150 held ég...
svo ég skil alveg afhverju þeir settu þetta á markað þó þeir hafi vafalaust búist við þessum shitstorm frá enthusiast samfélaginu
svo er hægt að segja þetta sé futureproof, muni virka vel þegar W8 kemur og meira af software sem styður 8 kjarna og þá ætti hann nú að verða betri kaup
En hann er tæknilega séð bara 4kjarna og 8 threads.
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: amd fx 8150 review
MatroX skrifaði:Veistu ég þoli ekki svona komment þegar það er skotið svona útí loftið á mann útaf því hvað maður skrifar hérna.
Ég held að þú sért búinn að koma þér í þessa stöðu sjálfur, það vita held ég flest allir að það séu fáir jafn mikið Intel fanboys og þú, þrátt fyrir að það sé búin að sýna BD komi betur út í W8, hugbúnaður sé með lélegt support fyrir örgjörvan og ýmsilegt meira sem verður án efa lagað í framtíðinni, að þá ertu enþá að böggast.
MatroX skrifaði:það er alveg ótrúlegt að amd fanboys sjá bara það góða. það eru 100+ bad reviews og svo koma nokkur góð eftir það þá hljótiði að sjá að þetta er ekki alveg rétt þetta er rosalegt failure að hálfu amd og þið vitið það allir.
Er þetta ekki bara nýrri review sem hafa verið að koma betur út, ss. þá búið að prófa ný móðurborð, hugbúnað etc? Fyrstu reviewin voru etv. með 1333 MHz vinnsluminni á meðan önnur voru með 1866 MHz sem getur breytt öllu?
MatroX skrifaði:AMD frestu bulldozer nokkrum sinnum og það var bara til að auka hypið. svo kom þetta út og það er langt fyrir neðan allt sem fólk var búið að vonast eftir.
Rétt eins og iPhone? Veit ekki hvort honum hafi verið frestað jafn oft, en hype-ið í kringum hann var rosalegt, svo þegar hann kom út að þá drulluðu 9 af 10 mönnum yfir hann, þótt hann hafi komið með 8x öflugri örgjörva/skjástýringu, oflugra loftnet, 3g, myndavél osfv. Núna eru hinsvegar menn aðeins að átta sig á hlutunum og gera sér grein fyrir því hvað iPhone 4S er mikið öflugri en iPhone4. Ég held að þegar menn átti sig aðeins á BD og þegar búið er að prófa hann almennilega, að þá mun þetta breytast mjög mikið. Það bjuggust allir við tvöföldu afli í öllu frá BD, en auðvita er það bara rugl og hvað sérstaklega í forritum sem nýta bara 1-4 kjarna.
MatroX skrifaði:Bulldozer er ekkert handónýtt en það sem ég er að reyna segja er að 2500k kostar bara 30þús en 8150 kostar 42þús og er að skila verra performance nema í nokkrum testum.
Sjáum hvað gerist á næstum vikum, svo er það misjafnt hvernig benchmörk virka, 950 @ 4.2 GHz hefur komið verr út í leikum en i3 530 @ 4.2 GHz, samt er i7 öflugri að öllu leiti, þám. 2 auka kjarna - hinsvegar á i3 ekki bót í i7 í multi-thread performance-i.
Svo bara smá inn í dæmið, meðal verð á 2500K úti er um $220, meðal verð á FX8150 er $280.
i5 2500K
220 * 115 = 25.300 * 1,255 = 31.751
Innkaupsverð: 31.751
Söluverð: 29.900
Álagning: -5.8%
FX8120
220 * 115 = 25.300 * 1,255 = 31.751
Innkaupsverð: 31.751
Söluverð: 35.860
Álagning: 12.9%
FX8150
280 * 115 = 32.200 * 1,255 = 40.411
Innkaupsverð: 40.411
Söluverð: 41.860
Álagning: 3.59%
Hvort er hærri álagning á Intel eða AMD örgjörvum? Ef þú ætlar að bera saman verð, að þá er eðlilegast að bera það saman frá byrgja þar sem álagning er afstæð. Ef þú þarft dæmi, að þá getum sagt sem svo að álagning á örgjörvum á Íslandi myndi hækka um 500% á meðan álagning á AMD væri sú sama, myndi fólk kaupa:
A. Intel i5 2500K á 160.000kr
B. FX8150 á 42.000kr?
MatroX skrifaði:Svo sannaðist á amd í þeirra damage control að þeir voru að láta síður pósta gpu bottlenecked results sem kom þeim rosalega í hag og ef þú lest þráðinn á ocn þá sérðu það að starfsmaður einnar síðunar viðurkendi þetta og sagði að þetta væri bara rugl og ílla gert af þeim.
Ég vill sjá póstinn, endilega sendu slóð á hann.
MatroX skrifaði:Mín skoðun er þetta að ef þú ætlar að uppfæra og átt 1100t myndi ég bíða en ef þú átt amd móðurborð sem styður BD og er með lélegann örgjörva þá segi ég bara gó for it en ef þú ert ekki með neitt af þessu ofantöldu farðu þá í sandy bridge
Loksins e-h sem við getum verið nokkuð sammála um, nema mig langar að fá mér Asus borð, 8150, öflugt 1866 MHz minni og sjá alvöru tölurnar, þar sem það er augljóslega ekkert að marka benchmarks síður heimsins.
MatroX skrifaði:verst að hann er engann veginn á milli 2500k og 2600k.
Sjáum bara til með það.
-
cure
- Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: amd fx 8150 review
@ daanielin það er ekki bara 1 af þessu rétt hjá þér heldur allt, ég er líka búinn að vera að kinna mér bulldozer mjög mikið og ég get ekki betur séð en að hann lofi bara mjög góðu 
Re: amd fx 8150 review
cure82 skrifaði:@ daanielin það er ekki bara 1 af þessu rétt hjá þér heldur allt, ég er líka búinn að vera að kinna mér bulldozer mjög mikið og ég get ekki betur séð en að hann lofi bara mjög góðu
Eini ókosturinn við BD sem ég sé í dag er orkunýtingin, og er hún til skammar mv. hvað það gengur vel hjá þeim með mobile línunni. Hún á víst að vera svipuð og i7-900 línan sem er kannski ekkert svo slæmt, en mv. hvað SB er með góða orkunýtingu að þá væri ég til að sjá 8150 95W.
Svo skulum við ekki gleyma því að BD á heimsmet í yfirklukkun, bara spennandi að sjá hvað gerist í framtíðinni, þeas. hvort metið verði slegið með nýju batch-i.
-
cure
- Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: amd fx 8150 review
daanielin skrifaði:cure82 skrifaði:@ daanielin það er ekki bara 1 af þessu rétt hjá þér heldur allt, ég er líka búinn að vera að kinna mér bulldozer mjög mikið og ég get ekki betur séð en að hann lofi bara mjög góðu
Eini ókosturinn við BD sem ég sé í dag er orkunýtingin, og er hún til skammar mv. hvað það gengur vel hjá þeim með mobile línunni. Hún á víst að vera svipuð og i7-900 línan sem er kannski ekkert svo slæmt, en mv. hvað SB er með góða orkunýtingu að þá væri ég til að sjá 8150 95W.
Svo skulum við ekki gleyma því að BD á heimsmet í yfirklukkun, bara spennandi að sjá hvað gerist í framtíðinni, þeas. hvort metið verði slegið með nýju batch-i.
Jamm bíð einmitt eftir nýjum BIOS uppfærslum.. ég veit það að Gigabyte gáfu út einhverja slæma BIOS uppfærslu fyrir 3 dögum sem er nú farin af síðunni þeirra ég hugsa að þeir sem voru að
prófa þessa kubba hafi notað þennan BIOS. en eins og þú segir þá er forvitnilegt að vita hvað gerist á næstu vikum, því þetta er allveg nýtt á markaðnum og nýjir hlutir þurfa oft smá aðlögun,
(hálf plebbalegt að vera að harð dæma örgjörva þann dag sem þeir koma út)
Re: amd fx 8150 review
cure82 skrifaði:daanielin skrifaði:cure82 skrifaði:@ daanielin það er ekki bara 1 af þessu rétt hjá þér heldur allt, ég er líka búinn að vera að kinna mér bulldozer mjög mikið og ég get ekki betur séð en að hann lofi bara mjög góðu
Eini ókosturinn við BD sem ég sé í dag er orkunýtingin, og er hún til skammar mv. hvað það gengur vel hjá þeim með mobile línunni. Hún á víst að vera svipuð og i7-900 línan sem er kannski ekkert svo slæmt, en mv. hvað SB er með góða orkunýtingu að þá væri ég til að sjá 8150 95W.
Svo skulum við ekki gleyma því að BD á heimsmet í yfirklukkun, bara spennandi að sjá hvað gerist í framtíðinni, þeas. hvort metið verði slegið með nýju batch-i.
Jamm bíð einmitt eftir nýjum BIOS uppfærslum.. ég veit það að Gigabyte gáfu út einhverja slæma BIOS uppfærslu fyrir 3 dögum sem er nú farin af síðunni þeirra ég hugsa að þeir sem voru að
prófa þessa kubba hafi notað þennan BIOS. en eins og þú segir þá er forvitnilegt að vita hvað gerist á næstu vikum, því þetta er allveg nýtt á markaðnum og nýjir hlutir þurfa oft smá aðlögun,
(hálf plebbalegt að vera að harð dæma örgjörva þann dag sem þeir koma út)
Og hvern ertu að kalla plebba með þessu?
Bios update er ekki að fara láta örrann hafa 20-30% performance boost? og lækka TDP á honum?
ég er engann veginn að segja að þetta sé alveg glatað en þetta er samt ekki eins impressive og maður var að vonast eftir.
og danni lestu þráðinn til að finna þessi comment ég nenni ekki að leita af 200 síðum eða eitthvað
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
cure
- Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: amd fx 8150 review
Ef þú lest betur það sem ég skrifaði þá kemstu vonandi að því að ég sagði að það væri hálf plebbalegt að vera að dæma örgjörva á fyrsta degi
engan kallaði ég plebba,
Re: amd fx 8150 review
MatroX skrifaði:Bios update er ekki að fara láta örrann hafa 20-30% performance boost? og lækka TDP á honum?
ég er engann veginn að segja að þetta sé alveg glatað en þetta er samt ekki eins impressive og maður var að vonast eftir.
og danni lestu þráðinn til að finna þessi comment ég nenni ekki að leita af 200 síðum eða eitthvað
Það sagði enginn að BIOS myndi veita 20-30% aflmun, já ég væri til að sjá orkuminni örgjörva. Og ef þú ætlar að fullyrða að starfsmaður hjá benchmarksíðu hafi "fix"að niðurstöður (dálítið stór orð), að þá er bara eðlilegt að þú komir með heimildir, segir ekki við fólk "Æjji þetta er á internetinu, leitaðu bara"..

Re: amd fx 8150 review
daanielin skrifaði:MatroX skrifaði:Bios update er ekki að fara láta örrann hafa 20-30% performance boost? og lækka TDP á honum?
ég er engann veginn að segja að þetta sé alveg glatað en þetta er samt ekki eins impressive og maður var að vonast eftir.
og danni lestu þráðinn til að finna þessi comment ég nenni ekki að leita af 200 síðum eða eitthvað
Það sagði enginn að BIOS myndi veita 20-30% aflmun, já ég væri til að sjá orkuminni örgjörva. Og ef þú ætlar að fullyrða að starfsmaður hjá benchmarksíðu hafi "fix"að niðurstöður (dálítið stór orð), að þá er bara eðlilegt að þú komir með heimildir, segir ekki við fólk "Æjji þetta er á internetinu, leitaðu bara"..
hehe þetta var bara gróft til orðana tekið.
en með þetta með starfsmann sem gerði review þá er þetta í þræðinnum. ég nenni bara ekki að leita þar sem ég er í vinnuni og hef betra að gera.
þetta var á síðu 100-130 eitthverstaðar þar á milli að mig minnir það er rosalega mikið tala þar um gpu capped benchmarks en ég sagði aldrei að hann hafi fixað niðurstöður. það sem ég er að segja er að það voru nokkrir sem komu með review sem vorum gpu capped og þar að leiðandi segja þau ekkert um performancið og þarna inni var einn af þeim sem gerði review sem viðurkenndi að þeir hafi póstað gpu capped review þar sem þau líta mun betur út
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: amd fx 8150 review
Þú hendir þessu þá bara inn þegar þú ert hættur að vinna og hefur ekkert að gera nema bíða eftir að tölvan klári að keyra e-h benchmark. 
Edit * Vildi bara láta ykkur vita að Charles "Tator Tot" McGraw verður með Podcast á morgun og mun fjalla um Bulldozer, það eru fáir í bransanum sem vita jafn mikið um allt tengt örgjörvum og þessi snillingur svo þeir sem vilja læra e-h, fylgist þið með. Verður þó einnig hægt að sekja á MP3.
Edit * Vildi bara láta ykkur vita að Charles "Tator Tot" McGraw verður með Podcast á morgun og mun fjalla um Bulldozer, það eru fáir í bransanum sem vita jafn mikið um allt tengt örgjörvum og þessi snillingur svo þeir sem vilja læra e-h, fylgist þið með. Verður þó einnig hægt að sekja á MP3.
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: amd fx 8150 review
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
cure
- Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: amd fx 8150 review
beatmaster skrifaði:http://quinetiam.com/?p=2356
var einmitt að lesa það að það þyrfti að gera einhvern bulldozer service pack fyrir win 7
-
mercury
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3458
- Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
- Reputation: 64
- Staða: Ótengdur
Re: amd fx 8150 review
merkilegt. ef 8150 er að fara að outperforma 2600k um 30-50% þá held ég að maður fari að uppfæra.
-
littli-Jake
- Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: amd fx 8150 review
daanielin skrifaði:Þú hendir þessu þá bara inn þegar þú ert hættur að vinna og hefur ekkert að gera nema bíða eftir að tölvan klári að keyra e-h benchmark.
Edit * Vildi bara láta ykkur vita að Charles "Tator Tot" McGraw verður með Podcast á morgun og mun fjalla um Bulldozer, það eru fáir í bransanum sem vita jafn mikið um allt tengt örgjörvum og þessi snillingur svo þeir sem vilja læra e-h, fylgist þið með. Verður þó einnig hægt að sekja á MP3.
link?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: amd fx 8150 review
beatmaster skrifaði:http://quinetiam.com/?p=2356
Verður spennandi að fylgjast með þessu, ef þetta er allt rétt að þá verður gaman að sjá hvað Intel fanboy-arnir segja við þessu því eitt er fyrir víst, þeir munu ALDREI viðurkenna "ósigur".
littli-Jake skrifaði:link?
Djöfusins feill.
http://www.overclock.net/podcasts/
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: amd fx 8150 review
og hvað svo þegar Ivy-bridge kemur ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
cure
- Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: amd fx 8150 review
worghal skrifaði:og hvað svo þegar Ivy-bridge kemur ?
og hvað svo eftir 10 ár þegar AMD koma með einhvern geggjaðann örgjörva ?
Síðast breytt af cure á Sun 16. Okt 2011 03:03, breytt samtals 1 sinni.
Re: amd fx 8150 review
Hvað ertu eiginlega að sekja Worghal? Átti 8150 að vera margfalt öflugri en hann er? Er ekki nóg að hann hafi hugsanlega fengið 30-60% auka aflköst við hugsanlega hugbúnaðaruppfærslu? Áður en ég held áfram..
Of létt að gera grín af Intel mönnum.
Annars hvað ertu að segja, átti FX8150 að vera 4 x betri en 2600K? Ef svo er, hver var þá tilgangurinn með 2600K? Ég skil ekki hvað þú átt við, endilega útskýrðu.
Og af því sem ég best veit verða Ivy örgjörvar ekki ódýrir, $999+ og ef svo er, þá skiptir það engu máli hversu öflugir 2600K og FX8150 eru.
Get real.
daanielin skrifaði:Verður spennandi að fylgjast með þessu, ef þetta er allt rétt að þá verður gaman að sjá hvað Intel fanboy-arnir segja við þessu því eitt er fyrir víst, þeir munu ALDREI viðurkenna "ósigur".
worghal skrifaði:og hvað svo þegar Ivy-bridge kemur ?
Of létt að gera grín af Intel mönnum.
Annars hvað ertu að segja, átti FX8150 að vera 4 x betri en 2600K? Ef svo er, hver var þá tilgangurinn með 2600K? Ég skil ekki hvað þú átt við, endilega útskýrðu.
Og af því sem ég best veit verða Ivy örgjörvar ekki ódýrir, $999+ og ef svo er, þá skiptir það engu máli hversu öflugir 2600K og FX8150 eru.
Get real.
Re: amd fx 8150 review
daanielin skrifaði:Og af því sem ég best veit verða Ivy örgjörvar ekki ódýrir, $999+ og ef svo er, þá skiptir það engu máli hversu öflugir 2600K og FX8150 eru.
Ivy Bridge tekur við af Sandy Bridge og verður því líklegast verðsettir eins. Þú ert að hugsa um Sandy Bridge-E sem eru enthusiast kubbarnir, þeir munu kosta um $1000. Ekki satt?