Draumurinn rættist ! BF 3 vélin mín.


Höfundur
kristinnhh
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Draumurinn rættist ! BF 3 vélin mín.

Pósturaf kristinnhh » Fös 07. Okt 2011 15:16

Sælir


Draumurinn hjá mér var að gera rosalega ofurvél fyrir Battlefield 3 og hann rættist núna í vikunni.

Ætla útskýra þetta lauslega fyrir ykkur hvernig vélin var og hverju hún er orðinn að / enn kann ekki að setja myndir inn hér hvernig gerir maður það ?

Upprunalega var tölvan mín svona :

-AMD X4 955 3.2 Ghz
-Asrock 770 Extreme
-Geforce GTX 460 1gb inno 3d
-500 gb Seagate diskur
-600w psu
-4gb gskill innra minni

Step 1

Ég byrjaði og fór með hana í kísildal og lét skipta út 460 kortinu fyrir Power colour HD 6870x2 ( http://kisildalur.is/?p=2&id=1809 ) Og skipti aflgjafanum mínum út fyrir 1050w nýjan aflgjafa Tacens Radix III 1050W.
Og keypti þrjá AOC 23" LED 2ms full hd í Eyefinity. Og annað 4gb g skill innra minni. Síðan fór ég með vélina heim og prufaði að keyra Bf3 betuna fyrst á einn skjá og þá var ég að runna hann í Ultra gæðum og rann frekar smooth fyrir sig.
Síðan setti ég upp 3 skjáina upp í eyefinity og prufaði að keyra leikinn í 5750x1080 minnir mig og þá laggaði leikurinn og frekar mikið fps dropp í Ultra gæðum og ég var ekki alveg sáttur við það var búinn að setja út yfir 200þús í vélina þá.

Step 2

Ég ákvað að fara með vélina í meiri uppfærslu. Ég keypti notaðan AMD X6 1090 Black 3.6 Ghz örgjörva ( http://kisildalur.is/?p=2&id=1698 ) Og fór síðan með vélina aftur í Kísildal og lét setja nýtt móðurborð ASRock 890FX Deluxe5 ( http://kisildalur.is/?p=2&id=1771 ) Og keypti annað Power Colour HD 6870x2 Og lét setja það í Crossfire á vélinni. Og strákarnir hjá Kísildalnum settu Þetta mjög fagmannalega upp fyrir mig og þessi uppfærsla kostaði enn og aftur ansi mikla peninga.
Þannig vélin mín er orðinn svona :

AMD X6 1090 Black 3.6 Ghz
Asrock 890FX Deluxe5
Power Colour 6870x2x2 crossfire ( 4 kjarnar )
1.5 tb Seagate diskur
2x 4 Gb G skill ram
1050w Tacens Radix III

Step 3

Síðan fór ég heim og keyrði BF3 betuna í crossfire á þessi geðsjúku kort og var að keyra hann í Eyefinity í þessari háu upplausn og hann rann ansi smooth. Enn síðan fannst mér þessi 2x skjáir til hægri og vinstri vera að taka alltof mikið afl
af vélinni hjá mér. Og ég prufaði að keyra betuna á einn skjá í Ultra gæðum og það var guðdómlegt hann rann svo vel að það var ekki eðlilegt enn hann rann ekki jafn vel í Eyefinity. Hægt og rólega byrjaði mér að finnast Eyefinity vera ofmetið og ég byrjaði að sjá eftir því að hafa keypt þessa 3x skjá. Þannig ég henti skjáunum á sölu hér og það eru enn 2stk til sölu nánast ónotaðir.

Final Step

Ég fór að leita mér að 27" tölvuskjá til að geta keyrt BF3 bara í 1920x1080 . Talaði við Tölvutækni þeir voru greinilega hættir að flytja inn 27" skjái og bauð í einhvern notaðann 27" Samsung skjá og fékk hann ekki.
Síðan fann ég einn skjá sem ég gjörsamlega varð að fá og það var Asus 27" LED 2ms Full HD ( http://www.computer.is/vorur/7492/ ) Og mér líkaði mjög vel við hann þannig ég keypti hann .
Og núna er ég að keyra betuna í 1920x1080 í ultra gæðum án nokkurs fps dropps og er að ná svo miklum frames per sec og lokaútkoman lítur ekkert smá vel út hjá mér.

Athugasemdir : Keypti Power colour HD 6870x2 í staðinn fyrir GTX 580 og er ekkert smá ánægður við þá útkomu ! Þar á meðal er að keyra 2 slík kort í Crossfire. Kísildalur er einu sem eru með umboð fyrir Power Colour
og ég mæli eindregið með því að kaupa þetta kort í staðinn fyrir GTX 580 kortið. Samkvæmt þessu reviewi http://www.xbitlabs.com/articles/graphi ... 0x2_6.html Þá getiði séð að 6870x2 er að gera mjög lítið úr gtx 580 kortinu.

Annars kostaði þetta ansi mikla peninga og planið var aldrei að eyða svona miklu enn lokaútkoman er stórkostleg og sé ekki eftir neinu !

IMG_010822.jpg
IMG_010822.jpg (661.01 KiB) Skoðað 3057 sinnum




Endilega commentið og segið hvað ykkur finnst um þetta. Og langar líka að taka myndir innan í vélinni minni og sýna ykkur hvernig þetta lítur út .

Fyrirfram þakkir
Síðast breytt af kristinnhh á Sun 09. Okt 2011 18:25, breytt samtals 2 sinnum.


AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2697
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Draumurinn rættist ! BF 3 vélin mín.

Pósturaf SolidFeather » Fös 07. Okt 2011 15:25

ja ok



Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 881
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Draumurinn rættist ! BF 3 vélin mín.

Pósturaf cure » Fös 07. Okt 2011 15:35

Til hamingju með nýju vélina :)



Skjámynd

jericho
FanBoy
Póstar: 784
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Draumurinn rættist ! BF 3 vélin mín.

Pósturaf jericho » Fös 07. Okt 2011 15:42

Frábært hjá þér! Respect fyrir að eiga sér draum og láta hann rætast. Þú ert með þitt á hreinu, það er ljóst.



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q


vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 190
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Draumurinn rættist ! BF 3 vélin mín.

Pósturaf vesley » Fös 07. Okt 2011 15:45

Orðið nokkuð flott setup en


SSD



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4323
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Draumurinn rættist ! BF 3 vélin mín.

Pósturaf chaplin » Fös 07. Okt 2011 16:00

Hvað endaðir þú með því að eyða miklu í þetta í heildina?


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Draumurinn rættist ! BF 3 vélin mín.

Pósturaf BjarkiB » Fös 07. Okt 2011 16:15

Flott setup, hvap kostaði þetta saman?

btw. setur inn mynd með að bæta við viðhengi, ef þú editar póstinn eða skrifar nýtt innlegg.
Viðhengi
Untitled.png
Untitled.png (28.68 KiB) Skoðað 4294 sinnum




Höfundur
kristinnhh
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Draumurinn rættist ! BF 3 vélin mín.

Pósturaf kristinnhh » Fös 07. Okt 2011 16:20

Takk strákar !

Heyrðu í heildina leyfðu mér að sjá .

2x 6870x2 =147þúsund
Phenom II X6 = 20 þús notað
4gb ram = 5500þús
Tacens Radix 1050w = 38 þús
Aerocool PGS VS9 ATX Turnkassi = 13500kr
3x Aoc 23"LED = 100þús
27"Asus LED : 70 þús
ASRock 890FX Deluxe5 = 34.500 kr
Seagate Barracuda 7200.12 1TB = 9.500kr

Einsog þið sjáið þá fór þetta einhvað yfir 400þúsund. Enn er búinn að selja einn AOC 23" og á eftir að selja 2x til viðbótar sem minnkar þetta aðeins.

Enn þetta var ansi dýrt


AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4323
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Draumurinn rættist ! BF 3 vélin mín.

Pósturaf chaplin » Fös 07. Okt 2011 16:22

Afhverju uppfærðiru aflgjafan og móðurborðið?


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


Höfundur
kristinnhh
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Draumurinn rættist ! BF 3 vélin mín.

Pósturaf kristinnhh » Fös 07. Okt 2011 16:26

Útaf að reccomended fyrir 6870x2 er yfir 600w .. Og keypti frekar 1050w útaf planið var að fara í crossfire með kortið seinna bjóst bara ekki við að ég myndi gera það svona snemma.
Og þurfti að kaupa nýtt móðurborð útaf 770 Extreme var ekki fyrir crossfire þurfti 16x16 PCi til að geta sett svona kort í crossfire þess vegna fór ég í þetta móðurborð.


AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7


Predator
1+1=10
Póstar: 1173
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Draumurinn rættist ! BF 3 vélin mín.

Pósturaf Predator » Fös 07. Okt 2011 16:41

Skil nú ekki afhverju þú fékkst þér ekki Sandybridge þar sem þú varst nú að standa í því að uppfæra móðuborðið hvort eð er, jú það hefði verið aðeins dýrar en borgað sig þar sem þeir eru mun öflugri. Einnig hefði ég frekar tekið 2x 580GTX eða jafnvel 6970 þar sem þau eru bæði með meira minni og ef þú ætlar að nota þessi kort af einhverju viti þá þarftu að fara í hærri upplausn en 1920x1080 og þá klára þau minnið áður en þeim tekst að fara yfir processing power limitið á GPU-inum.

Annars til hamingju með vélina, gott ef þú ert sáttur.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


Höfundur
kristinnhh
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Draumurinn rættist ! BF 3 vélin mín.

Pósturaf kristinnhh » Lau 08. Okt 2011 03:01

Ég er enginn ofursérfræðingur í þessu kallinn ! Og af hverju fékk ég mér ekki 6970 eða 580 ? Útaf 6870x2 kortið er öflugara og þar á meðal ódýrara enn 580 kortið og er með samtals 4gb núna á 4 kjörnum.
Auðvitað er ég sáttur ég gerði þetta bara með í huga að ég gæti spilað bf3 í flottustu gæðonum og ég geri það núna hiklaust. Ég er bara áhugamaður


AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7

Skjámynd

dragonis
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Draumurinn rættist ! BF 3 vélin mín.

Pósturaf dragonis » Lau 08. Okt 2011 04:31

Smá forvitni ,hvaða driver ertu að nota ? 11.9 eða 11.10 preview ?

Var að spila á 11.9 uppfærði í 11.10 þvílíkur munur að mér fannst sérstaklega méð crossfire í huga.

Og þetta á líka við um Rage,ekkert fps drop.




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Draumurinn rættist ! BF 3 vélin mín.

Pósturaf Tesy » Lau 08. Okt 2011 10:31

Dísus Kræst hvað sumir eru ríkir.

Til hamingju með hana.



Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 894
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Draumurinn rættist ! BF 3 vélin mín.

Pósturaf FriðrikH » Lau 08. Okt 2011 10:43

Býð 150.000 í hana STAÐGREITT, get sótt hana STRAX :megasmile



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Draumurinn rættist ! BF 3 vélin mín.

Pósturaf bulldog » Lau 08. Okt 2011 11:55

til hamingju með vélina glæsilegt :)




Höfundur
kristinnhh
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Draumurinn rættist ! BF 3 vélin mín.

Pósturaf kristinnhh » Lau 08. Okt 2011 15:22

Takk fyrir svörin strákar.

Heyrðu ég er með eina spurningu varðandi Crossfire ? Sem ég er að velta mér fyrir.

Í AMD vision engine control center .. Þar fer ég í Gaming og í AMD CrossfireX Configuration og þar stendur "Choose from the following Render GPU Combinations:" Og ég var með það stillt í 2 Gpus ( 4.0 ) og ég breytti því í 4 Gpus ( 4 0 12 8 ) og fór að spila BF3 betuna og serverinn crashaði sem gerist nú oft og kom einhvað hjá Norton AntiVirus high usage of CPU o.s frv einhvað .. Hvað ætti ég að gera ? Er það í ok að keyra þetta á 4 gpus ? Enn einsog ég sagði ég er bara áhugamaður og veit örlítið um hvað ég er að gera. Endilega hjálpa


AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Draumurinn rættist ! BF 3 vélin mín.

Pósturaf MatroX » Lau 08. Okt 2011 17:14

Runnaðu 3dmark 06, vantage og 11. þá förum við fyrst að sjá hvað þú eyddir peningunum þínum í :-"


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
kristinnhh
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Draumurinn rættist ! BF 3 vélin mín.

Pósturaf kristinnhh » Lau 08. Okt 2011 17:35

Já er að reyna græja þessi forrit. Er að ná í 3d mark 06 á pirate hvar nálgast ég vantage og 11 ? langar mjög mikið að sjá þetta


AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Draumurinn rættist ! BF 3 vélin mín.

Pósturaf MatroX » Lau 08. Okt 2011 17:37

kristinnhh skrifaði:Já er að reyna græja þessi forrit. Er að ná í 3d mark 06 á pirate hvar nálgast ég vantage og 11 ? langar mjög mikið að sjá þetta

http://www.3dmark.com/3dmarkvantage/
og
http://www.3dmark.com/3dmark11/download/

póstaðu svo results herna


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2697
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Draumurinn rættist ! BF 3 vélin mín.

Pósturaf SolidFeather » Lau 08. Okt 2011 17:40

Synthetic benchmarks

Mynd




Höfundur
kristinnhh
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Draumurinn rættist ! BF 3 vélin mín.

Pósturaf kristinnhh » Lau 08. Okt 2011 18:19

Ok ég keyrði 3D mark 11 og niðurstaðan er
Your score Target score for
Your hardware
Overall Score P9417 P10600

Graphics Score P14558 P15700

Physics Score P5273 P5000

Combined Score P3814 P6100

Your Score is Low Compared to Similar Systems.
There may be a problem

GraphicsTest1 63.51 FPS
GraphicsTest2 77.65 FPS
GraphicsTest3 97.11 FPS
GraphicsTest4 41.21 FPS
PhysicsTest 16.74 FPS
CombinedTest 17.74 FPS

Þetta kemur gæti verið einhvað að greinilega hjá mér ég var með Utorrent og Steam og fl í gangi hefur það einhver áhrif eða slíkt ?

Endilega hendið á mig commentum og uppástungum . Mér finnst ég náttlega ætti að fá töluvert hærra skor.


AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Draumurinn rættist ! BF 3 vélin mín.

Pósturaf Plushy » Lau 08. Okt 2011 18:20

Já maður ert að fara fá amk +30 FPS í öllu ef þú lokar torrent ;)




Höfundur
kristinnhh
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Draumurinn rættist ! BF 3 vélin mín.

Pósturaf kristinnhh » Lau 08. Okt 2011 18:27

Ok geri þetta aftur á eftir enn þessar niðurstöður hvernig líta þær út ? Ég þarf álit frá ykkur varðandi þetta og hvort ég gæti lagað einhvað.


AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7


Höfundur
kristinnhh
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Draumurinn rættist ! BF 3 vélin mín.

Pósturaf kristinnhh » Lau 08. Okt 2011 18:38

Sko ég veit ekki alveg hvort þetta Mark11 dæmi styður kortið mitt.. útaf einsog þið sjáið hér fyrir neðan þetta kemur úr niðurstöðonum þá kemur
memory 1024mb enn það ætti að vera yfir 4gb og core clock 100hmz ?? core clockið á kortinu er í 900mhz!! Þannig að það er einhvað furðulegt við þetta...

Graphics Card
Graphics driver is not approved

AMD Radeon HD 6850/6870
VendorUnknown
# of cards4
SLI / CrossFire On
Memory1024 MB
Core clock100 MHz
Memory clock150 MHz
Driver name
Driver version8.892.0.0
Driver status Not FM Approved


AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7