AMD 7000 series skjákort?


Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

AMD 7000 series skjákort?

Pósturaf Halldór » Fös 30. Sep 2011 20:52

er eithvað til í orðrómunum um að AMD sé að fara að gefa út 7000 seríuna af skjákortum? og ef svo er hvernar eru þeir að spá í að gefa þau út?


i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64


donzo
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Reputation: 1
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD 7000 series skjákort?

Pósturaf donzo » Fös 30. Sep 2011 21:08

early 2012




Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: AMD 7000 series skjákort?

Pósturaf Halldór » Fös 30. Sep 2011 23:17

en er búið að releasea einhverja specs um hvernig kortin verða og hvar sástu að þeim verður releaseað early 2012?


i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64

Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 13
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: AMD 7000 series skjákort?

Pósturaf Steini B » Lau 01. Okt 2011 03:53

Þetta eru spekkar sem láku út, ekki staðfestir. En vonandi nokkuð svipað og þeir verða. :8)

Mynd



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: AMD 7000 series skjákort?

Pósturaf mercury » Lau 01. Okt 2011 04:18

ef svo er oooo lord baby jesus! gtx 580 hvað ?




Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: AMD 7000 series skjákort?

Pósturaf Ulli » Lau 01. Okt 2011 11:36

LOL 190 Watts


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850


KristinnK
Gúrú
Póstar: 590
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: AMD 7000 series skjákort?

Pósturaf KristinnK » Lau 01. Okt 2011 13:48

Ulli skrifaði:LOL 190 Watts


Já, Southern Islands (næsta kynslóð korta frá AMD) eiga víst að verða ennþá meira efficient en Northern Islands (síðasta kynslóð). En það meikar sense, því 6000 serían er ekkert meira efficient heldur en 5000 serían, því er frekar öfugt farið. T.d. dregur 6870 meira rafmagn en 5850, þótt kortin séu næstum alveg jafn öflug. Núna kemur virkilega skref áfram hjá AMD, með nýjan, meir efficient arkitektúr, og fínni transistora (28 nm).


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580

Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 13
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: AMD 7000 series skjákort?

Pósturaf Steini B » Lau 01. Okt 2011 14:15

Þessi XDR2 eiga víst líka að nota minni orku en DDR5

http://www.tomshardware.com/news/amd-HD ... 13408.html