Ágætis lesning um Sandy-bridge-E

Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Ágætis lesning um Sandy-bridge-E

Pósturaf mercury » Mið 28. Sep 2011 12:35

http://www.guru3d.com/article/sandy-bri ... -preview/1
þetta gæti orðið einhvað svakalegt.




KristinnK
Gúrú
Póstar: 590
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Ágætis lesning um Sandy-bridge-E

Pósturaf KristinnK » Mið 28. Sep 2011 13:08

Tomshardware var komin með prófun fyrir tvem vikum:
http://www.tomshardware.com/reviews/core-i7-3960x-x79-performance,3026.html

Þeir publisha líka miklu fleiri og nákvæmari benchmarks, sem sýna að i7-3960X er hvorki meira, né minna, en 2600K með tvem kjörnum og 7 MB L3 cache til viðbótar. Sérstaklega í ljósi þess að X79 chipsettið hefur ekkert sem Z68 er ekki þegar með, t.d. hvorki native USB3 stuðningur né PCI-E 3.0.

Nema quad-channel minni, sem greinin hjá Tomshardware sýnir að gera engan mun í raunverulegri vinnslu, eða eins og Guru3D orðuðu það:

Guru3D skrifaði:Quad-channel is going to be crazy stuff, crazy numbers is what you'll see. What the effect will be on real-world performance, well yes... that's trivial at best.


Það er ekki af ástæðulausu að hvorki LGA1155 né AM3+ platformin eru með nema dual-channel minni.

EDIT: Til að ekki vekja misskilning, þá geri ég mér grein fyrir því að mengi þess sem er ólíkt á X79 og Z68 er vissulega ekki tómt, heldur er ég bara að benda á að það vannti margt upp á, sem maður bjóst við að sjá á chipsettinu.
Síðast breytt af KristinnK á Mið 28. Sep 2011 16:02, breytt samtals 1 sinni.


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580

Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Ágætis lesning um Sandy-bridge-E

Pósturaf mercury » Mið 28. Sep 2011 15:01

ekki rétt hjá þér. hefur td 40 pcie lanes i stað 16