Vinur minn er að fara kaupa sér borð tölvu um mánaðarmótinn og mér langaði að láti ykkur sjá um að finna leikjatölvu sem mun ekki kosta meira en 90 þúsund..
Hann er semsagt að leita að tölvu sem hann getur spilað leiki og gert svona alla standart hluti, svo ef þið finnið einhvern góðan 24" skjá sem er góður fyrir leikja og kvikmyndaspilun, þá væri það vel þegið, takk.

