Til Sölu er eftirfarandi Tölvuturn, turninn selst án stýrikerfis. Þó hef ég sett upp á hann óvirkjað Windows 7 til prufu og keyrir hann vel á því.
MSI H61M-E33 B3 móðurborð með innbyggt 7.1 hljóð og 10/100/1000 netkort [Linkur]
Intel Core i3 2100 örgjörvi (Dual Core 3.1 Ghz með Hyper-Threading) [Linkur]
512 MB MSI Nvidia Geforce GTS 250 skjákort [Linkur]
4 GB Mushkin Silverline 1333 Mhz CL9 vinnsluminni [Linkur]
450W König Modular aflgjafi PSUP450WCM [Linkur]
320 GB Seagate Barracuda 7200.10 SATA2 diskur [Linkur]
Medion M-ATX tölvukassi, með kortalesara og fleiri tengjum að framan [Linkur]
Harður diskur hefur staðist ítarlegt próf frá framleiðanda (Seagate)
Minnið og örgjörvinn er í 2 ára ábyrgð (keypt í síðustu viku), móðurborðið var keypt 1 Júlí síðastliðinn og á því 22 mánuði eftir af ábyrgð og aflgjafinn var keyptur í Maí og á því 20 mánuði eftir af ábyrgð
Endilega hafið samband ef að þið hafið áhuga
