Jæja .. loksins fór mar í að taka til í kössunum og að merkja þetta .. 
hér er listi yfir notaða íhluti til sölu.  Eftir því sem ég bezt veit þá er allt þetta dót í fínasta lagi.
Móðurborð & örgjörvar
1) ABIT VP-6 Dual CPU með tveimur 1Ghz PIII örgjörvum og 2Gig af minni [SELT.]
2) ABIT SG-72með P4 3Ghz/512/800 örgjörva (ekkert minni eða get fært út annari vél ef óskað er eftir) [SELT]
3) AOpen AX4BS Pro með 1 Gig af minni [SELT]
Stýrispjöld
1) Adaptec AHA-2940U2W Ultra Wide SCSI Controller [5000 kr.]
2) Adaptec AHA-2930C SCSI Controller [2000 kr.]
3) Adaptec AHA-2940W SCSI Controller [2000 kr.]
4) Adaptec 1210-SA Sata RAID Controller [10000 kr.]
5) HighPoint RocketRAID 454 IDE Controller [2000 kr.]
6) ABIT HA66 IDE "RAID" Controller [SELT]
Margmiðlunarkort
1) Pinnacle Studio AV/DV PLUS Klippikort PCI (2x Firewire, Component, S-Video & Audio out) [3000 kr.]
2) Sigma Realmagic Hollywood+ PCI MPEG Hardware afspilunarkort [500 kr.]
Netkort
1) Intel 100mb PCI Netkort (ekki viss um módel) [1000 kr.]
2) 3x 3Com 3C905B XL-PCI 10/100 netkort [1500 kr.]
3) 3Com 3C905-TX PCI 10/100 netkort [1500 kr.]
4) Planet ENW-9605 100/1000 PCI netkort [1000 kr.]
5) 2x CNET Wireless PCI netkort (RT2460P kubbasett) Er 90% viss um að þetta sé G staðallinn [1000 kr.]
6) Kingmax PCMCIA 100mb netkort [1000 kr.]
7) Ericson HA691 PCMCIA 11b þráðlaust netkort [500 kr.]
Skjákort
1) Asus 6600 GT AGP skjákort SELT]
2) Creative Labs Savage4 PCI 32mb CT6850 skjákort [500 kr.]
Skrifarar og geisladrif
1) Plexwriter PX-4012TA 40/12/40A CD-RW IDE Skrifari [SELT]
2) Plexwriter PX-W2410TA 24/10/40A CD-RW IDE Skrifari [SELT]
3) Plexwriter PX-R820TI 8/20 CD-R SCSI Skrifari [SELT]
4) HP 8200 4/4/24 IDE Skrifari [SELT]
5) 2x CTX 48x CD-ROM [500 kr.]
IDE Diskar
1) IBM Deskstar 37.5 gb diskur (man. date 1999) [SELT]
2) IBM Deskstar 82.3 diskur (man. date 2002) [SELT]
3) Samsung SP0411N 40 gb diskur (man. date 2004) [SELT]
4) Western Digital WD-1600 Caviar 160gb (man. date 2004) [SELT]
5) Seagate Barracuda ST-3200 822A 200gb [SELT]
6) Samsung SP1614N 160 gb [SELT]
(Eftir því sem ég bezt veit eru diskarnir í lagi, ef annað kemur í ljós, er alveig sjálfsagt að skila þeim og fá endurgreitt)
Einnig er ég líka með poka sem inniheldur 10 stykki af SDRAM minniskubbum, minnið verður gefins fyrir þannig sem vill.
Verðin eru ekki alveig heilög ... 
Fyrstir koma fyrstir fá ...
Kv,
Blues-
			
													Íhlutir til sölu / Slatti af allskonar eldra dóti
- 
				
Blues-
 Höfundur
- spjallið.is
- Póstar: 415
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Reputation: 18
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Ótengdur
Íhlutir til sölu / Slatti af allskonar eldra dóti
					Síðast breytt af Blues- á Mán 11. Apr 2011 22:13, breytt samtals 2 sinnum.
									
			
									- 
				
Blues-
 Höfundur
- spjallið.is
- Póstar: 415
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Reputation: 18
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Ótengdur
Re: Íhlutir til sölu / Slatti af allskonar eldra dóti
gummih skrifaði:er eithvað af þessu 1x1gb minniskubbur?
Nei .. allt 256 eða minna ...
Eins og sést er slatti farinn ..
Vantar ekki einhverjum SCSI eða SATA RAID kort ... ?
Re: Íhlutir til sölu / Slatti af allskonar eldra dóti
Góðan daginn
Áttu þessu scsi kort ennþá?
2) Adaptec AHA-2930C SCSI Controller [2000 kr.]
3) Adaptec AHA-2940W SCSI Controller [2000 kr.]
Áttu líka kapla?
kveðja
HJ
			
									
									Áttu þessu scsi kort ennþá?
2) Adaptec AHA-2930C SCSI Controller [2000 kr.]
3) Adaptec AHA-2940W SCSI Controller [2000 kr.]
Áttu líka kapla?
kveðja
HJ
- 
				
Blues-
 Höfundur
- spjallið.is
- Póstar: 415
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Reputation: 18
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Ótengdur
Re: Íhlutir til sölu / Slatti af allskonar eldra dóti
Já þessi kort eru ennþá til ..
Held að ég eigi ekki neina kapla fyrir kortin .. er svona 80% viss ... en ég get tékkað.
			
									
									Held að ég eigi ekki neina kapla fyrir kortin .. er svona 80% viss ... en ég get tékkað.

