Sælir vaktarar.
Heyrðu ég fæ nýja skjákortið mitt í næstu viku MSI 6970 2g lightning. Og ég var að skoða einhverja features þaðan og þá sá ég einmitt þetta Eye-Finity setup.
http://www.youtube.com/watch?v=mh0e-OJH ... r_embedded
Getið séð það héðan fyrir ofan..
Málið er að ég er með 24"LCD full hd Benq sem ég keypti fyrir einu og hálfu ári. Þannig mér vantar tvo skjá til viðbótar.
Og hvaða skjá ætti ég að fá til viðbótar ? Er mikill munur á LED og Lcd skjáonum ? útaf LED skjáirnir sem eru á verðinu 35-50 eru allir 8ms sem ég hef séð
og minn Benq er held ég 5ms og þetta er eyefinity setup er fyrir tölvuleikjaspilun.
Er málið að halda sig við LCD skjáina eða breyta yfir í LED ? Endilega hendið á mig skoðonum varðandi það..
Langar mjög að vera með einn LED í miðjunni ef þeir eru þess virði og 2lcd benq 24" hægri og vinstri..
fyrirfram þakkir
Eyefinity setup. Ætla keyra slíkt í gang.
-
kristinnhh
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 225
- Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Eyefinity setup. Ætla keyra slíkt í gang.
AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7
-
SolidFeather
- Vaktari
- Póstar: 2753
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 166
- Staða: Ótengdur
Re: Eyefinity setup. Ætla keyra slíkt í gang.
Þú færð annaðhvort LCD ská með LED eða CCFL baklýsingu, ekki annaðhvort LCD eða LED.
Re: Eyefinity setup. Ætla keyra slíkt í gang.
SolidFeather skrifaði:Þú færð annaðhvort LCD ská með LED eða CCFL baklýsingu, ekki annaðhvort LCD eða LED.
I think we get the picture
-
Gunnar
- Vaktari
- Póstar: 2402
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 70
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Eyefinity setup. Ætla keyra slíkt í gang.
Athena.V8 skrifaði:SolidFeather skrifaði:Þú færð annaðhvort LCD ská með LED eða CCFL baklýsingu, ekki annaðhvort LCD eða LED.
I think we get the picture
óþarfa hroki félagi.
op er að segja að ef hann fari i eyefinity þá ætli hann að hafa 1 lED í miðjunni og 2 til hliðar og solidfeather er að segja að hann ætti ekki að fá sér led og lcd heldur annaðhvort lcd eða led.
eða ég skil það þannig....
-
Klaufi
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Eyefinity setup. Ætla keyra slíkt í gang.
Gunnar skrifaði:óþarfa hroki félagi.
op er að segja að ef hann fari i eyefinity þá ætli hann að hafa 1 lED í miðjunni og 2 til hliðar og solidfeather er að segja að hann ætti ekki að fá sér led og lcd heldur annaðhvort lcd eða led.
eða ég skil það þannig....
Nei, bæði eru LCD skjáir, með mismunandi baklýsingu, LED & CCFL.
Eru samt ekki komnir full LED skjáir, ekki bara baklýsing? Eða er ég að bulla?
-
kristinnhh
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 225
- Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Eyefinity setup. Ætla keyra slíkt í gang.
Strákar.. Ég er bara að spyrja af því í stuttu máli Eru gæðin í þessum svokölluðu LED (LCD)skjáum töluvert meiri enn í LCD bara einsog ég er með 24fullhd benq þennan vinsæla.
Ætti ég kannski að vera bara með þrjá benq24"fullhd Lcd skjái ? Enn ef þið vitið um einhverja 24" skjái sem eru undir 5ms Endilega skjótið þeim á mig og á fínu verði ...
Benq 24 er á 30k i tölvutek sem er býsna gott verð fyrir frábærann skjá.
Ætti ég kannski að vera bara með þrjá benq24"fullhd Lcd skjái ? Enn ef þið vitið um einhverja 24" skjái sem eru undir 5ms Endilega skjótið þeim á mig og á fínu verði ...
Benq 24 er á 30k i tölvutek sem er býsna gott verð fyrir frábærann skjá.
AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7
Re: Eyefinity setup. Ætla keyra slíkt í gang.
Svo þú vitir af því, þá muntu líklegast þurfa að kaupa amk eitt millistykki því þú þarft að nota amk eitt display port tengi og adapterinn þarf að vera ACTIVE. Má ekki vera passive, a.k.a. þarf að kosta nokkur þúsund krónur.
Annað hvort svona:
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27919
eða svona:
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=25059
En ef það er display port tengi á skjánum þá þarftu sennilega ekki mikið að pæla í því
Annað hvort svona:
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27919
eða svona:
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=25059
En ef það er display port tengi á skjánum þá þarftu sennilega ekki mikið að pæla í því
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
-
Snorrivk
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 345
- Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 01:10
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Eyefinity setup. Ætla keyra slíkt í gang.
kristinnhh skrifaði:Sælir vaktarar.
Heyrðu ég fæ nýja skjákortið mitt í næstu viku MSI 6970 2g lightning. Og ég var að skoða einhverja features þaðan og þá sá ég einmitt þetta Eye-Finity setup.
http://www.youtube.com/watch?v=mh0e-OJH ... r_embedded
Getið séð það héðan fyrir ofan..
Málið er að ég er með 24"LCD full hd Benq sem ég keypti fyrir einu og hálfu ári. Þannig mér vantar tvo skjá til viðbótar.
Og hvaða skjá ætti ég að fá til viðbótar ? Er mikill munur á LED og Lcd skjáonum ? útaf LED skjáirnir sem eru á verðinu 35-50 eru allir 8ms sem ég hef séð
og minn Benq er held ég 5ms og þetta er eyefinity setup er fyrir tölvuleikjaspilun.
Er málið að halda sig við LCD skjáina eða breyta yfir í LED ? Endilega hendið á mig skoðonum varðandi það..
Langar mjög að vera með einn LED í miðjunni ef þeir eru þess virði og 2lcd benq 24" hægri og vinstri..
fyrirfram þakkir
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... Q_G2420HDB 2ms(GTG)
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Eyefinity setup. Ætla keyra slíkt í gang.
Ég var með 1x LED lýsta og 2xCCFL og það böggaði mig endalaust. Endaði með að skipta báðum CCFL út fyrir LED. Skerpan/birtan er bara á allt öðru leveli og er munurinn vel sjáanlegur.
-
kristinnhh
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 225
- Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Eyefinity setup. Ætla keyra slíkt í gang.
Já ég er að spá í að kaupum á 3x Benq 24"LED full hd 5ms verðið á honum er 37 þús..
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=28231
Enn hvernig haldiði að þessi skjár sé ? Þetta er náttlega rosalega dýr pakki.. Ætla vona að þetta Eyefinity sé þess virði.
Endilega hendið á mig skoðunum varðandi Eyefinity hvort að þetta sé málið fyrir Gamera í dag..
Fyrirfram þakkir
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=28231
Enn hvernig haldiði að þessi skjár sé ? Þetta er náttlega rosalega dýr pakki.. Ætla vona að þetta Eyefinity sé þess virði.
Endilega hendið á mig skoðunum varðandi Eyefinity hvort að þetta sé málið fyrir Gamera í dag..
Fyrirfram þakkir
AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7
-
Snorrivk
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 345
- Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 01:10
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Eyefinity setup. Ætla keyra slíkt í gang.
Er með þrjá svona http://benq.is/products/LCD/index.cfm/product/1171 er bara sáttur með þá.
Re: Eyefinity setup. Ætla keyra slíkt í gang.
Gunnar skrifaði:Athena.V8 skrifaði:SolidFeather skrifaði:Þú færð annaðhvort LCD ská með LED eða CCFL baklýsingu, ekki annaðhvort LCD eða LED.
I think we get the picture
óþarfa hroki félagi.
op er að segja að ef hann fari i eyefinity þá ætli hann að hafa 1 lED í miðjunni og 2 til hliðar og solidfeather er að segja að hann ætti ekki að fá sér led og lcd heldur annaðhvort lcd eða led.
eða ég skil það þannig....
Biðst affsökunar var með pirring á verulegu stigi(Foreldra issue)
Hefði ekki átt að láta það bittna á þessum þræði
Re: Eyefinity setup. Ætla keyra slíkt í gang.
kristinnhh skrifaði:Strákar.. Ég er bara að spyrja af því í stuttu máli Eru gæðin í þessum svokölluðu LED (LCD)skjáum töluvert meiri enn í LCD bara einsog ég er með 24fullhd benq þennan vinsæla.
Nei, hvað gæði varðar er ekki hægt að segja LED > CCFL og heldur ekki CCFL > LED.
Einfalda útgáfan:
LED gefur þér aðallega möguleikann á hærri og lægri mörkum hvað varðar birtustig, þó virðist mannsauganu yfirleitt ekki fært að greina meira en 1:1500 eða svo.
CCFL er eldri tækni og hefur framyfir að mikil reynsla er á lýsingunni og því litirnir oftast réttari og heildarlýsingin yfir allan skjáinn betri. Það er minna um að það blæði meðfram köntum t.d.
kristinnhh skrifaði: Ætti ég kannski að vera bara með þrjá benq24"fullhd Lcd skjái ? Enn ef þið vitið um einhverja 24" skjái sem eru undir 5ms Endilega skjótið þeim á mig og á fínu verði ...
Benq 24 er á 30k i tölvutek sem er býsna gott verð fyrir frábærann skjá.
5ms svartími á panel segir einstaklega lítið um heildarsvartíma skjás, alveg eins og hraðamælir ræður ekki hámarkshraða bíls. Gætir viljað kynna þér endanlegan svartíma áður en þú ferð að versla "5ms eða lægri" skjá.
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=21&t=41458