Kaup á tölvu

Skjámynd

Höfundur
kobbi keppz
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Fös 16. Apr 2010 18:03
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Kaup á tölvu

Pósturaf kobbi keppz » Mán 05. Sep 2011 14:44

Ég fer að fara að kaupa mér tölvu og var að pæla í þessu:
Ef einhver veit um betra setup fyrir þennan pening væru gott ef að hann mundi deila því með mér :happy

Örgjafi: 29.900 i5 2500k http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1976
turnkassi: 17.950 CM Scout http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2968
móðurborð: 22.990 Asus P8P67 http://www.tolvulistinn.is/vara/21208
skjákort: 29.990 HD 6850 http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23442
vinnslum: 5.990 4GB DDR3 http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=26962
örgjafavifta: 5.450 Hyper 212 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4683
aflgjafi: 12.950 CM CX600 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7550
harð.disk: 6.750 Seagate 500GB http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7560
_________________
---131.880 kr.---
_________________


RTX 2080ti 11gb - I9 11900kf - Noctua NH-D15 - 32gb 3200mhz - Z590-Gaming X - CM V850v2 - GameMax Panda

Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á tölvu

Pósturaf BirkirEl » Mán 05. Sep 2011 14:50

mæli með þessum kassa frekar. http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3195

hef unnið með báða og 690 kassinn er mun betri að mínu mati.
gott að fela kapla og svona :happy



Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á tölvu

Pósturaf kjarribesti » Mán 05. Sep 2011 16:25

BirkirEl skrifaði:mæli með þessum kassa frekar. http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3195

hef unnið með báða og 690 kassinn er mun betri að mínu mati.
gott að fela kapla og svona :happy

X2 flottari líka.


_______________________________________