Budget skjár við sjónvarpstölvu


Höfundur
sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Budget skjár við sjónvarpstölvu

Pósturaf sigurdur » Lau 03. Sep 2011 14:32

Sælir félagar,

Var að flytja í pínulítið húsnæði þar sem ekki er pláss fyrir gamla túpusjónvarpið mitt. Hef ekki efni á LCD sjónvarpi og var því að spá í að fá mér þokkalegan tölvuskjá til að nota við sjónvarpsvélina mína. Engir leikir, bara vefráp og bíógláp. 50k er algert max, en 30-40k er targetið. HDMI tengi er must. Hverju mælið þið með?

Er eitthvað vit í að notast við innbyggða hátalara, eða er betra að splæsa í einhverja ódýra 2.0 eða 2.1 hátalara með? Ath þetta er algert budget dæmi og þarf bara að duga svo börnin geti horft á teiknimyndir og við hjónin á einn og einn Law&Order eða þannig. Streama annars flestu af sjónvarpsvélinni á lappann minn.

kv,
Siggi



Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Budget skjár við sjónvarpstölvu

Pósturaf BirkirEl » Lau 03. Sep 2011 14:55





Höfundur
sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Budget skjár við sjónvarpstölvu

Pósturaf sigurdur » Lau 03. Sep 2011 15:06

Takk fyrir þetta. Í hverju liggur 8k munur á þessum tveimur, öðru en merkinu?



Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Budget skjár við sjónvarpstölvu

Pósturaf BirkirEl » Lau 03. Sep 2011 15:50

sigurdur skrifaði:Takk fyrir þetta. Í hverju liggur 8k munur á þessum tveimur, öðru en merkinu?


þekki það ekki, finnst samsung bara alltaf framúrskarandi góðir í skjáum/sjónvörpum. spekkarnir á síðunni koma betur úr hjá benQ en það er ekki alltaf það sem skiptir máli.

ég á sjálfur benQ skjá og get mælt með því, ef að buddan en létt þá ferðu í benQinn :sleezyjoe

***hérna fær samsunginn mjög góða dóma af kaupendum af newegg

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6824001388




Höfundur
sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Budget skjár við sjónvarpstölvu

Pósturaf sigurdur » Lau 03. Sep 2011 16:01

Svo ef maður kreistir budduna er þessi kannski sniðugur:

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23759

Tvö HDMI svo maður getur tengt tölvuna og afruglarann frá Símanum í einu.



Skjámynd

astro
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Budget skjár við sjónvarpstölvu

Pósturaf astro » Lau 03. Sep 2011 16:24



Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO