nýja vélin loks komin í hús

Skjámynd

Höfundur
DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

nýja vélin loks komin í hús

Pósturaf DaRKSTaR » Fös 26. Ágú 2011 21:30

loksins kominn með allt í hendurnar

noctua nh-d14 + 2600k inn í kassanum, tölvutækni góðir í þessu
gigabyte g1 sinper 2 limited edition móðurborð :D
gigabyte gtx 580 super overclocked
mushkin redline 1.5v 2x4gb kubbar 1866mhz tími 9-9-9-24
thermaltake chaser mk-1 turn og thermaltake toughpower 850w grand
samsung 27" skjár

Mynd

turninn, virkilega sáttur við hann lookar vel
Mynd

sniperinn kominn í kassann
Mynd

hvað sem lokkið á móðurborðinu er lame bíttar það ekki því það sést orðið ekkert í það hvort eð er hehe
Mynd

27" samsung skjárinn við hliðina á imbanum.. lítill skjár :D
Mynd

virkilega sáttur með þetta, sé til hvernig bf3 virkar á þessu.. ef ég ræð ekki við hann í ultra þá kaupi ég annað gtx580 kort
er með 60gb mushkin calisto deluxe disk í henni frekar lítill, er með win 7 ultimate 64 bita og það er ekki mikið pláss eftir þannig að ég ætla að kaupa einn mushkin chronos 120gb disk og skella í hana.. reina að selja 60gb greyið á sanngjörnum prís.

já bæti 2x 200mm viftum í kassann í vikunni og einni 120mm þá ætti þetta vera orðið fínt í bili
vélin er virkilega hljóðlát.. ég heyri varla í viftunum :happy
Síðast breytt af DaRKSTaR á Mán 29. Ágú 2011 23:55, breytt samtals 1 sinni.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: nýja vélin loks komin í hús

Pósturaf mundivalur » Fös 26. Ágú 2011 21:31

Flottur á því :happy




KristinnK
Gúrú
Póstar: 549
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 74
Staða: Ótengdur

Re: nýja vélin loks komin í hús

Pósturaf KristinnK » Fös 26. Ágú 2011 21:32

[kaldhæðni]Nenniru að setja inn stærri myndir, ég sé varla á þessar.[/kaldhæðni]


Intel Core i7-4770 | 2x8GB DDR3 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2348
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 52
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: nýja vélin loks komin í hús

Pósturaf Klaufi » Fös 26. Ágú 2011 21:33

Til hamingju, bara flott græja!


Mynd


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1037
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: nýja vélin loks komin í hús

Pósturaf braudrist » Fös 26. Ágú 2011 21:57

Til hamingju! Illa flottur turnkassi


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: nýja vélin loks komin í hús

Pósturaf bulldog » Fös 26. Ágú 2011 22:10

Til hamingju með græjuna =D>




ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: nýja vélin loks komin í hús

Pósturaf ViktorS » Fös 26. Ágú 2011 22:27

KristinnK skrifaði:[kaldhæðni]Nenniru að setja inn stærri myndir, ég sé varla á þessar.[/kaldhæðni]

[kaldhæðni]Rétt, sé þær ekki heldur.[/kaldhæðni]

Annars ruglaður turnkassi.



Skjámynd

Höfundur
DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: nýja vélin loks komin í hús

Pósturaf DaRKSTaR » Fös 26. Ágú 2011 23:00

hehe var að taka eftir þessu.. full stórar myndir.. þessvegna sá ég þetta svona vel gleraugnalaus,,,,, hlaut eitthvað að vera :D


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: nýja vélin loks komin í hús

Pósturaf kjarribesti » Fös 26. Ágú 2011 23:25

passar fínt á 24''


_______________________________________

Skjámynd

Höfundur
DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: nýja vélin loks komin í hús

Pósturaf DaRKSTaR » Mán 29. Ágú 2011 23:56

komnar fleyri myndir inn :)


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless