PNY GeForce 470 GTX


Höfundur
Flamewall
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Þri 10. Júl 2007 05:03
Reputation: 4
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

PNY GeForce 470 GTX

Pósturaf Flamewall » Fim 11. Ágú 2011 20:07

Er svona að velta því fyrir mér hvort maður eigi að fara í nýrra kort og selja það sem ég er með núna.
Er svona að pæla hvað væri sanngjarnt verð fyrir kortið, dettur í hug um 40.000 kr.
Keipti kortið hjá Tölvutækni 28. september í fyrra.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: PNY GeForce 470 GTX

Pósturaf MatroX » Fim 11. Ágú 2011 20:10

ég skal selja þér 480gtx á 45þús hehe.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
Flamewall
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Þri 10. Júl 2007 05:03
Reputation: 4
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: PNY GeForce 470 GTX

Pósturaf Flamewall » Fim 11. Ágú 2011 20:15

var jafnvel að pæla í hvort maður ætti að fara í 580 GTX eða er það bara rugl ?




stjani11
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Lau 29. Jan 2011 13:59
Reputation: 2
Staða: Tengdur

Re: PNY GeForce 470 GTX

Pósturaf stjani11 » Fim 11. Ágú 2011 20:19

það var einhver að tala um að radeon 5870 frá því í febrúar væri 25-30k virði og það er betra en gtx 470 svo þetta er allt of hátt verð



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: PNY GeForce 470 GTX

Pósturaf MatroX » Fim 11. Ágú 2011 20:19

Flamewall skrifaði:var jafnvel að pæla í hvort maður ætti að fara í 580 GTX eða er það bara rugl ?

það er ekkert rugl. 580gtx eru geðveik kort. það er líka geðveikt að fá 480gtx á 45þús þar sem það er að performa mjög svipað og 580gtx þegar þú setur það í sömu klukkur og 580gtx er í stock


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
Flamewall
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Þri 10. Júl 2007 05:03
Reputation: 4
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: PNY GeForce 470 GTX

Pósturaf Flamewall » Fim 11. Ágú 2011 20:21

MatroX skrifaði:
Flamewall skrifaði:var jafnvel að pæla í hvort maður ætti að fara í 580 GTX eða er það bara rugl ?

það er ekkert rugl. 580gtx eru geðveik kort. það er líka geðveikt að fá 480gtx á 45þús þar sem það er að performa mjög svipað og 580gtx þegar þú setur það í sömu klukkur og 580gtx er í stock


En er þá ekki meiri hávaði í viftunni á kortinu ?



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: PNY GeForce 470 GTX

Pósturaf MatroX » Fim 11. Ágú 2011 20:22

Flamewall skrifaði:
MatroX skrifaði:
Flamewall skrifaði:var jafnvel að pæla í hvort maður ætti að fara í 580 GTX eða er það bara rugl ?

það er ekkert rugl. 580gtx eru geðveik kort. það er líka geðveikt að fá 480gtx á 45þús þar sem það er að performa mjög svipað og 580gtx þegar þú setur það í sömu klukkur og 580gtx er í stock


En er þá ekki meiri hávaði í viftunni á kortinu ?

nei. hefur viftuna bara í auto og það heyrist ekkert meira í kortinu.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
Flamewall
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Þri 10. Júl 2007 05:03
Reputation: 4
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: PNY GeForce 470 GTX

Pósturaf Flamewall » Fim 11. Ágú 2011 20:25

Þegar að búið er að yfirklukka kortið rýrir það þá ekki líftímann á kortinu ?
Hvað er kortið að hitna mikið í keirslu ?



Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: PNY GeForce 470 GTX

Pósturaf BirkirEl » Fim 11. Ágú 2011 20:27

bíð 25þ

ég keypti mitt gtx470 nýtt á 40k á sýnum tíma (palit gtx470)



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: PNY GeForce 470 GTX

Pósturaf MatroX » Fim 11. Ágú 2011 20:27

Flamewall skrifaði:Þegar að búið er að yfirklukka kortið rýrir það þá ekki líftímann á kortinu ?
Hvað er kortið að hitna mikið í keirslu ?

nahh þessi kort eru hönnuð til að keyra heit.

með nýjasta biosnum eru þau að keyra á 46-52°c idle og 82-88°c í loadi en það má alveg búast við að það hoppi í 91°c þótt ég hafi aldrei séð mín kort gerð það.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
Flamewall
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Þri 10. Júl 2007 05:03
Reputation: 4
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: PNY GeForce 470 GTX

Pósturaf Flamewall » Fim 11. Ágú 2011 20:29

BirkirEl skrifaði:bíð 25þ

ég keypti mitt gtx470 nýtt á 40k á sýnum tíma (palit gtx470)


það væri ansi mikil verðrýrnun á tæplega ári, keipti mitt á 60.000 kr



Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: PNY GeForce 470 GTX

Pósturaf BirkirEl » Fim 11. Ágú 2011 20:31

Flamewall skrifaði:
BirkirEl skrifaði:bíð 25þ

ég keypti mitt gtx470 nýtt á 40k á sýnum tíma (palit gtx470)


það væri ansi mikil verðrýrnun á tæplega ári, keipti mitt á 60.000 kr


hvar eruð þið verðlöggur núna þegar við þurfum ykkur ?

hvað er sanngjarnt verð á þessu korti ?



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: PNY GeForce 470 GTX

Pósturaf MatroX » Fim 11. Ágú 2011 20:33

BirkirEl skrifaði:
Flamewall skrifaði:
BirkirEl skrifaði:bíð 25þ

ég keypti mitt gtx470 nýtt á 40k á sýnum tíma (palit gtx470)


það væri ansi mikil verðrýrnun á tæplega ári, keipti mitt á 60.000 kr


hvar eruð þið verðlöggur núna þegar við þurfum ykkur ?

hvað er sanngjarnt verð á þessu korti ?

30-35þús það er hægt að fá þau að utan á 36þús nýtt. þannig að 35þús með það í ábyrgð er fínt verð


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
Flamewall
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Þri 10. Júl 2007 05:03
Reputation: 4
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: PNY GeForce 470 GTX

Pósturaf Flamewall » Fim 11. Ágú 2011 20:34

MatroX skrifaði:
BirkirEl skrifaði:
Flamewall skrifaði:
BirkirEl skrifaði:bíð 25þ

ég keypti mitt gtx470 nýtt á 40k á sýnum tíma (palit gtx470)


það væri ansi mikil verðrýrnun á tæplega ári, keipti mitt á 60.000 kr


hvar eruð þið verðlöggur núna þegar við þurfum ykkur ?

hvað er sanngjarnt verð á þessu korti ?

30-35þús það er hægt að fá þau að utan á 36þús nýtt. þannig að 35þús með það í ábyrgð er fínt verð


Væri alveg til í að láta það á 35.000 kr



Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: PNY GeForce 470 GTX

Pósturaf BirkirEl » Fim 11. Ágú 2011 20:37

MatroX skrifaði:30-35þús það er hægt að fá þau að utan á 36þús nýtt. þannig að 35þús með það í ábyrgð er fínt verð


tek mark á þér, ætlað ekki að vera dónalegur [-X

30.000 er mitt boð




Höfundur
Flamewall
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Þri 10. Júl 2007 05:03
Reputation: 4
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: PNY GeForce 470 GTX

Pósturaf Flamewall » Fim 11. Ágú 2011 20:38

MatroX skrifaði:
Flamewall skrifaði:Þegar að búið er að yfirklukka kortið rýrir það þá ekki líftímann á kortinu ?
Hvað er kortið að hitna mikið í keirslu ?

nahh þessi kort eru hönnuð til að keyra heit.

með nýjasta biosnum eru þau að keyra á 46-52°c idle og 82-88°c í loadi en það má alveg búast við að það hoppi í 91°c þótt ég hafi aldrei séð mín kort gerð það.


Það er dálítið heitt, en hvað með 580 kortin ?




nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1329
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 117
Staða: Ótengdur

Re: PNY GeForce 470 GTX

Pósturaf nonesenze » Fim 11. Ágú 2011 20:39

þar sem 570gtx kostar í dag 54.900 og er betra kort, myndi ég telja 30 algert hámark fyrir 470 1 árs kort 25 er ekkert út úr kortinu


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: PNY GeForce 470 GTX

Pósturaf MatroX » Fim 11. Ágú 2011 20:41

Flamewall skrifaði:
MatroX skrifaði:
Flamewall skrifaði:Þegar að búið er að yfirklukka kortið rýrir það þá ekki líftímann á kortinu ?
Hvað er kortið að hitna mikið í keirslu ?

nahh þessi kort eru hönnuð til að keyra heit.

með nýjasta biosnum eru þau að keyra á 46-52°c idle og 82-88°c í loadi en það má alveg búast við að það hoppi í 91°c þótt ég hafi aldrei séð mín kort gerð það.


Það er dálítið heitt, en hvað með 580 kortin ?

580 kortin eru svona 38° idle og 65-70° load. ef þú hefur peninginn er það alveg toppurinn. annars eru þessi 480gtx kort alveg æðisleg líka. overclockast vel og slátra þeim leikjum sem þú hendir í það. ég á 3stk til ef þú vilt. 1 gigabyte kort sem er 3vikna gamalt og notað í 4 daga, 2ár eftir af ábyrgð. og 2 pny kort sem eru með meira en 2 og hálft ár eftir að ábyrgð.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1329
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 117
Staða: Ótengdur

Re: PNY GeForce 470 GTX

Pósturaf nonesenze » Fim 11. Ágú 2011 20:41

MatroX skrifaði:
Flamewall skrifaði:
MatroX skrifaði:
Flamewall skrifaði:Þegar að búið er að yfirklukka kortið rýrir það þá ekki líftímann á kortinu ?
Hvað er kortið að hitna mikið í keirslu ?

nahh þessi kort eru hönnuð til að keyra heit.

með nýjasta biosnum eru þau að keyra á 46-52°c idle og 82-88°c í loadi en það má alveg búast við að það hoppi í 91°c þótt ég hafi aldrei séð mín kort gerð það.


Það er dálítið heitt, en hvað með 580 kortin ?

580 kortin eru svona 38° idle og 65-70° load. ef þú hefur peninginn er það alveg toppurinn. annars eru þessi 480gtx kort alveg æðisleg líka. overclockast vel og slátra þeim leikjum sem þú hendir í það. ég á 3stk til ef þú vilt. 1 gigabyte kort sem er 3vikna gamalt og notað í 4 daga, 2ár eftir af ábyrgð. og 2 pny kort sem eru með meira en 2 og hálft ár eftir að ábyrgð.



x2


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: PNY GeForce 470 GTX

Pósturaf BirkirEl » Fim 11. Ágú 2011 20:46

nonesenze skrifaði:þar sem 570gtx kostar í dag 54.900 og er betra kort, myndi ég telja 30 algert hámark fyrir 470 1 árs kort 25 er ekkert út úr kortinu


þakka þetta, mitt boð uppá 30.000 stendur




Höfundur
Flamewall
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Þri 10. Júl 2007 05:03
Reputation: 4
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: PNY GeForce 470 GTX

Pósturaf Flamewall » Fim 11. Ágú 2011 20:47

MatroX skrifaði:
Flamewall skrifaði:
MatroX skrifaði:
Flamewall skrifaði:Þegar að búið er að yfirklukka kortið rýrir það þá ekki líftímann á kortinu ?
Hvað er kortið að hitna mikið í keirslu ?

nahh þessi kort eru hönnuð til að keyra heit.

með nýjasta biosnum eru þau að keyra á 46-52°c idle og 82-88°c í loadi en það má alveg búast við að það hoppi í 91°c þótt ég hafi aldrei séð mín kort gerð það.


Það er dálítið heitt, en hvað með 580 kortin ?

580 kortin eru svona 38° idle og 65-70° load. ef þú hefur peninginn er það alveg toppurinn. annars eru þessi 480gtx kort alveg æðisleg líka. overclockast vel og slátra þeim leikjum sem þú hendir í það. ég á 3stk til ef þú vilt. 1 gigabyte kort sem er 3vikna gamalt og notað í 4 daga, 2ár eftir af ábyrgð. og 2 pny kort sem eru með meira en 2 og hálft ár eftir að ábyrgð.


Eru þau öll klukkuð á við 580 ?



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: PNY GeForce 470 GTX

Pósturaf MatroX » Fim 11. Ágú 2011 20:53

Flamewall skrifaði:
MatroX skrifaði:
Flamewall skrifaði:
MatroX skrifaði:
Flamewall skrifaði:Þegar að búið er að yfirklukka kortið rýrir það þá ekki líftímann á kortinu ?
Hvað er kortið að hitna mikið í keirslu ?

nahh þessi kort eru hönnuð til að keyra heit.

með nýjasta biosnum eru þau að keyra á 46-52°c idle og 82-88°c í loadi en það má alveg búast við að það hoppi í 91°c þótt ég hafi aldrei séð mín kort gerð það.


Það er dálítið heitt, en hvað með 580 kortin ?

580 kortin eru svona 38° idle og 65-70° load. ef þú hefur peninginn er það alveg toppurinn. annars eru þessi 480gtx kort alveg æðisleg líka. overclockast vel og slátra þeim leikjum sem þú hendir í það. ég á 3stk til ef þú vilt. 1 gigabyte kort sem er 3vikna gamalt og notað í 4 daga, 2ár eftir af ábyrgð. og 2 pny kort sem eru með meira en 2 og hálft ár eftir að ábyrgð.


Eru þau öll klukkuð á við 580 ?

1 pny kortið var það alltaf þegar ég var bara með það. en þegar ég fékk mér hin 2 þá var ég með þau stock. en þau fara léttilega með það að keyra á þeim klukkum.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


KristinnK
Gúrú
Póstar: 590
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: PNY GeForce 470 GTX

Pósturaf KristinnK » Fim 11. Ágú 2011 20:54

BirkirEl skrifaði:
Flamewall skrifaði:
BirkirEl skrifaði:bíð 25þ

ég keypti mitt gtx470 nýtt á 40k á sýnum tíma (palit gtx470)


það væri ansi mikil verðrýrnun á tæplega ári, keipti mitt á 60.000 kr


hvar eruð þið verðlöggur núna þegar við þurfum ykkur ?

hvað er sanngjarnt verð á þessu korti ?


Það er best að bera kortið saman við annað frá sama framleiðenda. GTX 560 Ti er jafn öflugt eða öflugra [heimild], og kostar 37 þús nýtt [heimild]. GTX 560 Ti er þar að auki sparneytara [heimild]. Kortið er tæplega árs gamalt, þannig milli fjórðungs og þriðjungs verðrýrnun er ekki óraunhæf, sem gerir að verðmatið liggur milli 25 og 28 þús, miðað við aðgengilega tækni dagsins í dag.

(Staðan væri náttúrulega önnur ef engin tækniþróun hefði orðið á þessu ári síðan kortið væri keypt, þá væri verðmatið milli 2/3 * 60 = 40 þús og 3/4 * 60 = 45 þús samkvæmt uppgefnu kaupverði seljanda.)


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2869
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 551
Staða: Ótengdur

Re: PNY GeForce 470 GTX

Pósturaf Moldvarpan » Fim 11. Ágú 2011 21:29

25-30.000 er mjög ásættanlegt verð fyrir þetta kort. Mér langar í annað svona 470 kort og setja í SLi en buddan er frekar létt þessa dagana.
Og gott að Tölvutækni eru með ábyrgð á PNY kortunum í 3ár. :happy



Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: PNY GeForce 470 GTX

Pósturaf BirkirEl » Fim 18. Ágú 2011 14:46

þú átt pm, væri til í að fá svar...