Nota mic plug sem line out.


Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1282
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Nota mic plug sem line out.

Pósturaf @Arinn@ » Fim 07. Júl 2011 21:39

Sælir vaktarar,
Ég varð fyrir því óláni að skemma járn draslið sem er í line out plugginu og tengið hringlar bara í því. Er hægt að breyta mic plugginu þannig að það verði sem line out?

btw... þetta er fartölvan mín þannig hljóðkort er ekkert að fara að redda neinu... nema eitthvað usb dæmi sem mér finnst vera smá vesen að hafa það hangandi alltaf utan á. Þetta járndrasl er líka fast við móðurborðið og þarf að sérpanta eitthvað stykki og rífa móðurborðið úr og setja það á...



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Nota mic plug sem line out.

Pósturaf Gúrú » Fim 07. Júl 2011 21:51

Njet, það væri meira vesen en að gera það sem að þú lýstir til að laga line out pluggið.

Það væri mögulegt að plögga þessu með stykki/stuttri snúru en það fer allt eftir hinum tengjunum sem að fartölvan þín hefur.


Modus ponens


Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1282
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nota mic plug sem line out.

Pósturaf @Arinn@ » Fim 07. Júl 2011 22:35

Ég var meira að meina að breyta því með forriti í tölvunni sem gerir mic pluggið að line out... Sá nefninlega hjá félaga minum að þegar hann pluggar einhverju í hljóðkortið sitt þá getur hann valið hvaða plug er hvað.



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Nota mic plug sem line out.

Pósturaf Oak » Fim 07. Júl 2011 22:45

ef þú ert með realteak hd manager þá geturðu gert það þar...


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Nota mic plug sem line out.

Pósturaf Gúrú » Fim 07. Júl 2011 23:48

@Arinn@ skrifaði:Ég var meira að meina að breyta því með forriti í tölvunni sem gerir mic pluggið að line out... Sá nefninlega hjá félaga minum að þegar hann pluggar einhverju í hljóðkortið sitt þá getur hann valið hvaða plug er hvað.

Flestallir hljóðkortadriverar bjóða upp á modular kerfi um það hvaða in-tengi er hvaða rás (Front speakers/Line in/Back speakers/whatever)
en það er ekki hægt að gera out-tengi (mic) að in-tengi án flókinna hardware lausna
vegna þess að það væri hardware breyting en ekki software breyting.

Oak skrifaði:ef þú ert með realteak hd manager þá geturðu gert það þar...

Njet.


Modus ponens

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Nota mic plug sem line out.

Pósturaf Oak » Fös 08. Júl 2011 01:05

þá verðurðu að skamma tölvuna mína fyrir að vera óþæga...

Gúrú skrifaði:
Oak skrifaði:ef þú ert með realteak hd manager þá geturðu gert það þar...

Njet.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Nota mic plug sem line out.

Pósturaf Gúrú » Fös 08. Júl 2011 02:06

Oak skrifaði:þá verðurðu að skamma tölvuna mína fyrir að vera óþæga...


Verð að viðurkenna að þú lést mig athuga en ég get ekki sagt að þetta hafi virkað.

Ertu að plugga heyrnatólum/hátölurum í Mic-in tengi og fá hljóð? Very very spes my friend.

Hjá mér (og flestum ef ekki öllum) gerist eftirfarandi:
Reyna að setja 'Mic in' stillinguna á in port: Færist aftur í stillinguna sem það var áður á og micinn virkar ekki.
Reyna að spila hljóð í gegnum out port: Heyrist ekkert nema skruddl.


Modus ponens

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3617
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 145
Staða: Tengdur

Re: Nota mic plug sem line out.

Pósturaf dori » Fös 08. Júl 2011 06:36

Ég er ekki með það á hreinu fyrir þitt hljóðkort en almenna reglan er sú að line-in er stereo og mic er mono. Annars virkar þetta auðvitað mjög svipað, taka hljóð inn n such. Ég mæli samt með USB hljóðkorti, onboard hljóðkort á fartölvum eru í öllum tilvikum drasl og það er ástæða fyrir að þú braust þetta (ekki satt?).



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nota mic plug sem line out.

Pósturaf urban » Fös 08. Júl 2011 07:45

Gúrú skrifaði:
@Arinn@ skrifaði:Ég var meira að meina að breyta því með forriti í tölvunni sem gerir mic pluggið að line out... Sá nefninlega hjá félaga minum að þegar hann pluggar einhverju í hljóðkortið sitt þá getur hann valið hvaða plug er hvað.

Flestallir hljóðkortadriverar bjóða upp á modular kerfi um það hvaða in-tengi er hvaða rás (Front speakers/Line in/Back speakers/whatever)
en það er ekki hægt að gera out-tengi (mic) að in-tengi án flókinna hardware lausna
vegna þess að það væri hardware breyting en ekki software breyting.

Oak skrifaði:ef þú ert með realteak hd manager þá geturðu gert það þar...

Njet.


Jú víst.
ég er núna að nota mic tengi sem line out


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Nota mic plug sem line out.

Pósturaf Daz » Fös 08. Júl 2011 08:09

Mitt Realtek kort spyr bara í hvert sinn sem ég pluga einhverju inn hvað það var, get valið m.a. line-in, line-out, headphones, mic.



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Nota mic plug sem line out.

Pósturaf Oak » Fös 08. Júl 2011 09:18

nákvæmlega :D


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Nota mic plug sem line out.

Pósturaf Gúrú » Lau 09. Júl 2011 02:53

Daz skrifaði:Mitt Realtek kort spyr bara í hvert sinn sem ég pluga einhverju inn hvað það var, get valið m.a. line-in, line-out, headphones, mic.


Ég get líka valið það en ómögulega notað Mic-in sem speakers né hin tengin sem Mic :-k

Realtek HD Audio Manager eins og ég geri ráð fyrir að þið séuð líka með. :|


Modus ponens

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2296
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 184
Staða: Ótengdur

Re: Nota mic plug sem line out.

Pósturaf kizi86 » Lau 09. Júl 2011 04:26

allaveganna að segja hvernig hljóðkort og hvernig tölvu þú ert með ef vilt fá einhverja raunverulega hjálp... lítið hægt að gera annars....


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Nota mic plug sem line out.

Pósturaf Gúrú » Lau 09. Júl 2011 04:57

urban skrifaði:Jú víst.
ég er núna að nota mic tengi sem line out


Uhm vissi ekki að þú værir að quotea mig þarna, það að nota Mic tengi sem line out er það sem að maður gerir vanalega? :happy
Þú átt semsagt við að nota line-out tengi(mic tengi) sem hátalara/heyrnatóla tengi (line in)?

Ef að móðurborð/hljóðkort geta þetta núna þá er það gott og blessað, en síðast þegar að ég vissi
þá eru line out tengi ekki hæf til að styðja hátalara án utanaðkomandi búnaðar.


Modus ponens

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nota mic plug sem line out.

Pósturaf urban » Lau 09. Júl 2011 14:54

Gúrú skrifaði:
urban skrifaði:Jú víst.
ég er núna að nota mic tengi sem line out


Uhm vissi ekki að þú værir að quotea mig þarna, það að nota Mic tengi sem line out er það sem að maður gerir vanalega? :happy
Þú átt semsagt við að nota line-out tengi(mic tengi) sem hátalara/heyrnatóla tengi (line in)?

Ef að móðurborð/hljóðkort geta þetta núna þá er það gott og blessað, en síðast þegar að ég vissi
þá eru line out tengi ekki hæf til að styðja hátalara án utanaðkomandi búnaðar.



annar hvor okkar er að misskilja þetta
mér finnst einsog það sért þú.

þetta miðast við móðurborðið, og hvað er inn og hvað er út á því.

mic er síðast þegar að ég vissi line in, þar sem að þau tengi eru jú almennt ekki notuð til þess að transfera hljóð frá móðurborði heldur inn í það.

line out er aftur á móti frá móðurborði og í hátalara.

þess vegna er ég að nota mic tengi sem line out.
en til þess að það misskilji þetta enginn, ég er með tengdan hátalara í mic tengi.

og já, ef að það er ég sem að er að misskilja þetta og menn vilja meina að mic tengi sé line out, þá biðst ég afsökunar


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Nota mic plug sem line out.

Pósturaf Gúrú » Sun 10. Júl 2011 02:58

urban skrifaði:
Gúrú skrifaði:
urban skrifaði:Jú víst.
ég er núna að nota mic tengi sem line out


Uhm vissi ekki að þú værir að quotea mig þarna, það að nota Mic tengi sem line out er það sem að maður gerir vanalega? :happy
Þú átt semsagt við að nota line-out tengi(mic tengi) sem hátalara/heyrnatóla tengi (line in)?

Ef að móðurborð/hljóðkort geta þetta núna þá er það gott og blessað, en síðast þegar að ég vissi
þá eru line out tengi ekki hæf til að styðja hátalara án utanaðkomandi búnaðar.



annar hvor okkar er að misskilja þetta
mér finnst einsog það sért þú.

þetta miðast við móðurborðið, og hvað er inn og hvað er út á því.

mic er síðast þegar að ég vissi line in, þar sem að þau tengi eru jú almennt ekki notuð til þess að transfera hljóð frá móðurborði heldur inn í það.

line out er aftur á móti frá móðurborði og í hátalara.

þess vegna er ég að nota mic tengi sem line out.
en til þess að það misskilji þetta enginn, ég er með tengdan hátalara í mic tengi.

og já, ef að það er ég sem að er að misskilja þetta og menn vilja meina að mic tengi sé line out, þá biðst ég afsökunar


frá Gúrú Lau 09. Júl 2011 04:57
Tek þetta á miiig. :japsmile


Modus ponens


Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1282
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nota mic plug sem line out.

Pósturaf @Arinn@ » Mið 20. Júl 2011 01:24

Frekar seinn að svara en þið eruð alveg búnir að svara mér :)



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2181
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Nota mic plug sem line out.

Pósturaf DJOli » Sun 07. Ágú 2011 04:23

eru mic tengi ekki mono?


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1285
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 148
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Nota mic plug sem line out.

Pósturaf Minuz1 » Sun 07. Ágú 2011 07:03

DJOli skrifaði:eru mic tengi ekki mono?


Mono þýðir eitt.

Ef það er eitt tengi þá er það mono...undarleg spurning.....


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2296
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 184
Staða: Ótengdur

Re: Nota mic plug sem line out.

Pósturaf kizi86 » Sun 07. Ágú 2011 07:49

Minuz1 skrifaði:
DJOli skrifaði:eru mic tengi ekki mono?


Mono þýðir eitt.

Ef það er eitt tengi þá er það mono...undarleg spurning.....


mono stendur fyrir single channel semsé ein hljóðrás, fyrir bæði hægri og vinstri.. sterio er tvær hljóðrásir, sitthvor fyrir hægri og vinstri... svo ekki það undarleg spurning að spyrja í þessu samhengi, þar sem verið er að reyna að tengja sterio hljóðsnúru í mic tengi..


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2181
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Nota mic plug sem line out.

Pósturaf DJOli » Sun 07. Ágú 2011 21:19

eftir því sem ég best man þá eru mic tengi nefnilega mono vegna þess að jú, einungis er verið að nota eina rás.

Man alltaf eftir að hafa verið að tengja við tölvu til steríó upptöku og að hafa þá tengt í line in í stað mic til að fá seríó hljóðið.


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200