usb/þráðlaus flakkari vesen

Skjámynd

Höfundur
kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

usb/þráðlaus flakkari vesen

Pósturaf kazzi » Þri 02. Ágú 2011 19:56

Sælir meistarar.Ég keypti þennan flakkara hérna á vaktinni um daginn viewtopic.php?f=11&t=40115
Ég er með hann tengdan í usb og í router en tölvan er bara enganveginn að finna hann.Ég er búin að leita og leita á netinu en hef ekki fundið neina lausn.
Ef einhver kannast við svona flakkara og getur hjálpað mér væri það frábært.
Ps ég er með router frá vodafone,ljós ef það skýrir eitthvað og nýja usb snúru svo ekki getur það verið hún eins og ég hélt
og allt software up2date.



Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: usb/þráðlaus flakkari vesen

Pósturaf AncientGod » Þri 02. Ágú 2011 20:06

Prófaðu að spurja þann sem seldi þér þetta kannski hann kann á þetta þar sem hann átti þetta.


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

Höfundur
kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: usb/þráðlaus flakkari vesen

Pósturaf kazzi » Þri 02. Ágú 2011 20:10

notaði hann ekkert



Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: usb/þráðlaus flakkari vesen

Pósturaf AncientGod » Þri 02. Ágú 2011 20:15

ah ok þá veit ég ekki, en ég fann hér user guide það gæti kannski hjálpað þér.


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

Höfundur
kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: usb/þráðlaus flakkari vesen

Pósturaf kazzi » Þri 02. Ágú 2011 20:27

Er búin að komast að því að usb tengið er BARA ef ég vil tengja prentara við en ekki beint í tölvu,er búin að resetta á factory og þá fékk ég öll ljós rétt eins og þau eiga að vera á honum eftir þessum manual, en samt er hann ekki að tengjast inná routerinn.spyr eins og fífl en er DHCP ekki pottþétt virkt á þessum "ljósrouter" frá voda ?
ps já var búinn að finna þennan manual en takk samt :)
ps búin að finna hann á heimanetinu þá er bara að komast inná hann ,hann er með ip svo þetta fer nú alveg að koma




Cikster
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: usb/þráðlaus flakkari vesen

Pósturaf Cikster » Þri 02. Ágú 2011 21:02

Ertu búinn að setja upp þetta GoFlex Home forrit í tölvunni hjá þér? Þarft að láta það gera notendaaðgang og möppur sem flakkarinn mun síðan shera þegar þú ert búinn að því.



Skjámynd

Höfundur
kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: usb/þráðlaus flakkari vesen

Pósturaf kazzi » Þri 02. Ágú 2011 21:10

er búin að reyna það aftur og aftur en af einhverri ástæðu finnur það hann ekki.ég sé hann samt ip töluna inná stillingum fyrir routerinn.




Cikster
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: usb/þráðlaus flakkari vesen

Pósturaf Cikster » Þri 02. Ágú 2011 21:29

Hvernig er ljósið á flakkaranum?

Green blinking : Starting up
Green steady : Connected to the network and ready for use
Amber blinking : Not connected to the network

Ertu með Seagate Dashboard uppsett á tölvunni?

Þar sem þú sérð flakkarann í routernum ... veistu iptöluna á flakkaranum. Prófaðu að fara inná

http:\\GoFlexHomeIPaddress\

í browser.

Er flakkarinn tengdur í port 1 eða 2 á routernum (minnir að port 3 og 4 sé fyrir sjónvarpið)?

Búinn að prófa Resetta routerinn eftir leiðbeiningunum sem fylgja með honum?



Skjámynd

Höfundur
kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: usb/þráðlaus flakkari vesen

Pósturaf kazzi » Þri 02. Ágú 2011 21:42

Cikster skrifaði:Hvernig er ljósið á flakkaranum?

Green blinking : Starting up
Green steady : Connected to the network and ready for use
Amber blinking : Not connected to the network

Ertu með Seagate Dashboard uppsett á tölvunni?

Þar sem þú sérð flakkarann í routernum ... veistu iptöluna á flakkaranum. Prófaðu að fara inná

http:\\GoFlexHomeIPaddress\

í browser.

Er flakkarinn tengdur í port 1 eða 2 á routernum (minnir að port 3 og 4 sé fyrir sjónvarpið)?

Búinn að prófa Resetta routerinn eftir leiðbeiningunum sem fylgja með honum?

þegar búin að resetta hann og þá datt hann líka inn með rétt ljós og allt fór að ganga.
grænt og hvítt ljós. Er að finna hann í gegnum netið með að setja inn ip ekkert mál kemst inná allt og get sett inná hann .en þetta software er ekki að finna flakkaran þegar það leitar í upp hafi setups .hann er tengdur í port 3 port 4 er fyrir sjónvarp.




Cikster
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: usb/þráðlaus flakkari vesen

Pósturaf Cikster » Þri 02. Ágú 2011 22:11

http://seagate.custkb.com/seagate/crm/s ... NewLang=en

prófaðu að velja

The GoFlex Home is not detected by the Seagate Dashboard Software

og síðan

See here for instructions on using the GoFlex Home without the Seagate Dashboard



Skjámynd

Höfundur
kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: usb/þráðlaus flakkari vesen

Pósturaf kazzi » Þri 02. Ágú 2011 22:58

takk fyrir þetta hjálpar fullt O:)