Vesen með Vertex 3

Skjámynd

Höfundur
Senko
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
Reputation: 0
Staðsetning: Kef
Staða: Ótengdur

Vesen með Vertex 3

Pósturaf Senko » Mán 18. Júl 2011 08:03

Sælir,
Ég keypti mér OCZ 120gb Vertex 3 í fyrradag, formattaði tölvuna og sí svona, var búinn að spila nokkra leiki án vesens, en í gærkvöldi fraus allt hjá mér followed by BSOD nokkrum sekundum seinna, það var eftir svona 4-5 tíma spil í þungum leik í max graphics. Anyway, þegar ég rebootaði eftir BSOD'ið þá vildi tölvan ekki finna SSD'inn og þar að meðal fór náttúrulega ekkert lengra en BIOS+boot screen, 'awwww crap' hugsaði ég, var ég að lenda hérna í einhverjum SSD vandamálum? - Ég opnaði tölvuna strax og potaði í SSD'inn, það gerði lítið, en síðan aftengdi ég hann og setti hann aftur i samband og voila, hann byrjaði að virka aftur.

Hvað ætli hafi gerst? - Eina sem mér dettur í hug er hitastig, eru SSD Diskar viðkvæmir fyrir hita? - ég hef alveg séð 40+ temps inní kassanum hjá mér þegar ég er með CPU/GPU í max vinnslu í lengri tíma.



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1753
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Vertex 3

Pósturaf Kristján » Mán 18. Júl 2011 08:41

ef þú ert að meina að ef þú setur hitamæli inni kassann þinn, ekki nálægt einhverjum íhlutum sem hitna mikið, að þá mun hann sína 40° þá þarftu að athuga loftflæðið í honum ASAP.

hitastig inni kassa ætti að vera við herbergishita +- einhverjar gráður.

SSD hitna náttúrulega ekkert og hiti ætti ekki að hafa áhrif á þá.

ætli það hafi ekki bara verið illa tengt eða eitthvað?



Skjámynd

Höfundur
Senko
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
Reputation: 0
Staðsetning: Kef
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Vertex 3

Pósturaf Senko » Mán 18. Júl 2011 09:09

Hef nú aðallega bara verið að lesa hitann af motherboard mælinum, sem er svosem ekkert accurate fyrir hitastig inní turninum, en með allt í háu load þá er CPUið alveg i 65 og GPUið í 80+, annars er ég með Antec P182 turn sem einangrar alveg HDD og PSU frá restini, en ég var að fatta það að ég er ekki með neina viftu fyrir HDD sectionið, og við hliðina á SSD'num er ég með Velociraptor og einhvern generic 500GB HDD, þeir hitna nú alveg ágætlega en samt ekkert neitt serious, plús það hefði ekki átt að vera neitt activity á þeim.

Held að recommended operating temps fyrir diskinn hjá mér séu 0-50 gráður, eg opnaði tölvuna svo fljótt eftir crashið, hann var volgur en langt frá því að vera heitur, kannski bara tenginn eins og þú segir, verð víst bara að halda áfram að nota hann og sjá hvað gerist :).



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1753
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Vertex 3

Pósturaf Kristján » Mán 18. Júl 2011 09:44

helling af info herna:

http://www.ocztechnologyforum.com/forum ... (Read-only)

með hitann þá á ssd að virka eins lengi og hann sé ekki 0 gráður Kelvin eða við bræðslumarkið há íhlutunum í honum.



Skjámynd

Höfundur
Senko
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
Reputation: 0
Staðsetning: Kef
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Vertex 3

Pósturaf Senko » Mán 18. Júl 2011 12:34

Takk fyrir það :)

Edit:
Sé að það eru frekar mörg BSOD vandamál sem gera það að verkum að Vertexin hverfur bara úr BIOS'num, ég þarf að reyna update'a firmwareið hjá mér ef þetta gerist aftur, ég reyndi að uppfæra það þegar ég keypti diskinn en updateið vildi ekki fara í gegn, stuck at 2.06!



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2869
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 551
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Vertex 3

Pósturaf Moldvarpan » Mán 18. Júl 2011 13:36

Já, endilega segðu okkur svo hvernig það gengur að leysa úr þessu. Ég er mikið að spá í að spreða í góðann SSD og öll umfjöllun góð í því samhengi, öðrum til varnaðar.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Vertex 3

Pósturaf MatroX » Mán 18. Júl 2011 15:37

Senko skrifaði:Hef nú aðallega bara verið að lesa hitann af motherboard mælinum, sem er svosem ekkert accurate fyrir hitastig inní turninum, en með allt í háu load þá er CPUið alveg i 65 og GPUið í 80+, annars er ég með Antec P182 turn sem einangrar alveg HDD og PSU frá restini, en ég var að fatta það að ég er ekki með neina viftu fyrir HDD sectionið, og við hliðina á SSD'num er ég með Velociraptor og einhvern generic 500GB HDD, þeir hitna nú alveg ágætlega en samt ekkert neitt serious, plús það hefði ekki átt að vera neitt activity á þeim.

Held að recommended operating temps fyrir diskinn hjá mér séu 0-50 gráður, eg opnaði tölvuna svo fljótt eftir crashið, hann var volgur en langt frá því að vera heitur, kannski bara tenginn eins og þú segir, verð víst bara að halda áfram að nota hann og sjá hvað gerist :).


er þetta ekki dálítið hátt fyrir AMD kort?


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Höfundur
Senko
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
Reputation: 0
Staðsetning: Kef
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Vertex 3

Pósturaf Senko » Mán 18. Júl 2011 16:01

MatroX skrifaði:er þetta ekki dálítið hátt fyrir AMD kort?

Perhaps! Ég þarf að komast heim til að endurskoða tölurnar hjá mér, mér rámaði bara í þessa 80 tölu frá því að ég var að stress prófa fyrir nokkrum mánuðum síðan, held nú að leikurinn hjá mér sé nú ekkert að stressa tölvuna jafn mikið :)...



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2102
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 308
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Vertex 3

Pósturaf einarhr » Mán 18. Júl 2011 16:48

4870x2 kortið mitt er í ca 65c Idle og er alveg að slefa í 100c í full load í P182 kassa. Ertu búin að rykhreinsa vélina og sjá til þessa að loftfæðið sé í lagi.

Ps.

Ertu búin að Googla BSOD villumeldingarnar sem þú færð?


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Höfundur
Senko
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
Reputation: 0
Staðsetning: Kef
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Vertex 3

Pósturaf Senko » Mán 18. Júl 2011 17:07

einarhr skrifaði:4870x2 kortið mitt er í ca 65c Idle og er alveg að slefa í 100c í full load í P182 kassa. Ertu búin að rykhreinsa vélina og sjá til þessa að loftfæðið sé í lagi.
Ps.
Ertu búin að Googla BSOD villumeldingarnar sem þú færð?

Það er eiginlega komin tími á rykhreinsun, annars er það aðalega bara CPU coolerinn sem er að fyllast af drullu.
Nei ég náði því miður ekki í villumeldinguna, var of gáttaður til að lesa hana enda fyrsta BSOD í 3+ mánuði! - Ég næ henni næst ef þetta gerist aftur...