
Hlutir fyrir P67A-UD4-B3 móðurborð
-
ecoblaster
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 84
- Skráði sig: Mið 19. Maí 2010 17:58
- Reputation: 8
- Staða: Ótengdur
Hlutir fyrir P67A-UD4-B3 móðurborð
Sælir var að fá mér P67A-UD4-B3 móðurborð og ég var að pæla hvað væri best fyrir það? það má ekki kost meira en 55k. Var að pæla í þessu


-
Sucre
- Ofur-Nörd
- Póstar: 280
- Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hlutir fyrir P67A-UD4-B3 móðurborð
ekkert skjákort ?
eru þessi minni 1,5 V ?
eru þessi minni 1,5 V ?
i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10
-
Plushy
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hlutir fyrir P67A-UD4-B3 móðurborð
Hvar ertu að fá þessi minni á 15,990?
Er með svona minni, þau eru 1.5v og virka fínt.
Er með svona minni, þau eru 1.5v og virka fínt.
-
AncientGod
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Hlutir fyrir P67A-UD4-B3 móðurborð
Þetta virðist vera buy.is.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
-
ecoblaster
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 84
- Skráði sig: Mið 19. Maí 2010 17:58
- Reputation: 8
- Staða: Ótengdur
Re: Hlutir fyrir P67A-UD4-B3 móðurborð
Ég á gott skjákort Ati radeon 5670 ætla að láta það endast aðeins lengur
-
k0fuz
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 999
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Hlutir fyrir P67A-UD4-B3 móðurborð
virkilega fínt setup, ég var að fá mér svipað (sjá undirskrift) og það er að koma vel út 
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Re: Hlutir fyrir P67A-UD4-B3 móðurborð
er með þessa kælingu. bætti annari viftu á hana og hún er að þrælvirka.
-
ecoblaster
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 84
- Skráði sig: Mið 19. Maí 2010 17:58
- Reputation: 8
- Staða: Ótengdur
Re: Hlutir fyrir P67A-UD4-B3 móðurborð
Er að pæla með skjákort fyrir þetta hvað ætti ég að fá mér? má ekki kosta meira en 37.000
-
HelgzeN
- </Snillingur>
- Póstar: 1083
- Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Hlutir fyrir P67A-UD4-B3 móðurborð
Gtx 560 hjá buy.is !
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz