Playstation 3 og SSD (afsakið ef vitlaust staðsett)

Skjámynd

Höfundur
Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1753
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Playstation 3 og SSD (afsakið ef vitlaust staðsett)

Pósturaf Kristján » Fim 14. Júl 2011 00:10

var eitthvað að googlast í vinnuni og rakst á þetta.

var að lesa þetta af toms hardware og eftir prufannir hjá þeim þá er loading tími minni á stærstu leikjunum.

var að spá hvort einhver væri buinn að prufa þetta herna og fengið góða níðurstöðu?

hérna er greinin, er reyndar ekki buinn að lesa meira um þetta.
http://www.tomshardware.com/news/playst ... 11811.html



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6606
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Playstation 3 og SSD (afsakið ef vitlaust staðsett)

Pósturaf worghal » Fim 14. Júl 2011 00:13

ég var búinn að sjá myndband á youtube þar sem einhverjir gæjar settu ssd á móti venjulegum hdd og það var engin breiting.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow