Hvaða SSD disk á ég að fá mér?


Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvaða SSD disk á ég að fá mér?

Pósturaf Halldór » Fös 08. Júl 2011 21:11

Nú á að fara að skella sér í SSD disk sem verður undir Windows 7 og nokkra leiki. Hvað á hann að vera stór og mælið þið með einhverjum sérstökum? (framleiðanda og disk)


i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: hvaða SSD disk á ég að fá mér?

Pósturaf pattzi » Fös 08. Júl 2011 21:14

Intel SSD félagi minn er með þannig og hann er er bara helvíti fínn.

http://buy.is/product.php?id_product=9208289

Svona.



Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: hvaða SSD disk á ég að fá mér?

Pósturaf FriðrikH » Fös 08. Júl 2011 21:15

Eru ekki allir að tapa sér yfir vertex 3 þessa dagana? http://www.tolvutek.is/product_info.php?products_id=27932url



Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvaða SSD disk á ég að fá mér?

Pósturaf bAZik » Fös 08. Júl 2011 21:15

http://buy.is/product.php?id_product=9207910

Edit: FriðrikH var á undan :<




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvaða SSD disk á ég að fá mér?

Pósturaf braudrist » Fös 08. Júl 2011 22:32

Vá, hann er heilum 10 kr. ódýrari í buy.is


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvaða SSD disk á ég að fá mér?

Pósturaf Plushy » Fös 08. Júl 2011 22:42

braudrist skrifaði:vá, hann er heilum 10 kr. ódýrari í buy.is


Reynar 990, en þeir voru með hann á 44,900 áður en Tölvutek var með hann, sem sýnir að þeir lækki ef einhver annar er með hærra.



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða SSD disk á ég að fá mér?

Pósturaf bulldog » Mán 11. Júl 2011 13:04

Ég mæli með Corsair disknum

http://buy.is/product.php?id_product=9208284




xpider
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Fös 02. Apr 2004 10:42
Reputation: 0
Staðsetning: The DarkSide
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða SSD disk á ég að fá mér?

Pósturaf xpider » Mán 11. Júl 2011 13:18

bulldog skrifaði:Ég mæli með Corsair disknum

http://buy.is/product.php?id_product=9208284


Ég mæli ekki með honum :thumbsd

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=27&t=39082


.::. Intel 6600 Quad @ 3GHz .::. 1xCorsair ssd 120 1xSeagate 2tb .::. 8800GT .::. 4x2GB .::. Shuttle XPC Prima .::.

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2092
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 307
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða SSD disk á ég að fá mér?

Pósturaf einarhr » Mán 11. Júl 2011 13:45

Halldór skrifaði:Nú á að fara að skella sér í SSD disk sem verður undir Windows 7 og nokkra leiki. Hvað á hann að vera stór og mælið þið með einhverjum sérstökum? (framleiðanda og disk)


Ertu að leyta að Sata 2 eða 3 disk? Hvaða vélbúnaður er í tölvunni núna?


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða SSD disk á ég að fá mér?

Pósturaf Olafst » Mán 11. Júl 2011 13:53

xpider skrifaði:
bulldog skrifaði:Ég mæli með Corsair disknum

http://buy.is/product.php?id_product=9208284


Ég mæli ekki með honum :thumbsd

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=27&t=39082


Innköllunin var væntanlega til að koma í veg fyrir að gölluð eintök væru í umferð?
Sé enga ástæðu til að forðast nýju Corsair diskana. Súper performance í þessum diskum.




Aimar
/dev/null
Póstar: 1446
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 37
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða SSD disk á ég að fá mér?

Pósturaf Aimar » Mán 11. Júl 2011 14:29

http://www.storagereview.com/intel_ssd_510_review_250gb

OCZ Vertex 3 - Er málið víst.......

----------------------------------------

Conclusion

The 250GB Intel SSD 510 is a solid top-tier drive, although not as high performing as the newly released OCZ Vertex 3. In the consumer space Intel has been satisfied marketing themselves as the solid choice for those buyers who are interested in very good performance, but still place a lot of weight on endurance and reliability.

Overall we came into this review knowing this drive wouldn’t displace the latest SandForce SSD, but also expected it to benchmark near the top of our charts. In that regard we didn’t come away unimpressed, although we do have to admit we kind of expected slightly more. Some areas like random 4K write speeds came up short to the model this SSD is replacing, as well as the Crucial RealSSD C300 that shares the same (but older revision) controller. Bottom line though is if you want a solid performing next-generation drive with a track record of reliability, the Intel SSD 510 is still a very good choice -- just not the fastest of the bunch.


Pros:

Retains 34nm flash with higher write-cycles
Tried and true controller, but not from Intel
Very good performance over legacy and SATA 6.0Gbps connections

Cons:

Slower in some areas than X25-M
Still a huge gap in speed compared to latest SandForce models


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - ASrock x870e Nova - AMD 9800x3d - Corsair Rm750x - Corsair i150 - iCUE 465X RGB Mid-Tower- DDR 6000 32gb - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 11 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz


jonrh
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Þri 12. Jan 2010 13:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða SSD disk á ég að fá mér?

Pósturaf jonrh » Mán 11. Júl 2011 15:36

Stýrikerfi & leikir, lágmark 120GB myndi ég segja. Sjálfur tók ég Vertex 3 fyrir nokkrum vikum.




xpider
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Fös 02. Apr 2004 10:42
Reputation: 0
Staðsetning: The DarkSide
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða SSD disk á ég að fá mér?

Pósturaf xpider » Mán 11. Júl 2011 21:52

Olafst skrifaði:
xpider skrifaði:
bulldog skrifaði:Ég mæli með Corsair disknum

http://buy.is/product.php?id_product=9208284


Ég mæli ekki með honum :thumbsd

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=27&t=39082


Innköllunin var væntanlega til að koma í veg fyrir að gölluð eintök væru í umferð?
Sé enga ástæðu til að forðast nýju Corsair diskana. Súper performance í þessum diskum.


Ég myndi allavega kynna mér hlutina betur varðandi þessa diska áður en færi að mæla með þeim :-$

Ég er með nýjan disk og hann er líka til vandræða, myndi forðast þessa línu frá Corsair! http://forum.corsair.com/forums/showthread.php?t=96333


.::. Intel 6600 Quad @ 3GHz .::. 1xCorsair ssd 120 1xSeagate 2tb .::. 8800GT .::. 4x2GB .::. Shuttle XPC Prima .::.

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða SSD disk á ég að fá mér?

Pósturaf pattzi » Mán 11. Júl 2011 22:51

http://buy.is/product.php?id_product=1746

myndi segja 60 gb fyrir stýrikerfi allavega




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða SSD disk á ég að fá mér?

Pósturaf Bioeight » Þri 12. Júl 2011 01:51

OCZ Vertex3 vegna verðs og hraða.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3


Rnr
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Mán 02. Júl 2007 16:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða SSD disk á ég að fá mér?

Pósturaf Rnr » Þri 12. Júl 2011 01:56

OCZ Vertex3 MAX IOPS, vangefinn diskur, by-far sá besti.



Skjámynd

audiophile
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1606
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 141
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða SSD disk á ég að fá mér?

Pósturaf audiophile » Þri 12. Júl 2011 10:18

Hefur ekkert við Vertex 3 að gera nema vera með SATA 6Gbps, var eitthvað komið fram hvaða SATA controller hann er með?


Have spacesuit. Will travel.


Aimar
/dev/null
Póstar: 1446
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 37
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða SSD disk á ég að fá mér?

Pósturaf Aimar » Þri 12. Júl 2011 13:24

En ef það er litill munur á verði , er þá ekki betra að kaupa disk sem styður sata 3 upp á framtíðina?? Allavegana myndi ég halda að fljótlega verða sata3 diskar standard.


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - ASrock x870e Nova - AMD 9800x3d - Corsair Rm750x - Corsair i150 - iCUE 465X RGB Mid-Tower- DDR 6000 32gb - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 11 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz


Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða SSD disk á ég að fá mér?

Pósturaf Halldór » Mið 13. Júl 2011 00:53

einarhr skrifaði:Ertu að leyta að Sata 2 eða 3 disk? Hvaða vélbúnaður er í tölvunni núna?

ég vill nú helst hafa Sata 3 svona fyrir framtíðinna. ég verð með i7 2600k overclockaðann, 8 gb DDR3 1600 Mhz, Sapphire Radeon HD 6950 og ábyggilega Radeon 6970 í crossfire

og er kannski gáfulegt að taka tvo 60Gb í staðinn fyrir einn 120GB? þá einn 60GB fyrir stýrikerfið og hinn fyrir leiki?


i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64