WD eða iMicro?


Höfundur
silenzer
Nörd
Póstar: 121
Skráði sig: Lau 17. Jan 2009 18:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

WD eða iMicro?

Pósturaf silenzer » Fim 23. Jún 2011 13:27

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6181

Þessi flakkari hljómar vel en það eru mörg, mörg reviews (10%) á Amazon sem segja að þetta sé drasl og bili eða virki illa eftir fyrstu dagana, vikurnar eða mánuðina.

http://www.computer.is/vorur/2405/

Þessi hér get ég hins vegar mælt með sjálfur, á einn svona nema 500GB og hefur enst mér vel í 3 ár. Samt er þessi WD miklu, miklu flottari. Þessi er samt aðeins dýrari.

Hvern skal kaupa?



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: WD eða iMicro?

Pósturaf mind » Fim 23. Jún 2011 14:32

1.5TB og stærri diskar hafa vegna hönnunar sinnar hærra hlutfall hvað bilanatíðni varðar óháð framleiðanda.

Útlit + verð + hýsingin er frá sama framleiðanda og diskurinn = WD fyrir valinu í mínu tilviki.




Höfundur
silenzer
Nörd
Póstar: 121
Skráði sig: Lau 17. Jan 2009 18:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: WD eða iMicro?

Pósturaf silenzer » Fim 23. Jún 2011 14:35

Ég skil. Þó það væri örlítið dýrara, borgaði sig þá kannski hreinlega að kaupa 2 1TB WD?



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: WD eða iMicro?

Pósturaf mind » Fim 23. Jún 2011 14:47

Nei, ekki í þeim tilgangi að reyna komast hjá bilunum.

Ef þér er illa við þessa hærri bilanatíðni þá geturðu mest megnis komist hjá henni með setja diskinn í gegnum æskilegt ferli fyrir notkun(full disk check / complete write/read)

Þá koma iðulega þessar smærri bilanir og þá sérstaklega bad sectors fram. Ef þú útilokar þessa hluti ertu kominn með svotil sömu bilanatíðni og á smærri disk og því ekki ástæða til að kaupa hann frekar lengur.