Unboxing: Noctua NH-C14

Skjámynd

Höfundur
teitan
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 10:23
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Unboxing: Noctua NH-C14

Pósturaf teitan » Sun 19. Jún 2011 00:43

Skellti mér í Tölvutækni í dag og keypti mér þessa líka fínu kælingu... enjoy! :D

Kassinn:
Mynd

Það sem leyndist í kassanum:
Mynd

Kælingin í allri sinni dýrð:
Mynd
Mynd
Mynd

Stock kælingin rykfallin og fín:
Mynd

Það er smá stærðamunur:
Mynd

Festingarnar komnar á sinn stað:
Mynd
Mynd

Stykkið komið á sinn stað:
Mynd

Og svo merkið á turninn:
Mynd

Svo er bara að dunda sér við að kreista meira út úr örgjörvanum... :happy
Síðast breytt af teitan á Sun 19. Jún 2011 01:13, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1739
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing: Noctua NH-C14

Pósturaf Kristján » Sun 19. Jún 2011 00:49

myndir virka ekki



Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 910
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing: Noctua NH-C14

Pósturaf KrissiK » Sun 19. Jún 2011 00:50

Kristján skrifaði:myndir virka ekki

x2


TURN:
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD

Skjámynd

Höfundur
teitan
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 10:23
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing: Noctua NH-C14

Pósturaf teitan » Sun 19. Jún 2011 00:50

Nei ég er að reyna að fá þær til að virka... veit ekki hvað ég er að gera vitlaust... :P



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing: Noctua NH-C14

Pósturaf worghal » Sun 19. Jún 2011 01:00

notaðu bara tinypic, minna vesen :happy


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing: Noctua NH-C14

Pósturaf kizi86 » Sun 19. Jún 2011 01:04

ertu búinn að uploada myndunum á einhverja upload síðu eins og http://www.myndahysing.net ? mjög einfalt að uploada myndum þar, og svo bara copy/paste það sem stendur i glugganum undir spjallborð/torrent linkur :)


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing: Noctua NH-C14

Pósturaf worghal » Sun 19. Jún 2011 01:10

það sem er að myndunum er það að þú ert að linka á síðu með mynd, ekki í myndina sjálfa
til dæmis http://imageshack.us/photo/my-images/691/img1924i.jpg/ er bara síða þótt það sé þarna jpg ending
myndin sjálf er hér http://img691.imageshack.us/img691/6103/img1924i.jpg


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Reputation: 4
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing: Noctua NH-C14

Pósturaf Krisseh » Sun 19. Jún 2011 01:12

Búinn að senda honum tilbúna [img] linka og gaf honum dæmi um hreinan link fyrir [img]


i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium

Skjámynd

Höfundur
teitan
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 10:23
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing: Noctua NH-C14

Pósturaf teitan » Sun 19. Jún 2011 01:16

Búinn að laga þetta... setti þetta aftur inn með tinypic... og fattaði auðvitað hvað var að þegar ég sá skilaboðin frá Krisseh... ](*,)



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing: Noctua NH-C14

Pósturaf worghal » Sun 19. Jún 2011 01:19

nokkuð nett mundi ég segja, er svo ekki cable management næst á dagskrá ? :lol:


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing: Noctua NH-C14

Pósturaf MatroX » Sun 19. Jún 2011 01:19

worghal skrifaði:það sem er að myndunum er það að þú ert að linka á síðu með mynd, ekki í myndina sjálfa
til dæmis http://imageshack.us/photo/my-images/691/img1924i.jpg/ er bara síða þótt það sé þarna jpg ending
myndin sjálf er hér http://img691.imageshack.us/img691/6103/img1924i.jpg


það breytti engu. ég reyndi að gera það fyrir hann.

en endilega póstaðu hita tölum undir full load.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing: Noctua NH-C14

Pósturaf Kobbmeister » Sun 19. Jún 2011 01:26

worghal skrifaði:nokkuð nett mundi ég segja, er svo ekki cable management næst á dagskrá ? :lol:

x2 :lol:


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

Skjámynd

Höfundur
teitan
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 10:23
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing: Noctua NH-C14

Pósturaf teitan » Sun 19. Jún 2011 01:27

MatroX skrifaði:en endilega póstaðu hita tölum undir full load.


Hitinn fór úr idle 40-45°c niður í 27-33°c og undir full load úr 90+ niður í 57-60°c á standard 3.06GHz... svo er stefnan tekin á 4-4.2 GHz :megasmile



Skjámynd

Höfundur
teitan
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 10:23
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing: Noctua NH-C14

Pósturaf teitan » Sun 19. Jún 2011 01:29

Kobbmeister skrifaði:
worghal skrifaði:nokkuð nett mundi ég segja, er svo ekki cable management næst á dagskrá ? :lol:

x2 :lol:


Ég er ekkert að spá í því hvernig þetta dót lítur út inni í kassanum... horfi aldrei á þetta nema þegar ég er að skipta einhverju út í honum... ;)



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing: Noctua NH-C14

Pósturaf worghal » Sun 19. Jún 2011 01:34

teitan skrifaði:
Kobbmeister skrifaði:
worghal skrifaði:nokkuð nett mundi ég segja, er svo ekki cable management næst á dagskrá ? :lol:

x2 :lol:


Ég er ekkert að spá í því hvernig þetta dót lítur út inni í kassanum... horfi aldrei á þetta nema þegar ég er að skipta einhverju út í honum... ;)


stakk bara upp á þessu fyrir betra airflow :-"


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing: Noctua NH-C14

Pósturaf kizi86 » Sun 19. Jún 2011 01:35

cable management er ekki bara fyrir augað sko...... munar oft MJÖG miklu á loftflæði og þar með hita ef þú hefur kaplana þannig að þeir séu ekki að hindra flæðið í kassanum...


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Höfundur
teitan
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 10:23
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing: Noctua NH-C14

Pósturaf teitan » Sun 19. Jún 2011 01:40

Þetta er nú ekki svo mikið chaos í turninum að það blási ekki í gegnum hann... enda nóg af viftum í honum til að halda góðum blæstri :)



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing: Noctua NH-C14

Pósturaf MatroX » Sun 19. Jún 2011 02:01

ef þú vilt þá á ég eitthverstaðar hérna bios stillingar fyrir þetta borð og þennan örgjörva í 4.2ghz


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Höfundur
teitan
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 10:23
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing: Noctua NH-C14

Pósturaf teitan » Sun 19. Jún 2011 02:44

MatroX skrifaði:ef þú vilt þá á ég eitthverstaðar hérna bios stillingar fyrir þetta borð og þennan örgjörva í 4.2ghz


Það væri mjög vel þegið þakka þér fyrir :)




vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 190
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing: Noctua NH-C14

Pósturaf vesley » Sun 19. Jún 2011 02:44

teitan skrifaði:Þetta er nú ekki svo mikið chaos í turninum að það blási ekki í gegnum hann... enda nóg af viftum í honum til að halda góðum blæstri :)



Það er kannski nóg af viftum til að það sé fínn blástur en ef þú raðar köplunum betur verður flæðið enn betra og gætir séð smá mun á hitanum :)



Skjámynd

Raidmax
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing: Noctua NH-C14

Pósturaf Raidmax » Sun 19. Jún 2011 03:41

teitan skrifaði:Skellti mér í Tölvutækni í dag og keypti mér þessa líka fínu kælingu... enjoy! :D


Það er smá stærðamunur:
Mynd




HAHAHAHA bara pínu :japsmile , vá hvað þetta er samt sick þetta flykki ég er nú enþá að velta fyrir mér hvort maður eigi að taka þessa eða Crosair Hydro H70 vatnskælinguna :-k

Mitt mat þessi kæling er ugly as hell í saman burði við H70 en þetta er samt erfitt val

engu að síðu flottur þráður ! :happy



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing: Noctua NH-C14

Pósturaf MatroX » Sun 19. Jún 2011 03:47

samt.
afhverju fékkstu þér ekki NH-D14 ? í stað NH-C14?


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Raidmax
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing: Noctua NH-C14

Pósturaf Raidmax » Sun 19. Jún 2011 03:49

MatroX skrifaði:samt.
afhverju fékkstu þér ekki NH-D14 ? í stað NH-C14?



Hver er eiginlega munurinn ? kosta það sama hjá buy.is ?



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing: Noctua NH-C14

Pósturaf MatroX » Sun 19. Jún 2011 03:58

Raidmax skrifaði:
MatroX skrifaði:samt.
afhverju fékkstu þér ekki NH-D14 ? í stað NH-C14?



Hver er eiginlega munurinn ? kosta það sama hjá buy.is ?


NH-D14 er að vinna með nokkrum gráðum í flestum reviewum


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing: Noctua NH-C14

Pósturaf worghal » Sun 19. Jún 2011 04:04

Raidmax skrifaði:
MatroX skrifaði:samt.
afhverju fékkstu þér ekki NH-D14 ? í stað NH-C14?



Hver er eiginlega munurinn ? kosta það sama hjá buy.is ?


ég held að munurinn sé sá að C14 passar í kassann hjá þér no matter what :P


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow