ráð fyrir nýjan örgjörva?


Höfundur
TheGuffiGeir
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 13. Jún 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

ráð fyrir nýjan örgjörva?

Pósturaf TheGuffiGeir » Mán 13. Jún 2011 23:13

ég á pc leikjatölvu og mig langar að runna battlefield bad company 2, ég þarf nýjan örgjörva til þess, núna er ég með AMD Athlon(tm) II X2 250 Processor. Mæliði með eitthverju?

móðurborð : ASUS m4a77
skjákort : ATI Radeon HD 5700 Series
minni : 4gig




guttalingur
Bannaður
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
Reputation: 0
Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ráð fyrir nýjan örgjörva?

Pósturaf guttalingur » Mán 13. Jún 2011 23:19

TheGuffiGeir skrifaði:ég á pc leikjatölvu og mig langar að runna battlefield bad company 2, ég þarf nýjan örgjörva til þess, núna er ég með AMD Athlon(tm) II X2 250 Processor. Mæliði með eitthverju?

móðurborð : ASUS m4a77
skjákort : ATI Radeon HD 5700 Series
minni : 4gig


Sko var þetta nokkuð svo erfitt?




Höfundur
TheGuffiGeir
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 13. Jún 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ráð fyrir nýjan örgjörva?

Pósturaf TheGuffiGeir » Mán 13. Jún 2011 23:27

guttalingur skrifaði:
TheGuffiGeir skrifaði:ég á pc leikjatölvu og mig langar að runna battlefield bad company 2, ég þarf nýjan örgjörva til þess, núna er ég með AMD Athlon(tm) II X2 250 Processor. Mæliði með eitthverju?

móðurborð : ASUS m4a77
skjákort : ATI Radeon HD 5700 Series
minni : 4gig


Sko var þetta nokkuð svo erfitt?

haha ég er nýr á síðunni, var að bíða eftir mail eða eitthvað um að einthver hefði svarað



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: ráð fyrir nýjan örgjörva?

Pósturaf Eiiki » Þri 14. Jún 2011 10:42

Hvað ertu tilbúinn að eyða miklum pening?


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


Höfundur
TheGuffiGeir
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 13. Jún 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ráð fyrir nýjan örgjörva?

Pósturaf TheGuffiGeir » Þri 14. Jún 2011 14:34

eins mikið og þarf



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: ráð fyrir nýjan örgjörva?

Pósturaf mundivalur » Þri 14. Jún 2011 14:42





Höfundur
TheGuffiGeir
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 13. Jún 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ráð fyrir nýjan örgjörva?

Pósturaf TheGuffiGeir » Mið 15. Jún 2011 00:30


er alveg safe að þetta passi allt saman?



Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ráð fyrir nýjan örgjörva?

Pósturaf kjarribesti » Mið 15. Jún 2011 00:39

Ef þú scrollar niður hérna > http://www.asus.com/Motherboards/AMD_AM2Plus/M4A77/ <

Þá sérðu að þetta er PHENOM compatible ;)

Tekur bara 6core phenom og þá ertu vel staddur !!


_______________________________________