ég á pc leikjatölvu og mig langar að runna battlefield bad company 2, ég þarf nýjan örgjörva til þess, núna er ég með AMD Athlon(tm) II X2 250 Processor. Mæliði með eitthverju?
móðurborð : ASUS m4a77
skjákort : ATI Radeon HD 5700 Series
minni : 4gig
ráð fyrir nýjan örgjörva?
-
TheGuffiGeir
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 5
- Skráði sig: Mán 13. Jún 2011 17:28
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
guttalingur
- Bannaður
- Póstar: 474
- Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
- Reputation: 0
- Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: ráð fyrir nýjan örgjörva?
TheGuffiGeir skrifaði:ég á pc leikjatölvu og mig langar að runna battlefield bad company 2, ég þarf nýjan örgjörva til þess, núna er ég með AMD Athlon(tm) II X2 250 Processor. Mæliði með eitthverju?
móðurborð : ASUS m4a77
skjákort : ATI Radeon HD 5700 Series
minni : 4gig
Sko var þetta nokkuð svo erfitt?
-
TheGuffiGeir
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 5
- Skráði sig: Mán 13. Jún 2011 17:28
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: ráð fyrir nýjan örgjörva?
guttalingur skrifaði:TheGuffiGeir skrifaði:ég á pc leikjatölvu og mig langar að runna battlefield bad company 2, ég þarf nýjan örgjörva til þess, núna er ég með AMD Athlon(tm) II X2 250 Processor. Mæliði með eitthverju?
móðurborð : ASUS m4a77
skjákort : ATI Radeon HD 5700 Series
minni : 4gig
Sko var þetta nokkuð svo erfitt?
haha ég er nýr á síðunni, var að bíða eftir mail eða eitthvað um að einthver hefði svarað
-
Eiiki
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: ráð fyrir nýjan örgjörva?
Hvað ertu tilbúinn að eyða miklum pening?
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
TheGuffiGeir
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 5
- Skráði sig: Mán 13. Jún 2011 17:28
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
-
TheGuffiGeir
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 5
- Skráði sig: Mán 13. Jún 2011 17:28
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: ráð fyrir nýjan örgjörva?
mundivalur skrifaði:Ætti að virka!
http://buy.is/product.php?id_product=1372 eða http://buy.is/product.php?id_product=525
er alveg safe að þetta passi allt saman?
-
kjarribesti
- 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: ráð fyrir nýjan örgjörva?
Ef þú scrollar niður hérna > http://www.asus.com/Motherboards/AMD_AM2Plus/M4A77/ <
Þá sérðu að þetta er PHENOM compatible
Tekur bara 6core phenom og þá ertu vel staddur !!
Þá sérðu að þetta er PHENOM compatible
Tekur bara 6core phenom og þá ertu vel staddur !!
_______________________________________