Keypti mér BenQ EW2420 24 tommu áðan og alltaf þegar ég hreyfi músina á dökkum skjá verður hún græn, og þegar ég scrolla niður á vefsíðum breytast litirnir t.d rauður verður appelsínugulur og svo framvegis en allt í lagi meðan myndin er óhreyfð, er einhver sem á svona skjá sem hefur lent í þessu. Er að pæla hvort skjárinn sé bilaður eða hvort þetta sé bara stillingaratriði. er lokað í tölvutek svo það væri fínt ef einhver vissi einhvað um þetta.
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23759
Ég er líka búin að prófa tengja skjáinn við aðra tölvu með annari snúru og það er sama vandamálið.
BenQ EW2420 vandamál
-
íslendingur
Höfundur - Nörd
- Póstar: 141
- Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: BenQ EW2420 vandamál
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=21&t=34323#p301260
Preset display modein á skjánum eru alveg voðalega funky, ég er með minn á Standard og búinn að tweaka brightness/contrast/sharpness/gamma og color handvirkt og þá er hann ágætur.
Preset display modein á skjánum eru alveg voðalega funky, ég er með minn á Standard og búinn að tweaka brightness/contrast/sharpness/gamma og color handvirkt og þá er hann ágætur.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
íslendingur
Höfundur - Nörd
- Póstar: 141
- Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: BenQ EW2420 vandamál
já er búin að reyna fikta í þessu líka finnst ég aldrei nógu ánægður með niðurstöðuna. Þetta er það áberandi að ég get ekki hætt að einbeita mér að þessu en þetta hlýtur að vera galli í skjánum 

Re: BenQ EW2420 vandamál
Gæti alveg verið að hann sé gallaður.
Myndi allavega láta checka á því og athuga hvort þú getur fengið honum skipt ef þetta er óbærilegt fyrir þig.
Myndi allavega láta checka á því og athuga hvort þú getur fengið honum skipt ef þetta er óbærilegt fyrir þig.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
íslendingur
Höfundur - Nörd
- Póstar: 141
- Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: BenQ EW2420 vandamál
Hörmulegur skjár, would not recommend
Ég gerði þau mistök að kaupa eitt svona stykki, maður þarf helst að hafa meistarapróf í að stilla skjái til að fá hann til að líta vel út. Mér hefur samt ekkert tekist að fá hann til að looka vel á skrifborðinu. Hann er samt sæmilegur fyrir að specca efni fyrir endan á rúminu mínu, enn hann er ekkert of góður í því heldur, finnst eins og það komi smá "ghosting".
Ég gerði þau mistök að kaupa eitt svona stykki, maður þarf helst að hafa meistarapróf í að stilla skjái til að fá hann til að líta vel út. Mér hefur samt ekkert tekist að fá hann til að looka vel á skrifborðinu. Hann er samt sæmilegur fyrir að specca efni fyrir endan á rúminu mínu, enn hann er ekkert of góður í því heldur, finnst eins og það komi smá "ghosting".
-
íslendingur
Höfundur - Nörd
- Póstar: 141
- Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: BenQ EW2420 vandamál
Er það er þessi skjár lélegur miðað við aðra skjái? Myndiru skipta honum út fyrir öðruvísi skjá ef þú gætir? ætla fara með minn í dag en veit ekki hvort ég vilji annan eins eða öðruvísi skjá, ef það er endalaust vesen á öllum svona skjáum nennir maður ekki að standa í þessu.