ég var semsagt að spá í að kaupa þetta HD6950 Twin Frozr II OC 2GB
en svo var ég líka að spá í GeForce GTX570 1280MB
spurningin er, hvort er betra ?
worghal skrifaði:ég er að fara í leikinameð 2600k og nýja ftw borðið frá evga
MatroX skrifaði:worghal skrifaði:ég er að fara í leikinameð 2600k og nýja ftw borðið frá evga
hver að redda þér þessu borði?
Halldór skrifaði:er hægt að flasha þetta 6950 twin frozor upp í 6970?