Er að íhuga eyðs.... notkun á pening í sumar


Höfundur
MrIce
Tölvutryllir
Póstar: 605
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Er að íhuga eyðs.... notkun á pening í sumar

Pósturaf MrIce » Lau 21. Maí 2011 20:18

Sælir Vaktarar



ég er að íhuga að fara púsla saman 2600k setupi og er að íhuga móðurborð....

ég er búinn að vera skoða : http://www.evga.com/products/moreInfo.asp?pn=170-BL-E762-A1&family=Motherboard%20Family&series=Intel%20X58%20Series%20Family&sw=5

einhver betri móðurborð á leiðinni í sumar sem ég gæti verið spenntur fyrir eða ?

öll comment vel þegin :)


-Need more computer stuff-

Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er að íhuga eyðs.... notkun á pening í sumar

Pósturaf gissur1 » Lau 21. Maí 2011 20:20

MrIce skrifaði:Sælir Vaktarar



ég er að íhuga að fara púsla saman 2600k setupi og er að íhuga móðurborð....

ég er búinn að vera skoða : http://www.evga.com/products/moreInfo.asp?pn=170-BL-E762-A1&family=Motherboard%20Family&series=Intel%20X58%20Series%20Family&sw=5

einhver betri móðurborð á leiðinni í sumar sem ég gæti verið spenntur fyrir eða ?

öll comment vel þegin :)


2600K passar ekki í X58 borð.



Skjámynd

KrissiP
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er að íhuga eyðs.... notkun á pening í sumar

Pósturaf KrissiP » Lau 21. Maí 2011 20:23

http://www.evga.com/products/prodlist.asp?switch=5 <- 2600k passar í þessi lyklaborð


I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690

Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er að íhuga eyðs.... notkun á pening í sumar

Pósturaf gissur1 » Lau 21. Maí 2011 20:24

KrissiP skrifaði:http://www.evga.com/products/prodlist.asp?switch=5 <- 2600k passar í þessi lyklaborð


Linkur á X58 ? Þarft P67 fyrir þessa örgjörva.




Höfundur
MrIce
Tölvutryllir
Póstar: 605
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Er að íhuga eyðs.... notkun á pening í sumar

Pósturaf MrIce » Lau 21. Maí 2011 20:24

gissur1 skrifaði:
MrIce skrifaði:Sælir Vaktarar



ég er að íhuga að fara púsla saman 2600k setupi og er að íhuga móðurborð....

ég er búinn að vera skoða : http://www.evga.com/products/moreInfo.asp?pn=170-BL-E762-A1&family=Motherboard%20Family&series=Intel%20X58%20Series%20Family&sw=5

einhver betri móðurborð á leiðinni í sumar sem ég gæti verið spenntur fyrir eða ?

öll comment vel þegin :)


2600K passar ekki í X58 borð.



](*,) gott að vita allavegana áður en mar eyðir pening :P


-Need more computer stuff-


guttalingur
Bannaður
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
Reputation: 0
Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að íhuga eyðs.... notkun á pening í sumar

Pósturaf guttalingur » Lau 21. Maí 2011 20:25

KrissiP skrifaði:http://www.evga.com/products/prodlist.asp?switch=5 <- 2600k passar í þessi lyklaborð



Lyklaborð?




Höfundur
MrIce
Tölvutryllir
Póstar: 605
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Er að íhuga eyðs.... notkun á pening í sumar

Pósturaf MrIce » Lau 21. Maí 2011 20:29

okey, hell... endilega smellið inn linkum á móðurborð sem myndu taka við 2600k (the better the quality, the more fun i get :D )


-Need more computer stuff-

Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er að íhuga eyðs.... notkun á pening í sumar

Pósturaf gissur1 » Lau 21. Maí 2011 20:30





HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Er að íhuga eyðs.... notkun á pening í sumar

Pósturaf HelgzeN » Lau 21. Maí 2011 20:31



Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Er að íhuga eyðs.... notkun á pening í sumar

Pósturaf mundivalur » Lau 21. Maí 2011 20:37




Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Er að íhuga eyðs.... notkun á pening í sumar

Pósturaf MatroX » Lau 21. Maí 2011 20:38

HelgzeN skrifaði:-> http://buy.is/product.php?id_product=9207779

Hvað er annars Budget ?


ótrúlegt hvað þú linkar oft á buy.is og þú getur farið annað og fengið hlutinn á lager og á betra verði.......
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1975

annars ef þú ætlar ekkert að yfirklukka þá geturu alveg eins fengið þér UD4


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Er að íhuga eyðs.... notkun á pening í sumar

Pósturaf HelgzeN » Lau 21. Maí 2011 20:41

MatroX skrifaði:
HelgzeN skrifaði:-> http://buy.is/product.php?id_product=9207779

Hvað er annars Budget ?


ótrúlegt hvað þú linkar oft á buy.is og þú getur farið annað og fengið hlutinn á lager og á betra verði.......
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1975

annars ef þú ætlar ekkert að yfirklukka þá geturu alveg eins fengið þér UD4

haha er ekkert búin að skoða þessi borð, vissi bara að buy.is væru með þau, þannig linkaði bara, og var líka inn á buy.is þegar ég sá þetta þannig ;)

og btw herna stendur http://www.vaktin.is/index.php?action=p ... lay&cid=16 að það se a 60k ;=


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

KrissiP
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er að íhuga eyðs.... notkun á pening í sumar

Pósturaf KrissiP » Lau 21. Maí 2011 21:12

KrissiP skrifaði:http://www.evga.com/products/prodlist.asp?switch=5 <- 2600k passar í þessi lyklaborð


Fail ég ](*,)
Annars var ég með í paste P67 móðurborð


I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690

Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 675
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Er að íhuga eyðs.... notkun á pening í sumar

Pósturaf FreyrGauti » Lau 21. Maí 2011 21:32

Myndi taka Z68 móðurborð...




Höfundur
MrIce
Tölvutryllir
Póstar: 605
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Er að íhuga eyðs.... notkun á pening í sumar

Pósturaf MrIce » Lau 21. Maí 2011 22:04

HelgzeN skrifaði:-> http://buy.is/product.php?id_product=9207779

Hvað er annars Budget ?



sky's the limit :P

ég er bara að pæla í að uppfæra, ef ég fer út í það þá er það most likely top of the line or nothing :D


-Need more computer stuff-

Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er að íhuga eyðs.... notkun á pening í sumar

Pósturaf gissur1 » Lau 21. Maí 2011 23:04

MrIce skrifaði:
HelgzeN skrifaði:-> http://buy.is/product.php?id_product=9207779

Hvað er annars Budget ?



sky's the limit :P

ég er bara að pæla í að uppfæra, ef ég fer út í það þá er það most likely top of the line or nothing :D


Ef peningar eru ekki vandamál þá hefurðu bara samband við gigabyte eða asus eða eitthvað og lætur þá sérhanna borð fyrir þig með mynd af þér og 6 cpu sockets




Höfundur
MrIce
Tölvutryllir
Póstar: 605
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Er að íhuga eyðs.... notkun á pening í sumar

Pósturaf MrIce » Lau 21. Maí 2011 23:06

gissur1 skrifaði:
MrIce skrifaði:
HelgzeN skrifaði:-> http://buy.is/product.php?id_product=9207779

Hvað er annars Budget ?



sky's the limit :P

ég er bara að pæla í að uppfæra, ef ég fer út í það þá er það most likely top of the line or nothing :D


Ef peningar eru ekki vandamál þá hefurðu bara samband við gigabyte eða asus eða eitthvað og lætur þá sérhanna borð fyrir þig með mynd af þér og 6 cpu sockets



.....dick move... *leitar að númerinu hjá Asus*


-Need more computer stuff-

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Er að íhuga eyðs.... notkun á pening í sumar

Pósturaf MatroX » Sun 22. Maí 2011 02:48

HelgzeN skrifaði:
MatroX skrifaði:
HelgzeN skrifaði:-> http://buy.is/product.php?id_product=9207779

Hvað er annars Budget ?


ótrúlegt hvað þú linkar oft á buy.is og þú getur farið annað og fengið hlutinn á lager og á betra verði.......
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1975

annars ef þú ætlar ekkert að yfirklukka þá geturu alveg eins fengið þér UD4

haha er ekkert búin að skoða þessi borð, vissi bara að buy.is væru með þau, þannig linkaði bara, og var líka inn á buy.is þegar ég sá þetta þannig ;)

og btw herna stendur http://www.vaktin.is/index.php?action=p ... lay&cid=16 að það se a 60k ;=



**Fix'd

FreyrGauti skrifaði:Myndi taka Z68 móðurborð...


Komdu með rökstuðning...


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6606
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Er að íhuga eyðs.... notkun á pening í sumar

Pósturaf worghal » Sun 22. Maí 2011 07:20

FreyrGauti skrifaði:Myndi taka Z68 móðurborð...


[sarcasm]yay, SSD caching... woo \:D/ ...[/sarcasm]
Síðast breytt af worghal á Sun 22. Maí 2011 18:24, breytt samtals 1 sinni.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Er að íhuga eyðs.... notkun á pening í sumar

Pósturaf Tiger » Sun 22. Maí 2011 08:25

worghal skrifaði:
FreyrGauti skrifaði:Myndi taka Z68 móðurborð...


yay, SSD caching... woo \:D/ ...


Ég er bara engan vegin að sjá tilgangi í því fyrir mig allavegana. Er hvort eð er með öll forrit og leiki uppsett á SSD, og gögn á HDD..... búinn að lesa slatta um þetta og hef á tilfinningnni að þetta sé "fínt að hafa" but that is it og langt frá því að vera eitthvað sölu argument!

@FreyrGauti og woghai, hvernig sjáið þið SSD Caching verða ykkur til góðs?

En on topic, ég myndi taka EVGA FTW P67 í dag ef ég væri að kaupa mér SB borð.

Ps. @Matrox, flottur avatar :)




Höfundur
MrIce
Tölvutryllir
Póstar: 605
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Er að íhuga eyðs.... notkun á pening í sumar

Pósturaf MrIce » Sun 22. Maí 2011 12:27

Snuddi skrifaði:
worghal skrifaði:
FreyrGauti skrifaði:Myndi taka Z68 móðurborð...


yay, SSD caching... woo \:D/ ...


Ég er bara engan vegin að sjá tilgangi í því fyrir mig allavegana. Er hvort eð er með öll forrit og leiki uppsett á SSD, og gögn á HDD..... búinn að lesa slatta um þetta og hef á tilfinningnni að þetta sé "fínt að hafa" but that is it og langt frá því að vera eitthvað sölu argument!

@FreyrGauti og woghai, hvernig sjáið þið SSD Caching verða ykkur til góðs?

En on topic, ég myndi taka EVGA FTW P67 í dag ef ég væri að kaupa mér SB borð.

Ps. @Matrox, flottur avatar :)



þetta borð lúkkar vel.... omg það lúkkar vel :D kanske mar fari að nota peningana sína í þetta :D


-Need more computer stuff-

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Er að íhuga eyðs.... notkun á pening í sumar

Pósturaf MatroX » Sun 22. Maí 2011 14:53

Snuddi skrifaði:
worghal skrifaði:
FreyrGauti skrifaði:Myndi taka Z68 móðurborð...


yay, SSD caching... woo \:D/ ...


Ég er bara engan vegin að sjá tilgangi í því fyrir mig allavegana. Er hvort eð er með öll forrit og leiki uppsett á SSD, og gögn á HDD..... búinn að lesa slatta um þetta og hef á tilfinningnni að þetta sé "fínt að hafa" but that is it og langt frá því að vera eitthvað sölu argument!

@FreyrGauti og woghai, hvernig sjáið þið SSD Caching verða ykkur til góðs?

En on topic, ég myndi taka EVGA FTW P67 í dag ef ég væri að kaupa mér SB borð.

Ps. @Matrox, flottur avatar :)


hehe :D er að reyna finna annan en ekkert gengur lol

en með þessi z68 borð þau eru kinda waste of money.... og eina ástæðan afhverju ég fékk mér ekki UD7 borðið frá Gigabyte strax er LLC gallinn í þeim... og bara fáránlegt að það sé ekki búið að laga hann


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6606
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Er að íhuga eyðs.... notkun á pening í sumar

Pósturaf worghal » Sun 22. Maí 2011 18:24

snuddi, þetta var kaldhæðni :P


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow