Ég er að nota þessa kælingu með 1155, ég leitaði bara til performance-pcs, enda er hægt að fá allt hjá þeim sem viðkemur kælingu á tölvuíhlutum.
http://www.performance-pcs.com/catalog/ ... s_id=26903Ég hef verslað mikið hjá þeim, á sínum tíma keypti ég mér vatnskælingu að mestu leiti frá þeim, og þeir hafa aldrei brugðist, þannig að ég mæli með þeim

Það eina sem hægt að kvarta undan þeim er að sjoppan er staðsett í usa og því eru hlutir smá stund að koma til landsins, en mér finnst alltaf eins og hlutir frá evrópu séu fljótari að skila sér til landsins, t.d. frá quietpc.com. En það er kannski bara tilfinning, hef bara verið að kaupa hluti frá performance-pcs sem ég hef þurft strax og því verið óþolimóður að bíða eftir þeim
