Hvað finnst Ykkur um Dell Duo ?

Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvað finnst Ykkur um Dell Duo ?

Pósturaf kjarribesti » Fim 21. Apr 2011 22:11

Hvað er ykkur að finnast um þessa http://buy.is/product.php?id_product=9207893 ?
einhver sem á svona eintak ?

er ekki að hugsa um kaup langar bara að vita hvað ykkur finnst.
Ég held að þetta sé óttalega tilgangslaust og einungis fanzy.
Og það að svona tölva sé að koma með bara 2gb af ram finnst mér slys

Allavega hvernig er þetta hentugt :-k


_______________________________________

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6606
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst Ykkur um Dell Duo ?

Pósturaf worghal » Fim 21. Apr 2011 22:14

skemmtileg hönnun, en þetta er dell, svo meh


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst Ykkur um Dell Duo ?

Pósturaf lukkuláki » Fim 21. Apr 2011 22:15

Flott og fokdýr vekjaraklukka :)


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst Ykkur um Dell Duo ?

Pósturaf bAZik » Fim 21. Apr 2011 22:19

Hlægilega ljót, haha..



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1399
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst Ykkur um Dell Duo ?

Pósturaf kubbur » Fim 21. Apr 2011 22:25

sniðug hugmynd, væri vel til í að fá svona vél lánaða í viku til að prufa hana


Kubbur.Digital


Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst Ykkur um Dell Duo ?

Pósturaf Páll » Fim 21. Apr 2011 22:31

Fín og þæginleg tölva, væri fín í skólan.



Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst Ykkur um Dell Duo ?

Pósturaf kjarribesti » Fim 21. Apr 2011 22:55

En ég kannski er ekki sá besti til að dæma, hef aldrey líkað neitt sem Dell hefur gefið frá sér.


_______________________________________

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst Ykkur um Dell Duo ?

Pósturaf gardar » Fim 21. Apr 2011 23:09

Allt of þykk græja til að vera "tablet"




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst Ykkur um Dell Duo ?

Pósturaf capteinninn » Fös 22. Apr 2011 02:09

Afhverju ekki bara að fá sér tablet.

Getur keypt þráðlaust lyklaborð fyrir iPad 2 og ég held að það sé líka hægt að fá fyrir android töflurnar



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1399
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst Ykkur um Dell Duo ?

Pósturaf kubbur » Fös 22. Apr 2011 02:19

En þá þarf maður að vera með sér lyklaborð, gæti verið kostur og galli


Kubbur.Digital


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst Ykkur um Dell Duo ?

Pósturaf capteinninn » Fös 22. Apr 2011 02:55

Það er líka lyklaborð í tablet-unum. Betra bara að hafa lyklaborð fyrir lengri skriftir en annars örugglega fínt að hafa auðvelt aðgengi að forritum. Fartölvur bjóða ekki upp á nærri því jafn gott aðgengi eins og tablets




himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 398
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst Ykkur um Dell Duo ?

Pósturaf himminn » Fös 22. Apr 2011 03:37

Prófaði hana um daginn í elko. Voða gaman, voða veikburða samt.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst Ykkur um Dell Duo ?

Pósturaf urban » Fös 22. Apr 2011 03:45

Páll skrifaði:Fín og þæginleg tölva, væri fín í skólan.


hérna..
ha ??
10.1" og pínkulítið lyklaborð ?
hvernig er það þægilegt í skólann ?

ef að þú þarft að nota fartölu í skólann, þá er það til þess að typa niður glósur, eða nota keypad.

það er ekkert keypad á þessu, og lyklaborðið er of lítið til þess að vera þægilegt að typa á.

þannig að hvað á að vera svona þægilegt við þessa tölvu í skólann ???

ég sé bara nákvæmlega engan tilgang í þessari vél.
en svo sem þá sé ég heldur nákvæmlega engan tilgang í tablets
skil þegar að menn fá sér ebook readers, en hef aldrei skilið afhverju fólk fær sér tablets (og þá voðalega oft fólk sem að á laptop fyrir)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst Ykkur um Dell Duo ?

Pósturaf gardar » Fös 22. Apr 2011 08:30

AsusEeePad Transformer er mun meira heillandi http://www.androidcentral.com/asus-eeep ... mer-review

:)



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1399
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst Ykkur um Dell Duo ?

Pósturaf kubbur » Fös 22. Apr 2011 08:35

ég keypti acer aspire 532 one handa konunni í skólan, og bæði mér og henni finnst mjög þægilegt að skrifa á hana, það að hafa ekki keypad truflar hana ekkert


Kubbur.Digital

Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst Ykkur um Dell Duo ?

Pósturaf kjarribesti » Fös 22. Apr 2011 12:05

gardar skrifaði:AsusEeePad Transformer er mun meira heillandi http://www.androidcentral.com/asus-eeep ... mer-review

:)

Þetta lookar mjöög vel :8)


_______________________________________


Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 184
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst Ykkur um Dell Duo ?

Pósturaf Orri » Fös 22. Apr 2011 12:32

Ég á svona Fujitsu Lifebook TH700 tablet tölvu.
Finnst hún vera algjör snilld, sérstaklega þar sem hún er með dual digitizer (capacative touch + Wacom pen input).
Eini "gallinn" við hana er Windows.
Windows 7 er samt með ágætt touch support og styður þennan dual digitizer meðal annars (t.d. að penninn override-ar touch, þannig þegar penninn er að hovera yfir skjánum þá geturðu ekki notað puttana (getur semsagt lagt hendina á skjáinn þegar þú ert að skrifa/teikna)).
Eina sem mér finnst vanta er skjákort (hún notar bara i3 skjástýringuna, sem er svosem ágæt), og svo er batterísendingin ekkert til að hrópa húrra yfir, en þú getur skipt út diskadrifinu fyrir auka batterí eða auka HDD/SSD.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst Ykkur um Dell Duo ?

Pósturaf tdog » Fös 22. Apr 2011 12:39

Mér finnst þetta bara alltof brothætt.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst Ykkur um Dell Duo ?

Pósturaf tdog » Fös 22. Apr 2011 12:42

Mér finnst þetta bara alltof brothætt.



Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst Ykkur um Dell Duo ?

Pósturaf kjarribesti » Fim 28. Apr 2011 22:30

tdog skrifaði:Mér finnst þetta bara alltof brothætt.

Hún er ekki brothætt, heldur með hörmulegu touchi og þegar ég ýtti á t.d videos í ''stýrikerfinu þegar hún er tablet'' tók svona 2 mín að loadast ! ](*,)


_______________________________________

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst Ykkur um Dell Duo ?

Pósturaf lukkuláki » Fim 28. Apr 2011 23:10

kjarribesti skrifaði:
tdog skrifaði:Mér finnst þetta bara alltof brothætt.

Hún er ekki brothætt, heldur með hörmulegu touchi og þegar ég ýtti á t.d videos í ''stýrikerfinu þegar hún er tablet'' tók svona 2 mín að loadast ! ](*,)


Einmitt eitt af því sem er svo glatað við þessa vél. Hrikalega lengi að svara öllu !
Það er ekki hægt að tengja hana við sjónvarp það er ekki einu sinni HDMI VGA DVI eða neitt á doggunni = Líka glatað
Hátalarar í vél og þó þetta sé JBL þá er ömurlegt sound í þessu
Rafhlöðuending er ekki góð.

Hugmyndin finnst mér mjög góð en það þarf að gera þetta miklu miklu betur ef þetta á að fá mitt samþykki.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst Ykkur um Dell Duo ?

Pósturaf kjarribesti » Fim 28. Apr 2011 23:42

lukkuláki skrifaði:
kjarribesti skrifaði:
tdog skrifaði:Mér finnst þetta bara alltof brothætt.

Hún er ekki brothætt, heldur með hörmulegu touchi og þegar ég ýtti á t.d videos í ''stýrikerfinu þegar hún er tablet'' tók svona 2 mín að loadast ! ](*,)


Einmitt eitt af því sem er svo glatað við þessa vél. Hrikalega lengi að svara öllu !
Það er ekki hægt að tengja hana við sjónvarp það er ekki einu sinni HDMI VGA DVI eða neitt á doggunni = Líka glatað
Hátalarar í vél og þó þetta sé JBL þá er ömurlegt sound í þessu
Rafhlöðuending er ekki góð.

Hugmyndin finnst mér mjög góð en það þarf að gera þetta miklu miklu betur ef þetta á að fá mitt samþykki.

=D> allt saman svo ''léttlega'' útfært.. eða illa útfært ég held að eitthvað annað fyrirtæki gæti gert svipaða tölvu svo mikið betur.


_______________________________________

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst Ykkur um Dell Duo ?

Pósturaf lukkuláki » Lau 30. Apr 2011 21:21

kjarribesti skrifaði:
lukkuláki skrifaði:
kjarribesti skrifaði:
tdog skrifaði:Mér finnst þetta bara alltof brothætt.

Hún er ekki brothætt, heldur með hörmulegu touchi og þegar ég ýtti á t.d videos í ''stýrikerfinu þegar hún er tablet'' tók svona 2 mín að loadast ! ](*,)


Einmitt eitt af því sem er svo glatað við þessa vél. Hrikalega lengi að svara öllu !
Það er ekki hægt að tengja hana við sjónvarp það er ekki einu sinni HDMI VGA DVI eða neitt á doggunni = Líka glatað
Hátalarar í vél og þó þetta sé JBL þá er ömurlegt sound í þessu
Rafhlöðuending er ekki góð.

Hugmyndin finnst mér mjög góð en það þarf að gera þetta miklu miklu betur ef þetta á að fá mitt samþykki.

=D> allt saman svo ''léttlega'' útfært.. eða illa útfært ég held að eitthvað annað fyrirtæki gæti gert svipaða tölvu svo mikið betur.


Já hún heitir IPAD2 :)


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst Ykkur um Dell Duo ?

Pósturaf gissur1 » Lau 30. Apr 2011 22:09

lukkuláki skrifaði:
kjarribesti skrifaði:
lukkuláki skrifaði:
kjarribesti skrifaði:
tdog skrifaði:Mér finnst þetta bara alltof brothætt.

Hún er ekki brothætt, heldur með hörmulegu touchi og þegar ég ýtti á t.d videos í ''stýrikerfinu þegar hún er tablet'' tók svona 2 mín að loadast ! ](*,)


Einmitt eitt af því sem er svo glatað við þessa vél. Hrikalega lengi að svara öllu !
Það er ekki hægt að tengja hana við sjónvarp það er ekki einu sinni HDMI VGA DVI eða neitt á doggunni = Líka glatað
Hátalarar í vél og þó þetta sé JBL þá er ömurlegt sound í þessu
Rafhlöðuending er ekki góð.

Hugmyndin finnst mér mjög góð en það þarf að gera þetta miklu miklu betur ef þetta á að fá mitt samþykki.

=D> allt saman svo ''léttlega'' útfært.. eða illa útfært ég held að eitthvað annað fyrirtæki gæti gert svipaða tölvu svo mikið betur.


Já hún heitir IPAD2 :)


Kaupa af mér iPad 2 ?



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst Ykkur um Dell Duo ?

Pósturaf lukkuláki » Lau 30. Apr 2011 23:49

gissur1 skrifaði:
lukkuláki skrifaði:
kjarribesti skrifaði:
lukkuláki skrifaði:
kjarribesti skrifaði:
tdog skrifaði:Mér finnst þetta bara alltof brothætt.

Hún er ekki brothætt, heldur með hörmulegu touchi og þegar ég ýtti á t.d videos í ''stýrikerfinu þegar hún er tablet'' tók svona 2 mín að loadast ! ](*,)


Einmitt eitt af því sem er svo glatað við þessa vél. Hrikalega lengi að svara öllu !
Það er ekki hægt að tengja hana við sjónvarp það er ekki einu sinni HDMI VGA DVI eða neitt á doggunni = Líka glatað
Hátalarar í vél og þó þetta sé JBL þá er ömurlegt sound í þessu
Rafhlöðuending er ekki góð.

Hugmyndin finnst mér mjög góð en það þarf að gera þetta miklu miklu betur ef þetta á að fá mitt samþykki.

=D> allt saman svo ''léttlega'' útfært.. eða illa útfært ég held að eitthvað annað fyrirtæki gæti gert svipaða tölvu svo mikið betur.


Já hún heitir IPAD2 :)


Það er svo freistandi en þessi sem þú ert með er bara 16GB. ég held að það sé of lítið ég hef samt ekki mikið vit á því.

Kaupa af mér iPad 2 ?


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.