Ég þarf að velja skjákort uppá 30 þúsund kall fyrir félaga minn. Skjákortið þarf að vera nýtt þar sem þetta er partur af gjöf.
Þetta hérna er ein hugmynd : http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7429
Er eitthvað betra kort sem ég get fengið fyrir 30 þúsund ? Ég tek fram að ég er að einblína á tölvuleikjaspilun á 1 skjá.
Fljót svör eru vel þegin þar sem þetta verður keypt á morgun !, takk fyrir
