Killer Unboxing!

Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1876
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Killer Unboxing!

Pósturaf emmi » Þri 08. Mar 2011 18:33

Jæja, þá er allt komið í hús, síðustu vikur hafa verið erfiðar en ég beið í þónokkurn tíma eftir móðurborðinu. Þeir hjá Tölvutek stóðu sig með prýði við að koma þessu til mín á innan við viku eftir að það var fáanlegt hjá framleiðanda. :)

Íhlutirnir:
Intel i7 980X
Gigabyte G1.Assassin
Corsair Vengeance 12GB DDR3 1600MHz
2x AMD Radeon 6970
2x Mushkin Callisto Deluxe 120GB SSD (RAID0)
Corsair H70 örgjörvakæling
Corsair AX1200 aflgjafi
CoolerMaster HAF X

Fyrir þá sem vilja kynna sér G1 Assassin móðurborðið betur er hægt að lesa um það á vefsíðu Gigabyte. Þetta er glænýtt borð frá Gigabyte og eflaust það allra flottasta í dag frá þeim. Unboxing myndband frá Linus hjá NCIX má sjá hér: http://www.youtube.com/watch?v=HgDXouvW424 og mjög ítarlegt review frá Sin0822 hér.

Nokkrar myndir hér fyrir neðan, gæðin eru ekkert spes þar sem betri myndavélin mín var í láni þegar ég tók þessar myndir.


Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Síðast breytt af emmi á Fim 10. Mar 2011 07:26, breytt samtals 1 sinni.




Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Killer Unboxing!

Pósturaf Sphinx » Þri 08. Mar 2011 18:36

fml


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate


ingisnær
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Mið 22. Des 2010 21:01
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Staða: Ótengdur

Re: Killer Unboxing!

Pósturaf ingisnær » Þri 08. Mar 2011 18:37

nice flottur pakki. :)



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Killer Unboxing!

Pósturaf Plushy » Þri 08. Mar 2011 18:40

Það var engu til sparað...

suddalegt :)



Skjámynd

birgirdavid
Ofur-Nörd
Póstar: 299
Skráði sig: Sun 24. Maí 2009 21:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Killer Unboxing!

Pósturaf birgirdavid » Þri 08. Mar 2011 18:42

Solid :megasmile


Turninn : Gigabyte P55A-UD3 - Intel Core i7-860 2.8 GHz - Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT - 4GB Mushkin DDR3 - AXP 500W - 3x Seagate 500GB - Cooler Master HAF X
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595

Iphone 4S


HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Killer Unboxing!

Pósturaf HelgzeN » Þri 08. Mar 2011 18:47

Nenniru að segja mér hvað þetta kostaði ? :S


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Killer Unboxing!

Pósturaf Frost » Þri 08. Mar 2011 18:51

Vá hvað ég mikla minnimáttarkennd með tölvuna mína... :roll:

Get ekki beðið eftir að fá mér tölvu sem verður eitthverntímann á næstu öld... :dissed


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Killer Unboxing!

Pósturaf BjarkiB » Þri 08. Mar 2011 18:53

Fullnæging :roll:




vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 190
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Killer Unboxing!

Pósturaf vesley » Þri 08. Mar 2011 18:59

Miðað við hvað þetta allt saman kostaði þá hefði ég nú viljað að sjá Custom vatnskælingu ;)

Annar er þetta virkilega flott !



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4323
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Killer Unboxing!

Pósturaf chaplin » Þri 08. Mar 2011 19:06

Færð kudos og hugsanlega high five (bara kannski) fyrir þetta setup! Er sjálfur að spá í Asus Rampage ROG, pínu hluti af ástæðunni er útaf ThunderBolt, getur vel verið að maður fari þó bara beint í Sandy Bridge..


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1407
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Killer Unboxing!

Pósturaf Eiiki » Þri 08. Mar 2011 19:12

Komdu þessu svo í undirskrift :)
Hvernig heyrnatól ertu annars með og hvernig eru skjáirnir?
Annars KILLER setup!


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2348
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 52
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Killer Unboxing!

Pósturaf Klaufi » Þri 08. Mar 2011 20:03

vesley skrifaði:Miðað við hvað þetta allt saman kostaði þá hefði ég nú viljað að sjá Custom vatnskælingu ;)

Annar er þetta virkilega flott !


X2 og blokkir á bæði kortin!

Annars er þetta geðveikt, og er að meta kælinguna á þessu móðurborði!


Mynd


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1037
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Killer Unboxing!

Pósturaf braudrist » Þri 08. Mar 2011 20:36

nice, flott rig :D

Loksins fann ég einhvern álíka bilaðan og mig sem eyðir slatta í tölvubúnað. Ég held að við verðum að fara að fjárfesta í vatnskælingu.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Killer Unboxing!

Pósturaf bulldog » Þri 08. Mar 2011 20:38

glæsilegt setup \:D/



Skjámynd

birgirdavid
Ofur-Nörd
Póstar: 299
Skráði sig: Sun 24. Maí 2009 21:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Killer Unboxing!

Pósturaf birgirdavid » Þri 08. Mar 2011 21:01

Þetta verður seint toppað :evillaugh


Turninn : Gigabyte P55A-UD3 - Intel Core i7-860 2.8 GHz - Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT - 4GB Mushkin DDR3 - AXP 500W - 3x Seagate 500GB - Cooler Master HAF X
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595

Iphone 4S

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Killer Unboxing!

Pósturaf GuðjónR » Þri 08. Mar 2011 21:04

Holy mother of god! eru ekki að grínast með þetta setup?
Þetta er svaaaakalegt!

Congrats!! :happy



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Killer Unboxing!

Pósturaf MatroX » Þri 08. Mar 2011 21:14

killer setup!
en hvað kostaði þetta? og hvað kostaði móðurborðið?


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2320
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 54
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Killer Unboxing!

Pósturaf Gunnar » Þri 08. Mar 2011 21:23

Killer unboxing af killer setupi!!!



Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1876
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Killer Unboxing!

Pósturaf emmi » Þri 08. Mar 2011 21:40

Hehe, takk allir. Þetta kostaði sinn skildingin, nokkra hundrað kalla, móðurborðið kostar eitt og sér í kringum 100k. En best að pæla sem minnst í því. :)

Ég ætlaði nú ekkert að vera að uppfæra fyrr en Ivy Bridge kæmi, en svo sá ég þetta móðurborð og bara varð að eignast það þannig að the rest is history. Ég lét þessa H70 duga að sinni, kannski maður uppfæri hana seinna meir enda virðist hún alveg virka vel, hitinn á örgjörvanum er í sirka 30°-32° í IDLE, ekki búinn að gera fleiri test ennþá. Hef alltaf verið skíthræddur við þessar vatnskælingar. :P

Eiiki: Er með einhver Sennheiser headphones, man ekki hvaða týpa enda nota ég þau sjaldan, nota hljóðkerfið frekar. Skjáirnir eru fínir, hef ekki lent í neinum vandræðum með þá.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Killer Unboxing!

Pósturaf GuðjónR » Þri 08. Mar 2011 21:45

emmi skrifaði:...en svo sá ég þetta móðurborð og bara varð að eignast það þannig að the rest is history.

Djöfull skil ég það! Þetta er ekki bara flottasta móbo sem ég hef séð heldur er það SEXY líka!
Á svona dögum langar langar manni í PC aftur.




vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 190
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Killer Unboxing!

Pósturaf vesley » Þri 08. Mar 2011 21:46

GuðjónR skrifaði:
emmi skrifaði:...en svo sá ég þetta móðurborð og bara varð að eignast það þannig að the rest is history.

Djöfull skil ég það! Þetta er ekki bara flottasta móbo sem ég hef séð heldur er það SEXY líka!
Á svona dögum langar langar manni í PC aftur.



Bíddu er Guðjón farið að klæja í puttana :lol:



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 41
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Killer Unboxing!

Pósturaf ZoRzEr » Þri 08. Mar 2011 21:46

My hat... has been taken off, sir.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Killer Unboxing!

Pósturaf Dazy crazy » Þri 08. Mar 2011 22:05

Nææææs, mér datt í huga að inni í þessum umbúðum lægi gullmoli :D

færð mad props fyrir þetta.


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2763
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 118
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Killer Unboxing!

Pósturaf zedro » Þri 08. Mar 2011 22:47

Fap fap fap...


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Sucre
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
Reputation: 5
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Killer Unboxing!

Pósturaf Sucre » Þri 08. Mar 2011 22:52

Ruddalega flott móðurborð og allt hitt líka gerist ekki betra \:D/


i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10