[Unboxing] AMD 1090t, HD6970, HAFX og fleira


Höfundur
Einsinn
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Fim 19. Feb 2004 08:09
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

[Unboxing] AMD 1090t, HD6970, HAFX og fleira

Pósturaf Einsinn » Lau 19. Feb 2011 20:14

Sælir vaktarar, gamli fór og skellti sér á smá uppfærslu í dag.

Verslað var eftirfarandi:

AMD 1090t Örgjörva
Gigabyte 890gpa-ud3h Móðurborð
Gigabyte HD6970 Skjákort
Inter-Tech Energon 1000w PSU
Coolermaster HAF X Turnkassa
Mushkin DDR3 2x4gig 1600mhz Blackline Vinnsluminni.

Og fyrir átti ég 80gb Intel SSD og 1tb Samsung Spinpoint

http://imgur.com/qaJoh.jpg

Hérna er Skjákortið
http://imgur.com/4P0Pp.jpg

Móðurborð með örjörvanum og vinnsluminninu
http://i.imgur.com/siuTn.jpg

Verið að prufukeyra allt áður en því smellt í kassann
http://imgur.com/kvio2.jpg

Öll herlegheitin komin í kassan :P
http://imgur.com/gAloC.jpg




HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] AMD 1090t, HD6970, HAFX og fleira

Pósturaf HelgzeN » Lau 19. Feb 2011 20:21

flott vél (Y)


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] AMD 1090t, HD6970, HAFX og fleira

Pósturaf mundivalur » Lau 19. Feb 2011 21:01

Of æstur einginn fókus maður :sleezyjoe



Skjámynd

DK404
Bannaður
Póstar: 356
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 18:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] AMD 1090t, HD6970, HAFX og fleira

Pósturaf DK404 » Lau 19. Feb 2011 21:14

á svona aflgjafa og móðurborð =D


Mainboard - Gigabyte X58-USB3 | Chipset - Intel X58 | Processor - Intel Core i7 950 @ 3066 MHz | Memory - 6144 MB (3 x 2048 DDR3-SDRAM ) | Video Card - Radeon HD 6800 Series | HDD - SAMSUNG (2x1000 GB)(1x1500 GB) | OS - Windows 7 Ultimate Professional (x64) | DirectX - Version 11.00


Höfundur
Einsinn
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Fim 19. Feb 2004 08:09
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] AMD 1090t, HD6970, HAFX og fleira

Pósturaf Einsinn » Lau 19. Feb 2011 21:22

mundivalur skrifaði:Of æstur einginn fókus maður :sleezyjoe



HEHE eða bara allgjör amatör í þessum myndavéla bransa því miður :)



Skjámynd

DK404
Bannaður
Póstar: 356
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 18:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] AMD 1090t, HD6970, HAFX og fleira

Pósturaf DK404 » Lau 19. Feb 2011 21:34

En af hverju að kaupa kassa á 30 þús ? gast keypt betri örgjörva eða móðurborð eða bara bettra skjákort, hvað kostaði þetta allt ?


Mainboard - Gigabyte X58-USB3 | Chipset - Intel X58 | Processor - Intel Core i7 950 @ 3066 MHz | Memory - 6144 MB (3 x 2048 DDR3-SDRAM ) | Video Card - Radeon HD 6800 Series | HDD - SAMSUNG (2x1000 GB)(1x1500 GB) | OS - Windows 7 Ultimate Professional (x64) | DirectX - Version 11.00


Höfundur
Einsinn
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Fim 19. Feb 2004 08:09
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] AMD 1090t, HD6970, HAFX og fleira

Pósturaf Einsinn » Lau 19. Feb 2011 21:40

DK404 skrifaði:En af hverju að kaupa kassa á 30 þús ? gast keypt betri örgjörva eða móðurborð eða bara bettra skjákort, hvað kostaði þetta allt ?


tjah, einsog staðan er var örgjörvi og móðurborð svona semi brúar fix þangað til nýjar útgáfur af sandybridge móðurborðum koma :) þá er ég að svona velta fyrir mér að selja örgjörva og móðurborðið of uppfæra í sandy

samb. við kassan þá er þetta bara of getnaðalegur kassi :-) nenni svo ekki að lenda í veseni ef ég fæ mér annað skjákort og svona að lenda í veseni með pláss og annað vill hafa nóg pláss :P

Þetta allt kostaði sirka 195þúsund



Skjámynd

DK404
Bannaður
Póstar: 356
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 18:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] AMD 1090t, HD6970, HAFX og fleira

Pósturaf DK404 » Lau 19. Feb 2011 21:50

Næs, mitt kostaði 170 en átti að kosta 210 þús, fékk smá tilboð =D


Mainboard - Gigabyte X58-USB3 | Chipset - Intel X58 | Processor - Intel Core i7 950 @ 3066 MHz | Memory - 6144 MB (3 x 2048 DDR3-SDRAM ) | Video Card - Radeon HD 6800 Series | HDD - SAMSUNG (2x1000 GB)(1x1500 GB) | OS - Windows 7 Ultimate Professional (x64) | DirectX - Version 11.00

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] AMD 1090t, HD6970, HAFX og fleira

Pósturaf urban » Lau 19. Feb 2011 22:19

DK404 skrifaði:En af hverju að kaupa kassa á 30 þús ? gast keypt betri örgjörva eða móðurborð eða bara bettra skjákort, hvað kostaði þetta allt ?


móðurborð, örgjörfa, skjákort og minni skiptiru um reglulega.

jaðarbúnað á aftur á móti að koma upp góðum (t.d. kassi, skjár(skjáir), mús, lyklaborð, hljóðkerfi/heyrnatól og jafnvel tölvustóll) er eitthvað sem að maður á að fá sér virkilega gott og það getur enst lengi.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

DK404
Bannaður
Póstar: 356
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 18:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] AMD 1090t, HD6970, HAFX og fleira

Pósturaf DK404 » Lau 19. Feb 2011 22:20

Á hve mikklum tíma skiftið þið um ?


Mainboard - Gigabyte X58-USB3 | Chipset - Intel X58 | Processor - Intel Core i7 950 @ 3066 MHz | Memory - 6144 MB (3 x 2048 DDR3-SDRAM ) | Video Card - Radeon HD 6800 Series | HDD - SAMSUNG (2x1000 GB)(1x1500 GB) | OS - Windows 7 Ultimate Professional (x64) | DirectX - Version 11.00

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1407
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] AMD 1090t, HD6970, HAFX og fleira

Pósturaf Eiiki » Lau 19. Feb 2011 22:29

27:49 er mitt persónulega met


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

reyndeer
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Fim 21. Jan 2010 16:11
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] AMD 1090t, HD6970, HAFX og fleira

Pósturaf reyndeer » Sun 20. Feb 2011 00:43

Myndi pottþétt skipta út stock kælingunni fyrir örrann, hún er frekar crappy, bara uppá performance og endingu (og kannski overclock :P)




HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] AMD 1090t, HD6970, HAFX og fleira

Pósturaf HelgzeN » Sun 20. Feb 2011 00:50

Er að digga Unboxing vill fá meira af þessu !!


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4323
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] AMD 1090t, HD6970, HAFX og fleira

Pósturaf chaplin » Sun 20. Feb 2011 00:57

Eiiki skrifaði:27:49 er mitt persónulega met

Það er að vísu ágætt, veit ekki alveg hvað ég er lengi að setja complete tölvu saman (fer mikið eftir kassa og kaplafrágang) en ég held að metið hjá Klemma á Sonata III með mjög góðum kaplafrágangi hafi slegið rétt undir 15 mínútur um daginn, á meðan það var fallegt að horfa á hann slá persónulegt met, að þá var það líka pínu.. skrítið.. :beer


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


Höfundur
Einsinn
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Fim 19. Feb 2004 08:09
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] AMD 1090t, HD6970, HAFX og fleira

Pósturaf Einsinn » Sun 20. Feb 2011 01:14

reyndeer skrifaði:Myndi pottþétt skipta út stock kælingunni fyrir örrann, hún er frekar crappy, bara uppá performance og endingu (og kannski overclock :P)



jájá það er á stefnunni ekki allveg búinn að ákveða hvort ég taki h70 eða noctua




HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] AMD 1090t, HD6970, HAFX og fleira

Pósturaf HelgzeN » Sun 20. Feb 2011 02:46

H70 , Noctua er það allra ógeðslegasta og plássfrekasta viftaw á landinu.


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz


Höfundur
Einsinn
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Fim 19. Feb 2004 08:09
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] AMD 1090t, HD6970, HAFX og fleira

Pósturaf Einsinn » Sun 20. Feb 2011 02:49

HelgzeN skrifaði:H70 , Noctua er það allra ógeðslegasta og plássfrekasta viftaw á landinu.


já hún er frekar stór og er farinn að hallast að H70 meir og meir alltaf langað að prufa að vera með "vatnskælingu" þó svo að H70 er bara svona baby version :P en samt



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 41
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: [Unboxing] AMD 1090t, HD6970, HAFX og fleira

Pósturaf ZoRzEr » Sun 20. Feb 2011 03:30

Flott unbox. Gaman að sjá heilan pakka vera tekinn fyrir.

Einnig flottur og nýtanlegur kassi. Alltaf hægt að troða í hann einhverju sniðugu seinna. Um að gera að versla sér góðann kassa fyrst og setja svo í vélina.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1407
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] AMD 1090t, HD6970, HAFX og fleira

Pósturaf Eiiki » Sun 20. Feb 2011 12:39

Glæsilegur pakki, til hamingju :) ! En talandi um að fara út í overclock... þola AMD ekki overclockið verr heldur en Intel ??


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] AMD 1090t, HD6970, HAFX og fleira

Pósturaf Zpand3x » Sun 20. Feb 2011 13:15

Eiiki skrifaði:Glæsilegur pakki, til hamingju :) ! En talandi um að fara út í overclock... þola AMD ekki overclockið verr heldur en Intel ??


Reyndar hafa Phenom örgjörvarnir haft vinninginn í extreme overclockun undanfarið. Spurning samt með sandy bridge núna.


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4168
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1301
Staða: Tengdur

Re: [Unboxing] AMD 1090t, HD6970, HAFX og fleira

Pósturaf Klemmi » Sun 20. Feb 2011 13:40

daanielin skrifaði:
Eiiki skrifaði:27:49 er mitt persónulega met

Það er að vísu ágætt, veit ekki alveg hvað ég er lengi að setja complete tölvu saman (fer mikið eftir kassa og kaplafrágang) en ég held að metið hjá Klemma á Sonata III með mjög góðum kaplafrágangi hafi slegið rétt undir 15 mínútur um daginn, á meðan það var fallegt að horfa á hann slá persónulegt met, að þá var það líka pínu.. skrítið.. :beer


Ég vil þakka öllum þeim sem hafa staðið við bakið á mér í gegnum súrt og sætt. Án ykkar væri ég ekkert :sleezyjoe




Höfundur
Einsinn
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Fim 19. Feb 2004 08:09
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] AMD 1090t, HD6970, HAFX og fleira

Pósturaf Einsinn » Sun 20. Feb 2011 16:15

urban skrifaði:
DK404 skrifaði:En af hverju að kaupa kassa á 30 þús ? gast keypt betri örgjörva eða móðurborð eða bara bettra skjákort, hvað kostaði þetta allt ?


móðurborð, örgjörfa, skjákort og minni skiptiru um reglulega.

jaðarbúnað á aftur á móti að koma upp góðum (t.d. kassi, skjár(skjáir), mús, lyklaborð, hljóðkerfi/heyrnatól og jafnvel tölvustóll) er eitthvað sem að maður á að fá sér virkilega gott og það getur enst lengi.


Verð að vera sammála þessu sérstaklega um stólinn úff hversu mikið það breytir að vera með góðan stól :))))