Langar rosalega í PS3 og er að reyna að sannfæra gamla settið um að versla slíka. Það vantar einhverja skemmtilega media center lausn í stofuna og mig langar að geta spilað Black Ops með félögum.
Mig langar að geta streymt efni úr tölvunum heima, horft á vídjó á Megavideo, YouTube ofl., vafrað á netinu og spilað COD
Hverjir eru möguleikarnir í PS3 upp á afþreyingu? Vantar e-ð sem heillar, verð að selja þeim þessa hugmynd.
PS. óska eftir notaðri PS3 í 100% standi með 1-2 stýringum á 30-40k.