Nýr skjár


Höfundur
IDDQD
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mið 26. Jan 2011 17:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Nýr skjár

Pósturaf IDDQD » Mið 26. Jan 2011 17:44

Sæl!

Nú var Samsung skjárinn minn að deyja. Þetta eru búin að vera nokkurra vikna veikindi hjá greyinu, þar sem upphaflega dugði einfaldlega að taka rafmagnssnúruna úr sambandi og skella aftur í nokkru síðar. Svona með furðulegri fixum sem ég hef gert, en virkaði samt. :D

En þetta virðist bara hafa verið tímabundið fix og nú vantar mig nýjan skjá á bilinu 30k-40k og var að velta því fyrir mér hvor einhver hérna hefði frábæra hugmynd um hvað maður ætti að skella sér á, eða hvort þetta sé allt mjög svipað?



(hvernig eru t.d. þessir LED skjáir?)



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Nýr skjár

Pósturaf pattzi » Mið 26. Jan 2011 17:58

http://budin.is/vara/asus-23-2ms-led-hd ... black/6830

Mæli með þessum

Strákur sem ég þekki á svona skjá og hann er geðveikur þessi skjár



Skjámynd

Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Reputation: 0
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: Nýr skjár

Pósturaf Dormaster » Mið 26. Jan 2011 18:20

þekki einn sem á svona skjá
http://kisildalur.is/?p=2&id=735 ég er alltaf við það að slefa yfir honum svo að ég ætla að kaupa mér svona þegar ég á einhvern pening


Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur

Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Nýr skjár

Pósturaf sakaxxx » Mið 26. Jan 2011 18:26

Dormaster skrifaði:þekki einn sem á svona skjá
http://kisildalur.is/?p=2&id=735 ég er alltaf við það að slefa yfir honum svo að ég ætla að kaupa mér svona þegar ég á einhvern pening



http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3048 ódyrari hér


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲


Godriel
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Mið 03. Jún 2009 22:16
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr skjár

Pósturaf Godriel » Mið 26. Jan 2011 18:28

IDDQD ???? er það ekki god mode í gamla DOOM :)


Godriel has spoken

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr skjár

Pósturaf bulldog » Mið 26. Jan 2011 18:29

nau nau ódýr hlutur í START .... hvað kemur til ? =D>