Hvernig get ég séð hitan á örgjörvanum?

Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Hvernig get ég séð hitan á örgjörvanum?

Pósturaf Fylustrumpur » Sun 23. Jan 2011 15:14

Þetta er kannski doldið byrjanda spurning en ég veit ekki hvernig ég get séð hitan á örgjövanum... Þegar ég nota speccy þá kemur enginn "hita mælir"

Mynd

Og þegar ég nota CPUID Hardware monitor þá fæ ég ekki örgjövan á listann

Mynd

Hjálp?




B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig get ég séð hitan á örgjörvanum?

Pósturaf B.Ingimarsson » Sun 23. Jan 2011 15:16

core temp er gott forrit



Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig get ég séð hitan á örgjörvanum?

Pósturaf Fylustrumpur » Sun 23. Jan 2011 15:22

B.Ingimarsson skrifaði:core temp er gott forrit


Þegar ég prufa þá fæ ég þessi skilaboð

"This intel procceser is not suported, This program will not continue"

Er þá bara enginn leið að vita hvað hann er heitur?




zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig get ég séð hitan á örgjörvanum?

Pósturaf zdndz » Sun 23. Jan 2011 15:22

eða í BIOS-num en þá er tölvan náttla idle


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!


B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig get ég séð hitan á örgjörvanum?

Pósturaf B.Ingimarsson » Sun 23. Jan 2011 15:24

Fylustrumpur skrifaði:
B.Ingimarsson skrifaði:core temp er gott forrit


Þegar ég prufa þá fæ ég þessi skilaboð

"This intel procceser is not suported, This program will not continue"

Er þá bara enginn leið að vita hvað hann er heitur?

kannski að það sé ekki hitamælir í örgjörvanum



Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig get ég séð hitan á örgjörvanum?

Pósturaf Fylustrumpur » Sun 23. Jan 2011 15:55

Djöfullsins vandræði, ég sem ætlaði að fikta með þessa tölvu að overclocka :P



Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig get ég séð hitan á örgjörvanum?

Pósturaf Fylustrumpur » Mán 24. Jan 2011 14:41

En er bara enginn leið að sjá hitan á honum? :)



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig get ég séð hitan á örgjörvanum?

Pósturaf BjarkiB » Mán 24. Jan 2011 15:20

Fylustrumpur skrifaði:En er bara enginn leið að sjá hitan á honum? :)


Hwmonitor
Gáðu hvort þetta virkar.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig get ég séð hitan á örgjörvanum?

Pósturaf Gunnar » Mán 24. Jan 2011 15:35

Tiesto skrifaði:
Fylustrumpur skrifaði:En er bara enginn leið að sjá hitan á honum? :)


Hwmonitor
Gáðu hvort þetta virkar.

hann er með mynd af því í fyrsta posti ;)



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig get ég séð hitan á örgjörvanum?

Pósturaf gardar » Mán 24. Jan 2011 15:38

Ferð nú ekkert að yfirklukka neina HP vél...

Efast um að móðurborðið hafi fídusa til þess



Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig get ég séð hitan á örgjörvanum?

Pósturaf Fylustrumpur » Mán 24. Jan 2011 16:05

Mér langar bara að fikta sko :sleezyjoe en það er eflaust rétt hjá þér...miðað við þþað sem ég er búin að sjá.




Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig get ég séð hitan á örgjörvanum?

Pósturaf Gets » Mán 24. Jan 2011 16:35




Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig get ég séð hitan á örgjörvanum?

Pósturaf BjarkiB » Mán 24. Jan 2011 17:09

Gunnar skrifaði:
Tiesto skrifaði:
Fylustrumpur skrifaði:En er bara enginn leið að sjá hitan á honum? :)


Hwmonitor
Gáðu hvort þetta virkar.

hann er með mynd af því í fyrsta posti ;)


Afsakið þetta, fór alltof hratt yfir þetta #-o



Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig get ég séð hitan á örgjörvanum?

Pósturaf Fylustrumpur » Mán 24. Jan 2011 18:31

Gets skrifaði:Prófaðu Speed Fan

http://www.filehippo.com/download_speedfan/


Mynd

Hvar finn ég hitan? :D




Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig get ég séð hitan á örgjörvanum?

Pósturaf Gets » Mán 24. Jan 2011 18:59

Á að að vera Temp1 eða Temp2

There are several ways to label available readings (temperatures, voltages, fan speeds). The first source should be the BIOS. Enter BIOS at boot, write down labels and readings and compare them to those reported by SpeedFan. You can use manufacturer's custom hardware monitors to match readings too. SpeedFan strictly adheres to available datasheets for each sensor chip. Please remember that hardware monitors chips have some pins (small connectors) that should be connected to some additional hardware (temperature probes, thermistors or thermocouples) in order to be able to read temperatures. Only a few hardware monitor chips do label their connectors with "CPU", "System" and the like. Most of them use labels like "Temp1", "Local" or "Remote". Hardware manufacturers connect available pins to different temperature sensors basically according to the physical placement of components on the motherboard. This means that the same chip, an ITE IT8712F, for example, might be connected to a sensor diode measuring CPU temperature on Temp2 and, on a different hardware, it might be connected on Temp1. If you have a "Local" sensor and a "Remote" labeled one, this usually means that "Local" is the temperature of the monitor chip itself and "Remote" is the temperature read from a "remote" probe. When you have properly identified which temperature sensor is which, try to lower the speed of each fan and look at reported speed and temperatures. This way you can match PWM controls (speeds) with fans. Please, note that if you do not allow SpeedFan to change any fan speed and set all the speeds too low, then SpeedFan won't be able to avoid overheating.

http://www.almico.com/sffaq.php



Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig get ég séð hitan á örgjörvanum?

Pósturaf Fylustrumpur » Mán 24. Jan 2011 19:15

ok, en afhverju getur þá speedfan séð hitan en ekki hin forritin?




Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig get ég séð hitan á örgjörvanum?

Pósturaf Gets » Mán 24. Jan 2011 19:39

Það er ekkert víst að SpeedFan sjái hann heldur.
Temp1 hjá þér gæti alveg eins verið hitin á móðurborðinu og þá er hitin á örgjörfanum töluvert mikið hærri.

Lestu greinina sem ég setti inn.



Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig get ég séð hitan á örgjörvanum?

Pósturaf Fylustrumpur » Mán 24. Jan 2011 19:47

Ég er búin að lesa hana, Ég kann bara mjög lítið í ensku :megasmile




Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig get ég séð hitan á örgjörvanum?

Pósturaf Gets » Þri 25. Jan 2011 00:44

Fylustrumpur skrifaði:Ég er búin að lesa hana, Ég kann bara mjög lítið í ensku :megasmile


Ok, ég var frekar upptekinn í öðru þegar við vorum að pósta þessu en gaf mér tíma til að renna yfir þetta núna.

Ég sé að hitatalan sem CPUID Hardware monitor gefur upp á móðurborðinu stemmir við töluna sem SpeedFan gefur upp á Temp1 þannig að Temp1 er klárlega borðið
og SpeedFan sér ekki heldur örgjörfan, Temp2.
Ég veðja á að hitaskynjarinn í örgjörfanum sé bara bilaður enda örugglega búinn að ganga lengi alltof heitur, enda þessar tölur sem sjást þarna alltof háar miðað við idle.
Örgjörfin gæti verið einhverstaðar á milli 60 og 70 gráður í idle sem er ekki gott.

Þetta er örgjörfinn þinn.
http://ark.intel.com/Product.aspx?id=27471

Og ýtarlegt info.
http://www.intel.com/Assets/PDF/designguide/302553.pdf



Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig get ég séð hitan á örgjörvanum?

Pósturaf Fylustrumpur » Þri 25. Jan 2011 22:57

Já, hann gæti alveg verið bilaður vegna þetta er eitthvad 6+ ára gömul tölva eða e-h



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig get ég séð hitan á örgjörvanum?

Pósturaf gardar » Þri 25. Jan 2011 23:31

Gæti líka verið að móðurborðið styðji ekki að gefa upp hita á örgjörvanum




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig get ég séð hitan á örgjörvanum?

Pósturaf SteiniP » Þri 25. Jan 2011 23:33

gardar skrifaði:Gæti líka verið að móðurborðið styðji ekki að gefa upp hita á örgjörvanum

þetta
Mjög algengt á HP og líka Dell vélum og öðru svona fancy merkja dóti :D