Sælir.
Er með leiðinda vandamál með móðurborð sem ég hélt að væri í fínu lagi.
Hvert skipti sem ég reyni að boota kemur error BOOT MGR MISSING (Type ctrl+alt+delete to restart).
Er að reyna að setja upp Win7 og búinn að prufa að boota með USB og DVD drifi, en fæ alltaf þennan error.
Er með MSI 648 móðurborð.
Takk
Boot mgr missing í BIOS
-
Viktor
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6855
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Boot mgr missing í BIOS
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Boot mgr missing í BIOS
Hef lent í þessu margoft. Oftast eru það harðdiskasnúrurnar sem hafa ruglast eða eitthvað. Biosinn er s.s. að reyna að boota upp af disk sem hreinlega er ekki settur upp til þess. Athugaðu boot sequence hjá þér.
-
Black
- Vaktari
- Póstar: 2425
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 157
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Boot mgr missing í BIOS
Lenti í þessu í gær.. sjálfur Aldrei komið áður á þessa vél sem ég er með núna, síðan bara alltíeinu kom þetta og ég gat ekkert gert aftengdi harðadiskana og allt til að reyna setja alveg nýtt boot sequence
síðan setti ég bara windows 7 diskinn í tók og setti DVD í nr.1 í bootsequnece og gerði bara boot from cd-dvd og gerði repair þá virkaði vélinn fullkomlega ;P
en ertu buinn að fikta einhvað í boot sequence og eins með hvort það sé nokkuð floppy drive enabled og svona
síðan setti ég bara windows 7 diskinn í tók og setti DVD í nr.1 í bootsequnece og gerði bara boot from cd-dvd og gerði repair þá virkaði vélinn fullkomlega ;P
en ertu buinn að fikta einhvað í boot sequence og eins með hvort það sé nokkuð floppy drive enabled og svona

CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
Sveppz
- Fiktari
- Póstar: 75
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2003 20:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Boot mgr missing í BIOS
Ég hef lent í þessu áður með MSI borð. Ég þurfti að taka út allt í boot options nema þetta eina sem ég ætlaði að boota af (USB, DVD).
Ef það virkar ekki þá geturu athugað með að taka allt úr sambandi og tengja USB við og sjá hvort móðurborðið vilji boota upp af því.
Ef það virkar ekki þá geturu athugað með að taka allt úr sambandi og tengja USB við og sjá hvort móðurborðið vilji boota upp af því.
- AMD Ryzen 9 7900X , ASRock X670E PG Ligtning , G.Skill 32GB DDR6 6000Mhz CL36 , NH-D15 , PowerColor RX 7900XTX Red Devil , Seasonic Prime TX 1600 -
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Boot mgr missing í BIOS
Ekki velja CD-ROM sem fyrsta boot í BIOS heldur verðurðu að velja akkúrat drifið, það ætti að vera valmöguleiki fyrir það ef að þú skrollar niður boot listann í BIOS
Þá er ég að tala um að sem fyrst boot geturðu valið CD-ROM (sem að er væntanlega það sem að þú hefur gert) en þú getur einnig valið drifið sem að er uppsett í tölvunni hjá þér (t.d NEC_SR1015_DVD-RW eða eitthvað álíka) þú verður að velja það
Ég var að vinna með svona borð fyrir nokkrum dögum og þetta var að gera mig geðveikann, ég kjánaðist einhvern veginn til að fatta þetta á endanum
Þá er ég að tala um að sem fyrst boot geturðu valið CD-ROM (sem að er væntanlega það sem að þú hefur gert) en þú getur einnig valið drifið sem að er uppsett í tölvunni hjá þér (t.d NEC_SR1015_DVD-RW eða eitthvað álíka) þú verður að velja það
Ég var að vinna með svona borð fyrir nokkrum dögum og þetta var að gera mig geðveikann, ég kjánaðist einhvern veginn til að fatta þetta á endanum

Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Viktor
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6855
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Boot mgr missing í BIOS
Þegar ég næ að boota af DVD kemur alltaf error "Cannot boot from DVD drive, code: 5" og móðurborðið fer beint í að reyna boota af HDD og það kemur Boot mgr missing.
DVD drifið er gamalt og lúið, gæti verið það.
Ef ég hinsvegar reyni að boota USB þá kemur "Disk read failure".
Ástæðan fyrir því held ég að sé að móðurborðið sé að reyna að boota þessu sem USB-FDD en ekki USB-HDD, prufaði bæði FDD og HDD á minni tölvu og USB-HDD virkaði bara, ef ég reyndi FDD þá bootaði tölvan harða diskinum.
Er ekki hægt að boota sem USB-HDD á svona gömlum borðum?
DVD drifið er gamalt og lúið, gæti verið það.
Ef ég hinsvegar reyni að boota USB þá kemur "Disk read failure".
Ástæðan fyrir því held ég að sé að móðurborðið sé að reyna að boota þessu sem USB-FDD en ekki USB-HDD, prufaði bæði FDD og HDD á minni tölvu og USB-HDD virkaði bara, ef ég reyndi FDD þá bootaði tölvan harða diskinum.
Er ekki hægt að boota sem USB-HDD á svona gömlum borðum?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Boot mgr missing í BIOS
Ef að þú tekur allt úr sambandi (HDD og DVD) nema usb lykilinn og það er örugglega stillt á "try boot from other devices" í BIOS og hann bootar af usb lyklinum þá ættirðu að geta stillt á hann með allt tengt, annars ekki
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Viktor
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6855
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Boot mgr missing í BIOS
Jæja, ég held ég sé kominn að niðurstöðu.
DVD drifið er eitthvað shaky og móðurborðið styður ekki USB-HDD boot.
Óska hér með eftir DVD drifi
viewtopic.php?t=34798
DVD drifið er eitthvað shaky og móðurborðið styður ekki USB-HDD boot.
Óska hér með eftir DVD drifi
viewtopic.php?t=34798
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Viktor
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6855
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Boot mgr missing í BIOS
Prufaði splunkunýtt DVD drif, kemur alltaf þessi error "Cannot boot from CDROM: Code 5"
Any thoughts?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Viktor
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6855
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Boot mgr missing í BIOS
Prufaði splunkunýtt DVD drif, kemur alltaf þessi error "Cannot boot from CDROM: Code 5"
Any thoughts?
edit: ætla að prufa þetta "I was getting the same error. Workaround: start the install from a running Windows system (i.e. use the in-place upgrade feature) and take it from there."
edit: ætla að prufa þetta "I was getting the same error. Workaround: start the install from a running Windows system (i.e. use the in-place upgrade feature) and take it from there."
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB