Er óhætt að versla hér á vaktinni skjákort?

Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Er óhætt að versla hér á vaktinni skjákort?

Pósturaf frikki1974 » Fös 07. Jan 2011 15:29

Þetta er kannski vitlaus spurning en er alveg óhætt að kaupa hér á vaktinni notuð eða nýleg skjákort?

Kv
Frikki



Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Er óhætt að versla hér á vaktinni skjákort?

Pósturaf Jimmy » Fös 07. Jan 2011 15:34

Þetta er sennilega ein af öruggari íslenskum síðum til að versla notaða íhluti af.


~

Skjámynd

Bengal
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Reputation: 26
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Er óhætt að versla hér á vaktinni skjákort?

Pósturaf Bengal » Fös 07. Jan 2011 15:40

Held að það sé hægt að fullyrða það að vaktin sé með þeim öruggari stöðum hér á landi til að kaupa notaða tölvuhluti :happy

Hinsvegar eru alltaf svartir sauðir inná milli og eru þeir taldir upp hér


    CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz

Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er óhætt að versla hér á vaktinni skjákort?

Pósturaf frikki1974 » Fös 07. Jan 2011 15:44

Takk fyrir svarið

Mig langar vita en tölvan hefur verið soltið skrítin þegar ég starta henni og stundum vill hún ekki keyra sig upp og þá restarta ég henni og þá keyrir hún sig upp, þetta hefur gerst núna undafarið en eru þetta merki um að skjákortið sé að gefa sig? eða er þetta kannski harði diskurinn?

Ég hef ekki mikinn pening þannig að það væri gott að vita hvað veldur þessu þannig að ég þurfi ekki að kaupa eitthvað sem ekki er bilað..skiljið.

Hvað getur valdið þessu?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Er óhætt að versla hér á vaktinni skjákort?

Pósturaf Gúrú » Fös 07. Jan 2011 15:55

Meðal annars skjákortið, sérstaklega 8800GT.


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er óhætt að versla hér á vaktinni skjákort?

Pósturaf frikki1974 » Fös 07. Jan 2011 16:00

Gúrú skrifaði:Meðal annars skjákortið, sérstaklega 8800GT.


Ertu að segja að þetta getur kannski verið skjákortið? en ég hef NVIDIA GeForce 8800 GTS 512



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Er óhætt að versla hér á vaktinni skjákort?

Pósturaf Gúrú » Fös 07. Jan 2011 16:08

frikki1974 skrifaði:
Gúrú skrifaði:Meðal annars skjákortið, sérstaklega 8800GT.

Ertu að segja að þetta getur kannski verið skjákortið? en ég hef NVIDIA GeForce 8800 GTS 512


Já, ef að tölvan startar sér stundum án þess að starta sér getur það verið skjákortið.

Það sem ég mæli með því að þú gerir er að finna annað skjákort og prófa að hafa það í tölvunni, gáðu hvort að hún startar sér ekki í hvert einasta skipti eftir það með skjámyndinni uppi.


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er óhætt að versla hér á vaktinni skjákort?

Pósturaf frikki1974 » Fös 07. Jan 2011 16:11

Ok en málið er að ég hef ekkert annað skjákort :? þannig að ég veit ekki hvar ég stend í þessu.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Er óhætt að versla hér á vaktinni skjákort?

Pósturaf Gúrú » Fös 07. Jan 2011 16:51

Færð lánað skjákort hjá einhverjum góðhjörtuðum, allt annað en að kaupa annað skjákort í blindni.


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er óhætt að versla hér á vaktinni skjákort?

Pósturaf frikki1974 » Fös 07. Jan 2011 16:54

Gúrú skrifaði:Færð lánað skjákort hjá einhverjum góðhjörtuðum, allt annað en að kaupa annað skjákort í blindni.


Ég tékka á þessu :-k

Takk samt




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Er óhætt að versla hér á vaktinni skjákort?

Pósturaf JohnnyX » Fös 07. Jan 2011 18:46

Ég gæti lánað þér kort. Það er ekkert Speedy Gonsalez en það virkar



Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er óhætt að versla hér á vaktinni skjákort?

Pósturaf frikki1974 » Fös 07. Jan 2011 18:54

JohnnyX skrifaði:Ég gæti lánað þér kort. Það er ekkert Speedy Gonsalez en það virkar


Ég þekki einn góðan vin en ég þakka þér góðsvildina :)



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 57
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er óhætt að versla hér á vaktinni skjákort?

Pósturaf Benzmann » Fim 13. Jan 2011 10:18

Gúrú skrifaði:
frikki1974 skrifaði:
Gúrú skrifaði:Meðal annars skjákortið, sérstaklega 8800GT.

Ertu að segja að þetta getur kannski verið skjákortið? en ég hef NVIDIA GeForce 8800 GTS 512


Já, ef að tölvan startar sér stundum án þess að starta sér getur það verið skjákortið.

Það sem ég mæli með því að þú gerir er að finna annað skjákort og prófa að hafa það í tölvunni, gáðu hvort að hún startar sér ekki í hvert einasta skipti eftir það með skjámyndinni uppi.


Mynd


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Er óhætt að versla hér á vaktinni skjákort?

Pósturaf Gúrú » Fim 13. Jan 2011 11:51

benzmann skrifaði:
Gúrú skrifaði:
frikki1974 skrifaði:
Gúrú skrifaði:Meðal annars skjákortið, sérstaklega 8800GT.

Ertu að segja að þetta getur kannski verið skjákortið? en ég hef NVIDIA GeForce 8800 GTS 512


Já, ef að tölvan startar sér stundum án þess að starta sér getur það verið skjákortið.

*mynd*


Hvað?
Það fer rafmagn á tölvuna og búnaðurinn ræsir sig en búnaðurinn í heild sinni (sem við köllum tölvu) ræsir sig ekki sem heild og því er engin skjámynd.

Þetta er meðan ég man orðtak frá ónafngreindum starfsmanni Kísildals sem að sagði þetta til staðfestingar eftir að ég útskýrði svona vandamál fyrir honum, svo að þú mátt spamma þessari mynd fyrir mér.


Modus ponens

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 57
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er óhætt að versla hér á vaktinni skjákort?

Pósturaf Benzmann » Fim 13. Jan 2011 11:54

Gúrú skrifaði:
benzmann skrifaði:
Gúrú skrifaði:
frikki1974 skrifaði:
Gúrú skrifaði:Meðal annars skjákortið, sérstaklega 8800GT.

Ertu að segja að þetta getur kannski verið skjákortið? en ég hef NVIDIA GeForce 8800 GTS 512


Já, ef að tölvan startar sér stundum án þess að starta sér getur það verið skjákortið.

*mynd*


Hvað?
Það fer rafmagn á tölvuna og búnaðurinn ræsir sig en búnaðurinn í heild sinni (sem við köllum tölvu) ræsir sig ekki sem heild og því er engin skjámynd.

Þetta er meðan ég man orðtak frá ónafngreindum starfsmanni Kísildals sem að sagði þetta til staðfestingar eftir að ég útskýrði svona vandamál fyrir honum, svo að þú mátt spamma þessari mynd fyrir mér.


exacly,. það er það sem þú hefðir átt að skrifa þarna að ofan hehe, hitt kom bara eitthvað svo asnalega út. þess vegna var ég að benda á þetta hehe


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Er óhætt að versla hér á vaktinni skjákort?

Pósturaf Gúrú » Fim 13. Jan 2011 11:57

A'ight.


Modus ponens