Fartölvan mín dó um daginn og fékk mér aðra eftir það en þarf að komast í gögn á harða disknum, er næstum 99,9% viss um að hann sé í lagi.
En spurningin er þessi, er nokkuð mál að skella honum í usb hýsingu og komast inn á hann þannig? eða lendi ég mögulega í einhverju format veseni eða álíka? hef aldrey gert þetta áður.
Var þá að spá í að skjótast bara og kaupa eina svona og diskurinn er nákvæmlega svona
Haldiði að þetta virki?
Setja fartölvudisk í hýsingu?
-
biturk
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Setja fartölvudisk í hýsingu?
já þetta er ekkert mál, bara plug and play
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!