[Unboxing] Evga GTX460 Superclocked


Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

[Unboxing] Evga GTX460 Superclocked

Pósturaf JohnnyX » Þri 28. Des 2010 00:11

Sælir Vaktarar,

Fékk ágætis jólagjöf og ákvað að búa til unboxing þráð.

Gripurinn er sem sagt Evga GTX460 SuperClocked. Hér er review fyrir áhugasama.
Mynd

Hér er allt sem var í kassanum. 1x GTX460, 1x User Guide, 1x Driver uppsetningardiskur, 2x Molex to 6pin, 1x DVI to VGA breytir, 1x Mini HDMI to HDMI breytir og 1x límmiði
Mynd


Svo koma tvær myndir af kortinu þegar ísetningu var lokið og já ég veit að ég er með lélegt caple management á eftir að redda þessu :sleezyjoe

Mynd

Mynd

Svo ákvað ég að taka eitt benchmark (3D Mark 11)
Mynd

Nennti reyndar ekki að loka því sem ég var með í gangi, en það ætti ekki að hafa mikil áhrif

Annars bara takk fyrir mig og vonandi njótið þið þess að skoða þetta :megasmile
Síðast breytt af JohnnyX á Þri 28. Des 2010 01:54, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] Evga GTX460 Superclocked

Pósturaf Hnykill » Þri 28. Des 2010 00:45

Glæsilegt kort :happy ..Til hamingju með gripinn.

Ertu búinn að taka einhver idle/load hitatest á kortinu?


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] Evga GTX460 Superclocked

Pósturaf JohnnyX » Þri 28. Des 2010 01:53

Hnykill skrifaði:Glæsilegt kort :happy ..Til hamingju með gripinn.

Ertu búinn að taka einhver idle/load hitatest á kortinu?


Idle hitinn er 29-31°C

Er ekki búinn að setja það í 100% load en þegar ég er búinn að vera spila þunga leiki þá hefur það mest farið í 52°C.
Frekar sáttur við kælinguna á kortinu \:D/




ingisnær
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Mið 22. Des 2010 21:01
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] Evga GTX460 Superclocked

Pósturaf ingisnær » Sun 27. Mar 2011 02:33

flott kort .. :happy