hvaða fartölvu mælir þú með ?

Skjámynd

Höfundur
Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Reputation: 0
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: hvaða fartölvu mælir þú með ?

Pósturaf Dormaster » Mið 22. Des 2010 17:54

en ef ég hendi bara þessu skjakorti í hana ?
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23420
en ég var að pæla skiptir þetta DDR3 einverju er nefninlega með DDR1 held ég.


Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: hvaða fartölvu mælir þú með ?

Pósturaf lukkuláki » Mið 22. Des 2010 18:24

Dormaster skrifaði:en ef ég hendi bara þessu skjakorti í hana ?
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23420
en ég var að pæla skiptir þetta DDR3 einverju er nefninlega með DDR1 held ég.


Nei það gerir ekki nóg fyrir þessa vél að setja í hana skjákort
DDR3 minni passar ekki í þessar vélar hún er með DDR1 eða SDRAM minni.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: hvaða fartölvu mælir þú með ?

Pósturaf biturk » Mið 22. Des 2010 19:01

fáðu þér thinkpad, það er eina vitið

acer eru hræ, þeir sem segja annað lentu á þessum örfáu eintökum sem druslast áfram af einhverri heppni
toshiba fynnast mér ágætar, fynnst þær reindar yfirleitt ljótar en hef enga reinslu á viðgerðum
pb bilar.......og endist alls ekkert sérlega vel
fujitsu eru ágætar vélar líka, mamma á eina síðan 2000 sem ég keipti fyrir stuttu og hún keirir fínt, eiginlega ónýtt batterí og hitnar grunsamlega en gengur eins og klukka :lol:


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 57
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvaða fartölvu mælir þú með ?

Pósturaf Benzmann » Mið 22. Des 2010 21:20

lukkuláki skrifaði:
Eiiki skrifaði:Ebay is your friend!
Leitaðu að góðum seljanda og þá ertu í good shit málum held ég. Tala nú ekki um ef þú færð þér Alienware :megasmile


Alienware er stórkostlega ofmetið !



X2

, þar ertu líka að borga c.a 100-200k bara fyrir merkið, skil ekki fólk sem vill fartölvu sem blikkar eins og jólatré, fólk þarf að vera hræðilega athyglissjúkt að fá sér þannig vél að mínu mati, og hafa ekki það vit, að það getur keypt betri tölvu, á mikið lægra verði.


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


Drone
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Fim 10. Sep 2009 01:03
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: hvaða fartölvu mælir þú með ?

Pósturaf Drone » Mið 22. Des 2010 23:43

biturk skrifaði:fáðu þér thinkpad, það er eina vitið

acer eru hræ, þeir sem segja annað lentu á þessum örfáu eintökum sem druslast áfram af einhverri heppni
toshiba fynnast mér ágætar, fynnst þær reindar yfirleitt ljótar en hef enga reinslu á viðgerðum
pb bilar.......og endist alls ekkert sérlega vel
fujitsu eru ágætar vélar líka, mamma á eina síðan 2000 sem ég keipti fyrir stuttu og hún keirir fínt, eiginlega ónýtt batterí og hitnar grunsamlega en gengur eins og klukka :lol:


Mikið af fullyrðingum :)

Acer eru mest seldu tölvur á Íslandi, þessvegna lenda þær oftar á verkstæðum, Það eru reyndar ótrúlega mörg módel af þeim í gangi, en Timeline serían frá þeim er að koma mjög vel út.

Packard bell eru sennilega næst á eftir Acer hvað varðar sölu á íslandi, Acer á packard bell í dag og það sama má seigja um þá, en ég veit ekki betur en þessi TM sería sé að koma helvíti vel út, bróðir minn keypti sér TM85 og er hæstánægður, þú ert að fá flottan vélbúnað fyrir peniginn í bæði Acer og Packard bell

Hef litla reynslu af bæði Toshiba og Fujitsu siemens, eina sem ég veit er að Toshiba eru mjög fljótir að skaffa varahluti til ábyrgðarverkstæða í flestum tilfellum, 2-3 dagar í bið eftir varahlut, þannig að þjónustan ætti að vera góð.



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: hvaða fartölvu mælir þú með ?

Pósturaf Glazier » Mið 22. Des 2010 23:50

Drone skrifaði:Mikið af fullyrðingum :)

Acer eru mest seldu tölvur á Íslandi, þessvegna lenda þær oftar á verkstæðum, Það eru reyndar ótrúlega mörg módel af þeim í gangi, en Timeline serían frá þeim er að koma mjög vel út.

Packard bell eru sennilega næst á eftir Acer hvað varðar sölu á íslandi, Acer á packard bell í dag og það sama má seigja um þá, en ég veit ekki betur en þessi TM sería sé að koma helvíti vel út, bróðir minn keypti sér TM85 og er hæstánægður, þú ert að fá flottan vélbúnað fyrir peniginn í bæði Acer og Packard bell

Hef litla reynslu af bæði Toshiba og Fujitsu siemens, eina sem ég veit er að Toshiba eru mjög fljótir að skaffa varahluti til ábyrgðarverkstæða í flestum tilfellum, 2-3 dagar í bið eftir varahlut, þannig að þjónustan ætti að vera góð.

Acer vélar bila hlutfallslega séð mjög mikið.. (ekki bara afþví það er selt mikið af þeim)
http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett ... r-er-verst

Packard Bell vélarnar gera það líka.. skoðaðu bara spjallið hérna, þetta eru yfir höfuð ekki góðar vélar.


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Drone
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Fim 10. Sep 2009 01:03
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: hvaða fartölvu mælir þú með ?

Pósturaf Drone » Fim 23. Des 2010 01:18

Glazier skrifaði:
Drone skrifaði:Mikið af fullyrðingum :)

Acer eru mest seldu tölvur á Íslandi, þessvegna lenda þær oftar á verkstæðum, Það eru reyndar ótrúlega mörg módel af þeim í gangi, en Timeline serían frá þeim er að koma mjög vel út.

Packard bell eru sennilega næst á eftir Acer hvað varðar sölu á íslandi, Acer á packard bell í dag og það sama má seigja um þá, en ég veit ekki betur en þessi TM sería sé að koma helvíti vel út, bróðir minn keypti sér TM85 og er hæstánægður, þú ert að fá flottan vélbúnað fyrir peniginn í bæði Acer og Packard bell

Hef litla reynslu af bæði Toshiba og Fujitsu siemens, eina sem ég veit er að Toshiba eru mjög fljótir að skaffa varahluti til ábyrgðarverkstæða í flestum tilfellum, 2-3 dagar í bið eftir varahlut, þannig að þjónustan ætti að vera góð.

Acer vélar bila hlutfallslega séð mjög mikið.. (ekki bara afþví það er selt mikið af þeim)
http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett ... r-er-verst

Packard Bell vélarnar gera það líka.. skoðaðu bara spjallið hérna, þetta eru yfir höfuð ekki góðar vélar.


Þessi könnun er marktæk upp að vissu marki.
Þessi könnun er gerð á módelum sem eru 2-5 ára gömul í dag, hafa lítið sameiginlegt með þeim modelum sem eru í gangi í dag, það eina sem er marktækt er að þessi "merki" hafa ekki skilað sínu nógu vel síðustu 2-4 ár, ofan á það þá er Lenovo 1.8% fyrir neðan acer í bilanatíðni, sem menn eru að hæla í sí og æ :) Lenovo = Thinkpad.

Hvað varðar spjallið hérna þá skoða ég það daglega, hef séð bæði jákvæða og neikvæða hluti um öll fartölvumerki, eins og gengur og gerist.



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: hvaða fartölvu mælir þú með ?

Pósturaf Glazier » Fim 23. Des 2010 01:30

Drone skrifaði:Hvað varðar spjallið hérna þá skoða ég það daglega, hef séð bæði jákvæða og neikvæða hluti um öll fartölvumerki, eins og gengur og gerist.

En greinilega ekki tekið eftir því að það er mismikið af hverju..
T.d.
"Acer er drasl" hefur komið 20 sinnum þegar "Asus er drasl" hefur komið 2svar (svoldið ýkt dæmi og tölur ekki réttar en svona er þetta).


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Drone
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Fim 10. Sep 2009 01:03
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: hvaða fartölvu mælir þú með ?

Pósturaf Drone » Fim 23. Des 2010 01:40

Mjög ýkt dæmi :)

Ofan á það þá eru sennilega 10 Acer tölvur seldar fyrir hverja 1 Asus eins og staðan er í dag.

Asus eeepc eru reyndar auglýstar og sennilega seldar í ágætis magni, ég hef lítið séð auglýst af þessum vélum síðan að tölvulistinn tók yfir umboðið.
Umboðið á íslandi (Tölvulistinn) er eins og er með 7 model á söluskrá, þar af eru 5 eeepc netbooks.



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: hvaða fartölvu mælir þú með ?

Pósturaf Glazier » Fim 23. Des 2010 02:46

Drone skrifaði:Mjög ýkt dæmi :)

Ofan á það þá eru sennilega 10 Acer tölvur seldar fyrir hverja 1 Asus eins og staðan er í dag.

Enn og aftur tek ég fram að þegar þessi könnun sem ég vitnaði var gerð þá var tekið mið af því að það er selt meira af einhverjum vélum en öðrum, semsagt hlutfallslega þá bila Acer vélar meira samkvæmt þessari könnun og það fer held ég ekki framhjá neinum að hér á spjallinu eru allir eða um 90% á móti Acer vélum ;)


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Drone
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Fim 10. Sep 2009 01:03
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: hvaða fartölvu mælir þú með ?

Pósturaf Drone » Fim 23. Des 2010 09:17

Glazier skrifaði:
Drone skrifaði:Mjög ýkt dæmi :)

Ofan á það þá eru sennilega 10 Acer tölvur seldar fyrir hverja 1 Asus eins og staðan er í dag.

Enn og aftur tek ég fram að þegar þessi könnun sem ég vitnaði var gerð þá var tekið mið af því að það er selt meira af einhverjum vélum en öðrum, semsagt hlutfallslega þá bila Acer vélar meira samkvæmt þessari könnun og það fer held ég ekki framhjá neinum að hér á spjallinu eru allir eða um 90% á móti Acer vélum ;)


Eins og ég sagði áður, þessi könnun er marktæk að því leiti að þessi módel sem voru í gangi fyrir 2-5 árum voru að bila í þessu hlutfalli sem tekið er fram þarna. Hún er ekki Heilagur sannleikur :) Finnst frekar fyndið ef að litið er yfir postana þína , ekki bara á þessum þráð þá postaru henni frekar oft þegar verið er að tala um fartölvur og merki, og þá sérstaklega Acer.

Módelin sem eru í gangi í dag frá Acer eiga ekkert skylt með þessari könnun, eða nokkur önnur tölva sem er á þessum lista. Það eina sem þessi könnun seigir er að þessi merki höfðu þessa bilanatíðni fyrir 2-5 árum.

Og varðandi þessi 90% þá held ég að það sé afar ýkt.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: hvaða fartölvu mælir þú með ?

Pósturaf AntiTrust » Fim 23. Des 2010 10:12

Drone skrifaði:...


Acer eru með 23.3% bilanatíðni þegar litið er til 3 ára, þess vegna eru þær oft á verkstæðum. Consumer módelin, Aspire þá sérstaklega voru á tímabili 2006-2009 með vægast sagt lélega endingu og illa byggðar. Timeline vélarnar eru mikið betri, þar er ég sammála þér. Það er bara svart og hvítt á milli þess hversu vel þær eru byggðar m.v. fyrri módel.

Ég myndi nú seint segja að Packard Bell væru næstmest seldu fartölvurnar á Íslandi, ég hef engar tölur til að sýna fram á það en m.v. mína reynslu er það ekki raunin. Packard Bell og Acer eiga það tvennt sameiginlegt að þú færð "mikið" fyrir peninginn, þeas mikil afköst. Þú færð hinsvegar mjög oft (og þá sérstaklega PB) lélegt build quality í þessum stóru vélum, t.d. TM85/86. Rosalega flimsy body og endingin eftir því, og mjög léleg batterý, sem er svosem normið fyrir þetta price range. En það er að sjálfsögðu ekki hægt að ætlast til þess að fá topp vél með topp performance á lágu verði.

Toshiba og FSC eru með mjög góða ábyrgðarþjónustu, og fara milliveginn í gæðum og afköstum. Flest módel þokkalega vel byggð, með ágætis endingu og Toshiba hefur m.a. verið með mjög lága bilanatíðni síðustu ár.

Þetta skrifa ég m.v. 7 ára reynslu í sölu, þjónustu og viðgerðum á tölvum, og þá einna helst fartölvum.




playmaker
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Mið 07. Jan 2009 16:48
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar
Staða: Ótengdur

Re: hvaða fartölvu mælir þú með ?

Pósturaf playmaker » Fim 23. Des 2010 18:24

GuðjónR skrifaði:Macbook Pro 17"

Mynd


x2




Drone
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Fim 10. Sep 2009 01:03
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: hvaða fartölvu mælir þú með ?

Pósturaf Drone » Fös 24. Des 2010 01:59

AntiTrust skrifaði:
Drone skrifaði:...


Acer eru með 23.3% bilanatíðni þegar litið er til 3 ára, þess vegna eru þær oft á verkstæðum. Consumer módelin, Aspire þá sérstaklega voru á tímabili 2006-2009 með vægast sagt lélega endingu og illa byggðar. Timeline vélarnar eru mikið betri, þar er ég sammála þér. Það er bara svart og hvítt á milli þess hversu vel þær eru byggðar m.v. fyrri módel.

Ég myndi nú seint segja að Packard Bell væru næstmest seldu fartölvurnar á Íslandi, ég hef engar tölur til að sýna fram á það en m.v. mína reynslu er það ekki raunin. Packard Bell og Acer eiga það tvennt sameiginlegt að þú færð "mikið" fyrir peninginn, þeas mikil afköst. Þú færð hinsvegar mjög oft (og þá sérstaklega PB) lélegt build quality í þessum stóru vélum, t.d. TM85/86. Rosalega flimsy body og endingin eftir því, og mjög léleg batterý, sem er svosem normið fyrir þetta price range. En það er að sjálfsögðu ekki hægt að ætlast til þess að fá topp vél með topp performance á lágu verði.

Toshiba og FSC eru með mjög góða ábyrgðarþjónustu, og fara milliveginn í gæðum og afköstum. Flest módel þokkalega vel byggð, með ágætis endingu og Toshiba hefur m.a. verið með mjög lága bilanatíðni síðustu ár.

Þetta skrifa ég m.v. 7 ára reynslu í sölu, þjónustu og viðgerðum á tölvum, og þá einna helst fartölvum.


Já, þessi könnun er tekinn árið 2009, á modelum sem voru í gangi 2006 - 2009.
Þetta er afar vítt range á modelum þegar litið er til 3 ára, Ég er bara benda á það að þessi könnun er ekki heilagur sannleikur og þú þarft ekki að forðast Acer ef þú ert að fá þér nýja vél, Timeline serían er sennilega best heppnaðasta lína frá Acer hingað til og ég myndi ekki vera smeykur við að mæla með henni.
Hvað varðar Packard Bell þá hef ég bara séð að þær eru mjög mikið auglýstar, ekki bara hjá Tölvutek heldur hjá BT, tolvuvirkni, sýnist kísildalur vera farinn að selja þær, og hef séð þessar tölvur í auknum mæli bara.

Hvað varðar TM85/86, það eru venjulegar 6 cellu 4400mah low budget rafhlöður í þessum tölvum, sem eru reyndar í ákaflega mörgum modelum, ekki bara frá Acer / PB :), bara ódýr 2.5hrs til 3hrs rafhlaða, sennilega til að skera niður verðið aðeins, ef þú ert að leita að meiri rafhlöðu endingu er hægt að horfa til dýrari modela svosem Timeline og butterfly.

Ég er enginn Acer fanboy, mér fannst einfaldlega bara rangt að fleima þessi merki án þess að þeir sem væru að fleima þau útskýrðu mál sit.



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: hvaða fartölvu mælir þú með ?

Pósturaf Hargo » Fös 24. Des 2010 09:28

Ég væri til í að sjá svona könnun sem væri þrengri, þ.e.a.s. að hver og ein vörulína frá framleiðanda væri tekin fyrir. Þá væri fyrst hægt að taka alvöru mark á þessu og sjá hvað maður ætti að forðast.



Skjámynd

Höfundur
Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Reputation: 0
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: hvaða fartölvu mælir þú með ?

Pósturaf Dormaster » Fös 24. Des 2010 18:19

okeei en þá er ég svolitið að fallast á það að vera með þessa fartölvu ef ég get skipt út skjákortinu ?
heyrði að það væri ekki hægt, fór svo að hugsa þessar fartölvur eru frekar þunnar oftast og komast ekki svona skjakort í hana.

btw ef það er hægt var ég að pæla að fara í ATI HD 5770 skjákortið .

Takk fyrir allt Vaktarar ;)


Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur