Sælir drengir, alltof langt síðan maður hefur skrifað hér inn.
Hef lítið fylgst með í hardware heimum undanfarin ár og þið verðið að hjálpa mér.
Er að setja upp server vél fyrir mig, verður heima hjá mér tengd ljósleiðara.
Mun koma til með að fá mér 2x2TB diska og vélin mun aðallega vera notuð sem "router/firewall" fyrir netið, þarf þ.a.l. að vera með 2 1000/100/10 netkort. Einnig verður hún notuð í filesharing, þaes heimanetwork og mun ég mounta media hlutann af vélinni inn á sjónvarpið hjá mér. Ég mun líka keyra www fyrir sjálfan mig og fleira í þeim dúr en engin heavy vinnsla sem sagt og allt "personal" vinnsla.
Getið þið snillingar fundið eitthvað sniðugt innvols í þetta? Að sjálfsögðu sem ódýrast.
Ég er með kassa m. kælingu. Þarf því allt f. utan HDD og kassa.
Setja saman létta server vél
-
Andri Fannar
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Setja saman létta server vél
svo ég skilji þetta rétt, þú ætlar að nota þessa vél í media center, firewall og filesharing, geri ráð fyrir torrent þá væntanlega líka
viltu getað spilað blueray (rip/original)
aðallega að spá í hversu öflugt skjákort þú þarft
viltu getað spilað blueray (rip/original)
aðallega að spá í hversu öflugt skjákort þú þarft
Kubbur.Digital
Re: Setja saman létta server vél
Góða kvöldið
sá snilldar server í Okbúðinni.
Mig minnir að hann hafi heitið HP ProLiant MicroServer
hægt að setja í hann 4 diska serverinn er ekki nema 21*28*28cm
ekki mjög dýr retail minnir mig í kringum 65-70þ með 1gb í minni og einum disk
Sé hann ekki á vefnum en ég veit að hann er til á lager..
http://h10010.www1.hp.com/wwpc/uk/en/sm/WF05a/15351-15351-4237916-4237917-4237917-4248009.html
KK
sá snilldar server í Okbúðinni.
Mig minnir að hann hafi heitið HP ProLiant MicroServer
hægt að setja í hann 4 diska serverinn er ekki nema 21*28*28cm
ekki mjög dýr retail minnir mig í kringum 65-70þ með 1gb í minni og einum disk
Sé hann ekki á vefnum en ég veit að hann er til á lager..
http://h10010.www1.hp.com/wwpc/uk/en/sm/WF05a/15351-15351-4237916-4237917-4237917-4248009.html
KK
-
ponzer
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: Setja saman létta server vél
Miðavið allar þessar þjónustur sem þú villt vera með á einni vél myndi ég mæla með VMware ESXi og setja svo upp nokkur virtual box á hana.
Myndi halda að þú þyrftir ekki mikið cpu power en helling af minni eða allavega 4GB, treður svo 2x netkortum í hana fyrir router setupið.
Þetta er allavega eins og ég myndi gera þetta.
*EDIT* Sá ekki að þú varst að byðja um hardware guide.
Myndi halda að þú þyrftir ekki mikið cpu power en helling af minni eða allavega 4GB, treður svo 2x netkortum í hana fyrir router setupið.
Þetta er allavega eins og ég myndi gera þetta.
*EDIT* Sá ekki að þú varst að byðja um hardware guide.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
Andri Fannar
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Setja saman létta server vél
Það mun engin spilun fara fram í vélinni, einungis data-transfer yfir í sjónvarpið sem mun höndla alla encoding og svoleiðis, mun mounta fileshare-ið yfir á sjónvarpið(virkar svipað og þessir TV flakkarar sem eru með network support). Þannig ég þarf "varla" skjákort í vélina. Sjónvarpið ræður við blueray afspilun og allt svoleiðis
Mun örugglega henda upp torrent á vélina já.
Binninn, töff! Skoða þetta.
Ponzer, ég reikna bara með að láta debian eða álíka upp á vélina. Annað er overkill held ég.
Mun örugglega henda upp torrent á vélina já.
Binninn, töff! Skoða þetta.
Ponzer, ég reikna bara með að láta debian eða álíka upp á vélina. Annað er overkill held ég.
« andrifannar»
-
coldcut
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Setja saman létta server vél
Mikið minni 4gb+, sæmilegan örgjörva, gott skjákort.
Ef þú vilt fara í einhverjar massífar pælingar og útfærslur þá mæli ég með að þú skoðir þessar leiðbeiningar: http://www.howtoforge.com/perfect-serve ... ispconfig3
EDIT: Gott að fara í jólafríið með 1000 innlegg á bakinu. Gleðileg jól og hafið það gott yfir hátíðarnar!
Ef þú vilt fara í einhverjar massífar pælingar og útfærslur þá mæli ég með að þú skoðir þessar leiðbeiningar: http://www.howtoforge.com/perfect-serve ... ispconfig3
EDIT: Gott að fara í jólafríið með 1000 innlegg á bakinu. Gleðileg jól og hafið það gott yfir hátíðarnar!