hvaða fartölvu mælir þú með ?

Skjámynd

Höfundur
Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Reputation: 0
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

hvaða fartölvu mælir þú með ?

Pósturaf Dormaster » Lau 18. Des 2010 02:33

ég var að pæla þar sem að ég er búinn að vera að finna mer einvherja góða fartölvu nuna i hva 6 manuði held eg og alltaf þegar ég fann einhverja var það annaðhvort að hún var sífellt að bila eða léleg þjónusta [tölvulistinn]

svo að hvaða fartölvu mæliru með, þarf ekki að vera einhver sérstö0k getur líka verið bara Hp,packard eða MSI ? rsum ;)

-Takk ;)


Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur

Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: hvaða fartölvu mælir þú með ?

Pósturaf sakaxxx » Lau 18. Des 2010 02:40

hvað er budgettið þitt?


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲

Skjámynd

raRaRa
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Þri 10. Okt 2006 11:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvaða fartölvu mælir þú með ?

Pósturaf raRaRa » Lau 18. Des 2010 08:47

Acer, acer og acer! Hef aldrei lent í vandamáli með mínar 3 acer vélar. Ódýrar miðað við spec og góð gæði!



Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvaða fartölvu mælir þú með ?

Pósturaf kjarribesti » Lau 18. Des 2010 11:32

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23654 þekki einn sem á svona hún vinnur eins og elska...


_______________________________________

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1409
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 43
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hvaða fartölvu mælir þú með ?

Pósturaf ZoRzEr » Lau 18. Des 2010 11:37



13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Höfundur
Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Reputation: 0
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: hvaða fartölvu mælir þú með ?

Pósturaf Dormaster » Lau 18. Des 2010 22:47

BUDGET er MAX 200þ

ég er búinn að vera að pæla í
-HP[bilunar tíðni er mér sagt]
-Packard Bell [Bilunar tíðni er mér sagt]
-MSI [ætlaði að versla hana hjá tölvulistanum og það er greinilega léleg þjónusta þar]

Btw reyna að vera með hana sem leikjatölvu ;)


Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur

Skjámynd

Sucre
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
Reputation: 5
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: hvaða fartölvu mælir þú með ?

Pósturaf Sucre » Lau 18. Des 2010 23:09

mæli með Packard Bell og Tölvutek !

en myndir samt reyna að hafa intel örgjörva.
t.d http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23660


i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: hvaða fartölvu mælir þú með ?

Pósturaf SolidFeather » Lau 18. Des 2010 23:12

Ætlarðu að "reyna" að spila leiki eða verður þetta aðal leikjavélin þín?



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: hvaða fartölvu mælir þú með ?

Pósturaf Hargo » Sun 19. Des 2010 00:01

HP eru svo sem ekki með svo slæma bilanatíðni á business vélunum sínum, en neytendavélarnar (Presario og Pavilion) eru frekar bilanagjarnar. Ef þú ferð í þær vélar þá er betra að taka eitt auka ár ofan á 2 ára lögbundnu ábyrgðina (held það kosti um 10þús kr aukalega en er fljótt að borga sig ef eitthvað bilar).

Ég mæli hinsvegar með Thinkpad ef þú vilt áreiðanleika og sterka tölvu.

Thinkpad L412 - 195þús

Thinkpad T410 - 230þús

Ég hef einnig átt 17" Toshiba fartölvu sem hafði sína kosti (góðir hátalarar og flottur skjár) en átti það til að ofhitna undir álagi og var með leiðinleg viftuhljóð. Hinsvegar ef þú ert að leita þér að vél sem ræður við einhverja leiki þá færðu oft ágætis specca á Acer og Toshiba vélunum miðað við verð. Að mínu mati er þó algjör vitleysa að kaupa sér leikja-fartölvu, en það er bara mín skoðun. Frekar að eyða minni pening í fartölvuna, hafa hana meðfærilega og kaupa þér svo borðtölvu sem sér um leikjaspilunina.

Eflaust geta þó allir komið með góðar og slæmar reynslusögur af hinum ýmsu merkjum.



Skjámynd

Höfundur
Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Reputation: 0
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: hvaða fartölvu mælir þú með ?

Pósturaf Dormaster » Sun 19. Des 2010 03:22

SolidFeather skrifaði:Ætlarðu að "reyna" að spila leiki eða verður þetta aðal leikjavélin þín?



málið er að ég Lana svona 2 í manuði rsum ég myndi þá nota hana undir Leiki en ég spila ekki mikið leiki einn [spila svona 6-10 klukkutima online einn á mánuði]

svo að þessi tölva myndir þurfa að vera svona góð næstu 3-5 ár skum ;)

Edit:
þetta er það sem mér hefur litist vel á,

Packard bell :
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23664 - Packard Bell Easynote LX86-JO-755
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23660 - Packard Bell Easynote TX86-JO-065

svo eru það 2 HP nema kemst ekki inna Ok.is

Btw.. 17 eða 15 "skja ?


Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: hvaða fartölvu mælir þú með ?

Pósturaf AntiTrust » Sun 19. Des 2010 10:57

Dormaster skrifaði:svo að þessi tölva myndir þurfa að vera svona góð næstu 3-5 ár skum ;)

[...]

Btw.. 17 eða 15 "skja ?


Ef þú vilt 3-5 ára endingartíma, gleymdu PB. ThinkPad alveg hiklaust málið, og mörg merki reyndar sem ég myndi taka framyfir PB.

Mitt persónulega álit og reynsla, er sú að allt sem heitir 17" - Er ekki fartölva. Alltof stórar, þungar og með hræðilega batterýendingu.

Annars er ég á nákvæmlega sama máli og Hargo. Ekki kaupa þér fartölvu til að spila leiki, verslaðu þér frekar tvær tölvur, ódýran lappa (Lenevo G530/550 t.d.) og notaðu rest í þokkalegan leikjaturn.




Televisionary
FanBoy
Póstar: 788
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: hvaða fartölvu mælir þú með ?

Pósturaf Televisionary » Sun 19. Des 2010 11:06

Thetta er nu ekki alls kostar rett hja ther. Eg ferdast med 17" Apple vel og hun hefur 5 tima batterylif an vandraeda en hun er toluvert yfir budgetinu hja vidkomandi. En malid er ad kaupa almennilegan bunad sbr. HP Workstation linuna eda Thinkpad vel.

AntiTrust skrifaði:
Dormaster skrifaði:svo að þessi tölva myndir þurfa að vera svona góð næstu 3-5 ár skum ;)

[...]

Btw.. 17 eða 15 "skja ?


Ef þú vilt 3-5 ára endingartíma, gleymdu PB. ThinkPad alveg hiklaust málið, og mörg merki reyndar sem ég myndi taka framyfir PB.

Mitt persónulega álit og reynsla, er sú að allt sem heitir 17" - Er ekki fartölva. Alltof stórar, þungar og með hræðilega batterýendingu.

Annars er ég á nákvæmlega sama máli og Hargo. Ekki kaupa þér fartölvu til að spila leiki, verslaðu þér frekar tvær tölvur, ódýran lappa (Lenevo G530/550 t.d.) og notaðu rest í þokkalegan leikjaturn.




DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: hvaða fartölvu mælir þú með ?

Pósturaf DabbiGj » Sun 19. Des 2010 13:37

HP envy vél ?



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: hvaða fartölvu mælir þú með ?

Pósturaf Hargo » Sun 19. Des 2010 14:54

Litlar líkur á að þú náir 3-5 ára endingu á leikjafartölvu sem þú kaupir í dag. Eftir 1-2 ár getur hún ekki spilað nýjustu leikina. Ég lenti sjálfur í þessu og þess vegna mæli ég miklu meira með því að kaupa þér borðtölvu undir leikina og ódýra fartölvu í skólann eða til að flakka með um. Leikjafartölvan mín hitnaði mikið í leikjaspilun, var fljót að úreldast hvað leikjaspilun varðar og ekkert hægt að uppfæra hana með leikjaþróuninni.

Held einnig by the way að HP Envy sé að kosta töluvert meira en 200þús kr. Sé reyndar enga í fljótu bragði á OK síðunni en hún virðist vera í einhverju fokki þessa stundina. Hinsvegar minnir mig að ég hafi séð HP Envy hjá þeim og verðið var á bilinu 300-400þús.



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: hvaða fartölvu mælir þú með ?

Pósturaf Eiiki » Sun 19. Des 2010 15:05

Ebay is your friend!
Leitaðu að góðum seljanda og þá ertu í good shit málum held ég. Tala nú ekki um ef þú færð þér Alienware :megasmile


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Höfundur
Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Reputation: 0
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: hvaða fartölvu mælir þú með ?

Pósturaf Dormaster » Sun 19. Des 2010 16:43

ég get fengið allveg góðan afslátt á Hp tölvum. en málið er að ég er alltaf að flakka á milli hafnarfjarðar og grafarvogs en málið er að ég á borðtölvu nema að það var sagt að ég gæti ekki update-að hana vegna þess að ég var með buisness útgáfuna þannig að ég gæti ekki sett neitt sk´jakort í hana og skjákortið sem ég er með núna er ATIradeon 9200 sem er HÖRMULEGT
svo fékk ég fríja 3-4 ára fartöævu sem virkar mjög vel. en málið er að ef ég myndi bara kaupa mér meira vinnsluminni í fartölvunna og geta skipt um kassa á borðtölvunni og keypt þá ATI HD5770 skjákortið í borðtölvunna og þá væri ég góður ef þetta gæti kostað undir 100þ kr. ?

er þetta mögulegt ?

borðtölvann er - DELL optiplex gx 270
Mynd

Fartölvann er - HP Compaq nc6400
Mynd


Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1399
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: hvaða fartölvu mælir þú með ?

Pósturaf kubbur » Sun 19. Des 2010 20:08

asus og toshiba eru með lægstu bilanatíðnina

http://www.squaretrade.com/htm/pdf/Squa ... y_1109.pdf


Kubbur.Digital

Skjámynd

Höfundur
Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Reputation: 0
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: hvaða fartölvu mælir þú með ?

Pósturaf Dormaster » Mán 20. Des 2010 16:50

bump


Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: hvaða fartölvu mælir þú með ?

Pósturaf AntiTrust » Mán 20. Des 2010 17:00

Televisionary skrifaði:Thetta er nu ekki alls kostar rett hja ther. Eg ferdast med 17" Apple vel og hun hefur 5 tima batterylif an vandraeda en hun er toluvert yfir budgetinu hja vidkomandi. En malid er ad kaupa almennilegan bunad sbr. HP Workstation linuna eda Thinkpad vel.


Ah, mín mistök. Ég tek aldrei Apple vélar með í mínum pælingum ;)



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: hvaða fartölvu mælir þú með ?

Pósturaf lukkuláki » Mán 20. Des 2010 20:10

Eiiki skrifaði:Ebay is your friend!
Leitaðu að góðum seljanda og þá ertu í good shit málum held ég. Tala nú ekki um ef þú færð þér Alienware :megasmile


Alienware er stórkostlega ofmetið !


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Reputation: 0
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: hvaða fartölvu mælir þú með ?

Pósturaf Dormaster » Mán 20. Des 2010 21:57

Dormaster skrifaði:ég get fengið allveg góðan afslátt á Hp tölvum. en málið er að ég er alltaf að flakka á milli hafnarfjarðar og grafarvogs en málið er að ég á borðtölvu nema að það var sagt að ég gæti ekki update-að hana vegna þess að ég var með buisness útgáfuna þannig að ég gæti ekki sett neitt sk´jakort í hana og skjákortið sem ég er með núna er ATIradeon 9200 sem er HÖRMULEGT
svo fékk ég fríja 3-4 ára fartöævu sem virkar mjög vel. en málið er að ef ég myndi bara kaupa mér meira vinnsluminni í fartölvunna og geta skipt um kassa á borðtölvunni og keypt þá ATI HD5770 skjákortið í borðtölvunna og þá væri ég góður ef þetta gæti kostað undir 100þ kr. ?

er þetta mögulegt ?

borðtölvann er - DELL optiplex gx 270
Mynd

Fartölvann er - HP Compaq nc6400
Mynd



en hvað með þessa hugmynd ?


Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur

Skjámynd

Höfundur
Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Reputation: 0
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: hvaða fartölvu mælir þú með ?

Pósturaf Dormaster » Þri 21. Des 2010 14:48

Bump.


Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvaða fartölvu mælir þú með ?

Pósturaf GuðjónR » Þri 21. Des 2010 15:04

Macbook Pro 17"

Mynd



Skjámynd

Höfundur
Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Reputation: 0
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: hvaða fartölvu mælir þú með ?

Pósturaf Dormaster » Þri 21. Des 2010 22:41

ekki þá sem leika tölvu ?
en hvað með þessa hugmynd ?


Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: hvaða fartölvu mælir þú með ?

Pósturaf AntiTrust » Þri 21. Des 2010 22:54

Getur gleymt henni. Þessi borðtölva er með P4, DDR1 og AGP raufum. Þetta er forngripur, í besta falli nothæf í ritvinnslu.

Frekar að henda 10þ í fartölvuna og pússla saman turni fyrir rest.