Vantar 775 móðurborð
-
schaferman
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Vantar 775 móðurborð
Vantar 775 P-4 móðurborð sem tekur P4 3,2 - 3,4 ghz örgjörfa og ddr2 minni 553-667-800 , enn betra ef örri og kæling væru með, keypti eitt svona móðurborð hér en það var handónýtt.
http://kristalmynd.weebly.com/
-
Hnykill
- Of mikill frítími
- Póstar: 1864
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar 775 móðurborð
Hver hérna var að selja þér handónýtt móðurborð segiru ? :/
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
schaferman
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar 775 móðurborð
Ég keypti hérna 775 móðurborð í skiptum fyrir vatskælingu og flottan tölvukassa sem var enn í umbúðunum,, svo þegar ég setti tölvuna saman með' móðurborðinu (vanur) þá gerðist bara ekkert kom ljós á það en það setti engar fiftur af stað ekki heldur örgjörva viftuna
http://kristalmynd.weebly.com/
-
Hnykill
- Of mikill frítími
- Póstar: 1864
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar 775 móðurborð
Fékkstu enga nótu með þessu? ef ekki talaðu þá við strákinn sem seldi þér þetta og spurðu hvort þetta sé enn í ábyrgð. flest þessi borð eru með 2-3 ára ábyrgð á sér.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
schaferman
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar 775 móðurborð
þetta er eldra en það
. búið að standa ónotað lengi hjá honum víst,,
Er bara í mikklum vandræðum, og þarf eitthvað 775 borð með Þessu speccum sem ég nefndi
. búið að standa ónotað lengi hjá honum víst,,
Er bara í mikklum vandræðum, og þarf eitthvað 775 borð með Þessu speccum sem ég nefndi
http://kristalmynd.weebly.com/
-
schaferman
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar 775 móðurborð
Á virkilega engin svona ?? eða þá bara heila svona tölvu með þessum spekkum ?? HJÁLP
http://kristalmynd.weebly.com/
-
schaferman
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar 775 móðurborð
Einhver ?? Borga sanngjarnt fyrir og vel það
http://kristalmynd.weebly.com/
-
schaferman
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar 775 móðurborð
vantar enn,,,,
eða bara eitthvað móðurborð með örgjörfa sem er ekki máttlausara en P4 3,4 775 og sem tekur ddr2 533 eða 667
eða bara eitthvað móðurborð með örgjörfa sem er ekki máttlausara en P4 3,4 775 og sem tekur ddr2 533 eða 667http://kristalmynd.weebly.com/
-
schaferman
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar 775 móðurborð
En ég hef bara max 10.000kr til að nota í þetta 

http://kristalmynd.weebly.com/
-
schaferman
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Dazy crazy
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar 775 móðurborð
Ertu búinn að prufa að taka bios batteríið úr eða skipta um það?
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
-
schaferman
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar 775 móðurborð
setti nýtt batterí um leið og ég fékk móðurborðið
http://kristalmynd.weebly.com/
-
schaferman
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar 775 móðurborð
annars ætti nú samt móðurborðið allavega að setja örgjörfaviftuna og annað í gang þó batteríið væri búið
http://kristalmynd.weebly.com/
-
Dazy crazy
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar 775 móðurborð
schaferman skrifaði:annars ætti nú samt móðurborðið allavega að setja örgjörfaviftuna og annað í gang þó batteríið væri búið
Ég skal taka þetta móðurborð hjá þér
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
-
schaferman
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
schaferman
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar 775 móðurborð
Dazy crazy skrifaði:schaferman skrifaði:annars ætti nú samt móðurborðið allavega að setja örgjörfaviftuna og annað í gang þó batteríið væri búið
Ég skal taka þetta móðurborð hjá þér
Taka borðið ?? á hvað þá ??
Orðin sár bara,, 2 gef ég gefið hluti hér, 3 verslað hluti hér og af þessum 3 skiptum var 1 skipti heiðarlegt
Hvar í ósköpunum fæ ég P4 775 ddr2 móðurborð hérlendis ??????
http://kristalmynd.weebly.com/

