Uppfærsla á vélinni minni.

Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Uppfærsla á vélinni minni.

Pósturaf bulldog » Fim 02. Des 2010 23:30

Sælir félagar.

Nú er kominn sá tími árs að manni langar til þess að uppfæra vélina hjá sér og gera hana öflugri :) Með hverju mynduð þið mæla ?


Örgjörvi : Intel Pentium E5200 @ 2.50 ghz
Móðurborð : Microstar International ( P43T-C51 ) -> MS-7591
Minni : 8 gb ddr2 667
Skjákort : Radeon HD 4650
Skjár : Tengt við SHARP FULL HD 32" með HDMI
Harðir diskar : 36 gb raptor , 2x 1.5 tb sata2 diskar

Síðan er þetta keyrt með 64 bita Windows 7 stýrikerfi á raptor disknum.


Hvaða uppfærslum mynduð þið mæla með að myndu nýtast best miðað við $$$ ?



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á vélinni minni.

Pósturaf MatroX » Fim 02. Des 2010 23:35

hvað ertu tilbúinn til að eyða í þetta? og hvernig aflgjafa ertu með?


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á vélinni minni.

Pósturaf bulldog » Fim 02. Des 2010 23:58

held að það sé 480w aflgjafi, það kemur alveg til greina að skipta honum út ef á þarf að halda. budgetið gæti verið c.a. 30 - 60 þús.



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á vélinni minni.

Pósturaf Plushy » Fös 03. Des 2010 00:15

Fínt að byrja á Corsair HX650W og ATI 5770 Korti?

Fara svo í örgjörva og móðurborð seinna